Tilvist Eiríks í Hafnarborg 28. júní 2013 13:00 Eiríkur Smith færði sig úr abstrakt verkum yfir í hlutbundið raunsæi undir lok 7. áratugarins. Sýning á verkum Eiríks Smith undir yfirskriftinni Tilvist verður opnuð í Hafnarborg á laugardag. Á sýningunni eru verk Eiríks frá árunum 1968 til 1982 og vísar titillinn til tilvistarlegra spurninga sem leituðu á listamanninn á þessum tíma. Á þessu tímabili tók Eiríkur að færa sig frá abstraktmálverki og yfir í hlutbundin raunsæisverk, en sú þróun varð til þess að hann náði mikilli almannahylli, verk hans tóku að seljast geysivel og mætti segja að verkin sem hann málaði á þessu tímabili væru þau sem hann er hvað þekktastur fyrir. Sýningin er fjórða í röð sýninga sem Hafnarborg heldur og kynna ólík tímabil á löngum ferli Eiríks. Sýningarstjórar eru Ólöf K. Sigurðardóttir, forstöðumaður Hafnarborgar og Heiðar Kári Rannversson. Menning Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fleiri fréttir Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Sýning á verkum Eiríks Smith undir yfirskriftinni Tilvist verður opnuð í Hafnarborg á laugardag. Á sýningunni eru verk Eiríks frá árunum 1968 til 1982 og vísar titillinn til tilvistarlegra spurninga sem leituðu á listamanninn á þessum tíma. Á þessu tímabili tók Eiríkur að færa sig frá abstraktmálverki og yfir í hlutbundin raunsæisverk, en sú þróun varð til þess að hann náði mikilli almannahylli, verk hans tóku að seljast geysivel og mætti segja að verkin sem hann málaði á þessu tímabili væru þau sem hann er hvað þekktastur fyrir. Sýningin er fjórða í röð sýninga sem Hafnarborg heldur og kynna ólík tímabil á löngum ferli Eiríks. Sýningarstjórar eru Ólöf K. Sigurðardóttir, forstöðumaður Hafnarborgar og Heiðar Kári Rannversson.
Menning Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fleiri fréttir Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira