Hvolpaást skoðað 10.000 sinnum 4. maí 2013 14:00 Myndband rapparans Emmsjé Gauta og Larry BRD ásamt Unnsteini Manuel við lagið Hvolpaást hefur verið skoðað tíu þúsund sinnum á síðunni Youtube síðan það kom út fyrir tveimur vikum. „Þetta ætti að vera komið upp í þrjátíu þúsund,“ segir Emmsjé Gauti, spurður út í áhorfið. „En ég er alveg ágætlega sáttur. Ég er kannski búinn að setja markið aðeins of hátt eftir að við Erpur [Eyvindarson] fengum 45 þúsund áhorf á einum degi,“ segir hann og á við lagið Elskum þessar mellur. Hvolpaást er tekið af annarri plötu Emmsjé Gauta, Þeyr, sem kemur út í október. Frumburður hans kom út hjá Geimsteini en í þetta sinn gefur hann út sjálfur með aðstoð vinar síns sem er menntaður í markaðssetningu á tónlist. Spurður hvernig hann hafi efni á að gefa plötuna út sjálfur og taka upp kostnaðarsöm myndbönd segir Gauti það vera „algjört „ströggl“,“ þrátt fyrir að sumir haldi annað. „Ég er að vinna á bar og hef lent í því að fólk komi upp að mér og spyrji: „Af hverju ertu að vinna á bar? Ertu ekki ríkur? En ég er fljótur að leiðrétta það. Nei, nei, ef maður á góða að og þekkir til fólks eru allir til í að hjálpa þér ef þú gefur vinnu til baka,“ segir hann og á þar við myndbandagerðina. - fb Tónlist Mest lesið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Hagaskóli vann Skrekk Lífið Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Galvaskar á Gugguvaktinni Lífið Fiskikóngurinn kominn í gufuna Lífið Ástkona njósnarans skildi eftir sig sjóðheit bréf Gagnrýni Fleiri fréttir Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Myndband rapparans Emmsjé Gauta og Larry BRD ásamt Unnsteini Manuel við lagið Hvolpaást hefur verið skoðað tíu þúsund sinnum á síðunni Youtube síðan það kom út fyrir tveimur vikum. „Þetta ætti að vera komið upp í þrjátíu þúsund,“ segir Emmsjé Gauti, spurður út í áhorfið. „En ég er alveg ágætlega sáttur. Ég er kannski búinn að setja markið aðeins of hátt eftir að við Erpur [Eyvindarson] fengum 45 þúsund áhorf á einum degi,“ segir hann og á við lagið Elskum þessar mellur. Hvolpaást er tekið af annarri plötu Emmsjé Gauta, Þeyr, sem kemur út í október. Frumburður hans kom út hjá Geimsteini en í þetta sinn gefur hann út sjálfur með aðstoð vinar síns sem er menntaður í markaðssetningu á tónlist. Spurður hvernig hann hafi efni á að gefa plötuna út sjálfur og taka upp kostnaðarsöm myndbönd segir Gauti það vera „algjört „ströggl“,“ þrátt fyrir að sumir haldi annað. „Ég er að vinna á bar og hef lent í því að fólk komi upp að mér og spyrji: „Af hverju ertu að vinna á bar? Ertu ekki ríkur? En ég er fljótur að leiðrétta það. Nei, nei, ef maður á góða að og þekkir til fólks eru allir til í að hjálpa þér ef þú gefur vinnu til baka,“ segir hann og á þar við myndbandagerðina. - fb
Tónlist Mest lesið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Hagaskóli vann Skrekk Lífið Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Galvaskar á Gugguvaktinni Lífið Fiskikóngurinn kominn í gufuna Lífið Ástkona njósnarans skildi eftir sig sjóðheit bréf Gagnrýni Fleiri fréttir Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið