Allur máttur í smíði kjarnavopna 2. apríl 2013 12:00 Leiðtoginn Kim Jong-un greiðir eigin tillögu atkvæði í norðurkóreska þinginu á laugardag. fréttablaðið/ap Stjórnvöld í Norður-Kóreu hafa brugðist illa við heræfingum Bandaríkjanna og Suður-Kóreu og viðskiptaþvingunum Sameinuðu þjóðanna. Hótanir um beitingu kjarnavopna gegn sunnanmönnum og Bandaríkjunum heyrast nú nánast daglega að norðan. Leiðtogi Norður-Kóreu, Kim Jong-un, kallaði þjóðþingið saman í gær og lýsti því yfir að nú væri allur máttur ríkisins settur í að smíða kjarnavopn og viðhalda efnahag landsins. Ástæðuna segir hann vera stærð herliðs Bandaríkjanna handan landamæranna í suðri. Stríðsgreinendur segja þó árás að norðan ólíklega því harka Norður-Kóreu sé frekar bragð til að fá nýja ríkisstjórn í Suður-Kóreu til að beita mýkri aðgerðum gegn sér. Þá sé verið að reyna að hafa betur í diplómatískum viðræðum við Bandaríkin og festa nýjan og ungan leiðtoga Norður-Kóreu betur í sessi. Á laugardag tilkynntu stjórnvöld í Pjongjang, höfuðborg Norður-Kóreu, að stríðsástand ríkti í samskiptum ríkjanna á Kóreuskaga. Í tilkynningu frá ríkisfréttastofunni var sagt að allar ögranir á landamærum ríkjanna myndu nú leiða til átaka og beitingar kjarnavopna. Vopnahlé hefur ríkt milli ríkjanna tveggja í tæp 60 ár en Kóreustríðinu lauk um mitt ár 1953. Síðan hafa samskipti ríkjanna verið verulega stirð. Bandaríkjamenn hafa jafnframt haft fast herlið í Suður-Kóreu frá stríðslokum. Norður-Kórea Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Stjórnvöld í Norður-Kóreu hafa brugðist illa við heræfingum Bandaríkjanna og Suður-Kóreu og viðskiptaþvingunum Sameinuðu þjóðanna. Hótanir um beitingu kjarnavopna gegn sunnanmönnum og Bandaríkjunum heyrast nú nánast daglega að norðan. Leiðtogi Norður-Kóreu, Kim Jong-un, kallaði þjóðþingið saman í gær og lýsti því yfir að nú væri allur máttur ríkisins settur í að smíða kjarnavopn og viðhalda efnahag landsins. Ástæðuna segir hann vera stærð herliðs Bandaríkjanna handan landamæranna í suðri. Stríðsgreinendur segja þó árás að norðan ólíklega því harka Norður-Kóreu sé frekar bragð til að fá nýja ríkisstjórn í Suður-Kóreu til að beita mýkri aðgerðum gegn sér. Þá sé verið að reyna að hafa betur í diplómatískum viðræðum við Bandaríkin og festa nýjan og ungan leiðtoga Norður-Kóreu betur í sessi. Á laugardag tilkynntu stjórnvöld í Pjongjang, höfuðborg Norður-Kóreu, að stríðsástand ríkti í samskiptum ríkjanna á Kóreuskaga. Í tilkynningu frá ríkisfréttastofunni var sagt að allar ögranir á landamærum ríkjanna myndu nú leiða til átaka og beitingar kjarnavopna. Vopnahlé hefur ríkt milli ríkjanna tveggja í tæp 60 ár en Kóreustríðinu lauk um mitt ár 1953. Síðan hafa samskipti ríkjanna verið verulega stirð. Bandaríkjamenn hafa jafnframt haft fast herlið í Suður-Kóreu frá stríðslokum.
Norður-Kórea Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira