Fannst alltaf skemmtilegast að horfa í smásjá Friðrika Benónýsdóttir skrifar 1. ágúst 2013 13:00 Björg Atla sýnir bæði í Kirsuberjatrénu og Breiðholtskirkju þessa dagana. Fréttablaðið/GVA Það hittist bara svona á að mér er boðið að sýna á þessum tveimur stöðum samtímis,“ segir Björg Atla myndlistarkona sem sýnir nú málverk bæði í Kirsuberjatrénu við Vesturgötu og í anddyri Breiðholtskirkju. „Í Herbergi í Kirsuberjatrénu sýni ég tuttugu litlar myndir en í Breiðholtskirkju eru þrjú stór málverk. Þetta eru óhlutbundin málverk í sterkum litatónum sem túlka mína innri sýn.“ Björg á nokkuð óvenjulegan feril í myndlistinni því hún útskrifaðist ekki úr Myndlista- og handíðaskólanum fyrr en hún var fertug. Áður en hún hóf námið hafði hún starfað sem lífeindafræðingur.Sterkir litir Eitt verkanna á sýningunni í Kirsuberjatrénu.„Þetta var löng leið,“ viðurkennir hún brosandi. „Pabbi minn hét Atli Már og var myndlistarmaður og grafískur hönnuður þannig að ég hafði alist upp við það að vera síteiknandi. Ætlaði mér samt ekkert að fara út í myndlistina, kenndi í nokkur ár úti á landi eftir stúdentspróf og fór síðan í Tækniskólann og lærði lífeindafræði. Ég starfaði við það í nokkuð mörg ár en fannst alltaf skemmtilegast að horfa í smásjá og vera með sterkar litaupplausnir þannig að maðurinn minn sá fram á það að ég yrði bara að komast í myndlistarskóla. Og það gerði ég. Útskrifaðist 1982 og hef lifað af myndlistinni síðan, bæði sem málari og kennari.“ Sýningunni í Kirsuberjatrénu lýkur 5. ágúst en sú í Breiðholtskirkju stendur til 18. ágúst. Menning Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Fleiri fréttir Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Það hittist bara svona á að mér er boðið að sýna á þessum tveimur stöðum samtímis,“ segir Björg Atla myndlistarkona sem sýnir nú málverk bæði í Kirsuberjatrénu við Vesturgötu og í anddyri Breiðholtskirkju. „Í Herbergi í Kirsuberjatrénu sýni ég tuttugu litlar myndir en í Breiðholtskirkju eru þrjú stór málverk. Þetta eru óhlutbundin málverk í sterkum litatónum sem túlka mína innri sýn.“ Björg á nokkuð óvenjulegan feril í myndlistinni því hún útskrifaðist ekki úr Myndlista- og handíðaskólanum fyrr en hún var fertug. Áður en hún hóf námið hafði hún starfað sem lífeindafræðingur.Sterkir litir Eitt verkanna á sýningunni í Kirsuberjatrénu.„Þetta var löng leið,“ viðurkennir hún brosandi. „Pabbi minn hét Atli Már og var myndlistarmaður og grafískur hönnuður þannig að ég hafði alist upp við það að vera síteiknandi. Ætlaði mér samt ekkert að fara út í myndlistina, kenndi í nokkur ár úti á landi eftir stúdentspróf og fór síðan í Tækniskólann og lærði lífeindafræði. Ég starfaði við það í nokkuð mörg ár en fannst alltaf skemmtilegast að horfa í smásjá og vera með sterkar litaupplausnir þannig að maðurinn minn sá fram á það að ég yrði bara að komast í myndlistarskóla. Og það gerði ég. Útskrifaðist 1982 og hef lifað af myndlistinni síðan, bæði sem málari og kennari.“ Sýningunni í Kirsuberjatrénu lýkur 5. ágúst en sú í Breiðholtskirkju stendur til 18. ágúst.
Menning Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Fleiri fréttir Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira