Súrkál og snitsel í þýskum bröns Sigríður Tómasdóttir skrifar 8. júní 2013 12:00 Davíð Ólafsson stendur ásamt félögum sínum í Germaníu fyrir þýskum bröns. Germanía, vináttufélag Íslands og Þýskalands, stendur fyrir bröns á Hótel Natura (Loftleiðum) á morgun. „Þýskaland er orðinn heitasti staðurinn þegar kemur að lista og menningarlífi. Berlín er vinsæll staður meðal ungs fólks og Germanía hefur í hyggju að virkja þá góðu strauma,“ segir Davíð Ólafsson, einn skipuleggjenda viðburðarins. „Félagið hefur legið í dvala en núna ætlum við að bæta um betur, markmiðið er að þrír stórir viðburðir verði haldnir í ár, í haust verður bjórhátíð og svo jólaglögg.“ Eins og gefur að skilja verður matseðillinn með þýskum blæ, súrkál, snitsel og „serviettenknödel“ er meðal þess sem er á boðstólum. Undir borðum leikur Johannes Kirchberg sem er þýskur kabarett tónlistarmaður. Brönsinn hefst klukkan hálftólf og stendur til tvö. Menning Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fleiri fréttir Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Germanía, vináttufélag Íslands og Þýskalands, stendur fyrir bröns á Hótel Natura (Loftleiðum) á morgun. „Þýskaland er orðinn heitasti staðurinn þegar kemur að lista og menningarlífi. Berlín er vinsæll staður meðal ungs fólks og Germanía hefur í hyggju að virkja þá góðu strauma,“ segir Davíð Ólafsson, einn skipuleggjenda viðburðarins. „Félagið hefur legið í dvala en núna ætlum við að bæta um betur, markmiðið er að þrír stórir viðburðir verði haldnir í ár, í haust verður bjórhátíð og svo jólaglögg.“ Eins og gefur að skilja verður matseðillinn með þýskum blæ, súrkál, snitsel og „serviettenknödel“ er meðal þess sem er á boðstólum. Undir borðum leikur Johannes Kirchberg sem er þýskur kabarett tónlistarmaður. Brönsinn hefst klukkan hálftólf og stendur til tvö.
Menning Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fleiri fréttir Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira