Söngvarinn Justin Bieber bætti einu húðflúri á í safnið síðastliðinn þriðjudag þegar hann lét flúra á sig teikningu eftir auga móður sinnar.
Sjálfur segir Bieber að flúrið tákni það að móðir hans hafi alltaf auga með honum. Sé einhvers konar verndartákn.
Biber lét flúra sig viku eftir að móðir hans, Pattie Mallette tjáði sig um hegðun hans að undaförnu en myndbönd af Biber þar sem hann virðist undir áhrifum lyfja hafa birst í fjölmiðlum að undanförnu.

