Þeir síðustu fyrir Evróputúr 24. janúar 2013 07:00 sólstafir Rokkararnir spila á Gamla gauknum á laugardagskvöld. Sólstafir spilar á sínum fyrstu tónleikum undir eigin formerkjum í tæpt ár á Gamla Gauknum á laugardagskvöld. Þetta verða einnig síðustu tónleikar rokksveitarinnar áður en hún fer í Evróputúr. Vinna við næstu plötu er sömuleiðis í fullum gangi. „Við verðum á flakki um Evrópu mestallt árið. Svona hefur þetta verið síðastliðin ár en þó aukist með ári hverju,“ segir gítarleikarinn Sæþór Maríus. Síðustu tónleikar Sólstafa erlendis voru á skemmtiferðaskipi sem sigldi frá Miami til Bahamaeyja. „Það var mikið ævintýri og ólíkt því sem við erum vanir,“ segir hann. „Við spiluðum á sundlaugadekkinu í glampandi sól. Fólk var þarna að „headbanga“ í heitapottinum og fá sér sundsprett.“Mynd/Bjorn Arnason Tónlist Mest lesið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Magnesíum potturinn í Laugardalslaug snýr aftur! Lífið samstarf „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Sólstafir spilar á sínum fyrstu tónleikum undir eigin formerkjum í tæpt ár á Gamla Gauknum á laugardagskvöld. Þetta verða einnig síðustu tónleikar rokksveitarinnar áður en hún fer í Evróputúr. Vinna við næstu plötu er sömuleiðis í fullum gangi. „Við verðum á flakki um Evrópu mestallt árið. Svona hefur þetta verið síðastliðin ár en þó aukist með ári hverju,“ segir gítarleikarinn Sæþór Maríus. Síðustu tónleikar Sólstafa erlendis voru á skemmtiferðaskipi sem sigldi frá Miami til Bahamaeyja. „Það var mikið ævintýri og ólíkt því sem við erum vanir,“ segir hann. „Við spiluðum á sundlaugadekkinu í glampandi sól. Fólk var þarna að „headbanga“ í heitapottinum og fá sér sundsprett.“Mynd/Bjorn Arnason
Tónlist Mest lesið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Magnesíum potturinn í Laugardalslaug snýr aftur! Lífið samstarf „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“