Helgarmaturinn - Súkkulaðikókos ostakaka Marín Manda skrifar 1. nóvember 2013 13:30 Ragnhildur Þórðardóttir einkaþjálfari. Ragnhildur Þórðardóttir einkaþjálfari sem oftast er kölluð Ragga nagli er með uppskrift af kökunni sem allir ættu að bragða um helgina. Botn80 g Now-möndlumjöl (Fjarðarkaup, Hagkaup, Lifandi markaður)20 g kókoshnetuhveiti12 g Fiber Sprinkle (má líka nota mulið hrökkbrauð)1 eggjahvíta1 dl möndlumjólkFylling450 g kotasæla250 g kvark/hreint skyr/grísk jógúrt (1%)2 msk. Now-erythriol (Fjarðarkaup, Hagkaup, Lifandi markaður)1 msk. Walden Farms Marshmallow Dip (má sleppa)1 tsk. súkkulaði, sykurlaust Jello-pudding-mix1,5 msk. Hershey‘s ósætt kakó (Kostur)Now-kókoshnetudropar Aðferð 1. Hræra allt gumsið sem fer í botninn saman þar til það verður að deigi og hnoða í kúlu. 2. Setja kúluna á smjörpappírsklæddan botn úr smelluformi (20-25 cm í þvermál). 3. Setja annan smjörpappír yfir kúluna og fletja út með kökukefli þar til botninn hefur fyllt út í kantana. 4. Henda lummunni í 160°C heitan ofn í um 10 mínútur meðan fyllingin er gerð. 5. Hræra fyllinguna saman með töfrasprota. 6. Hella yfir botninn sem ætti nú að vera orðinn fallega gullinbrúnn. 7. Inn í ofn í 30-35 mínútur. Kakan á að vera aðeins „wobbly“ þegar hún kemur úr sólbaðinu. Kökur og tertur Ostakökur Uppskriftir Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið
Ragnhildur Þórðardóttir einkaþjálfari sem oftast er kölluð Ragga nagli er með uppskrift af kökunni sem allir ættu að bragða um helgina. Botn80 g Now-möndlumjöl (Fjarðarkaup, Hagkaup, Lifandi markaður)20 g kókoshnetuhveiti12 g Fiber Sprinkle (má líka nota mulið hrökkbrauð)1 eggjahvíta1 dl möndlumjólkFylling450 g kotasæla250 g kvark/hreint skyr/grísk jógúrt (1%)2 msk. Now-erythriol (Fjarðarkaup, Hagkaup, Lifandi markaður)1 msk. Walden Farms Marshmallow Dip (má sleppa)1 tsk. súkkulaði, sykurlaust Jello-pudding-mix1,5 msk. Hershey‘s ósætt kakó (Kostur)Now-kókoshnetudropar Aðferð 1. Hræra allt gumsið sem fer í botninn saman þar til það verður að deigi og hnoða í kúlu. 2. Setja kúluna á smjörpappírsklæddan botn úr smelluformi (20-25 cm í þvermál). 3. Setja annan smjörpappír yfir kúluna og fletja út með kökukefli þar til botninn hefur fyllt út í kantana. 4. Henda lummunni í 160°C heitan ofn í um 10 mínútur meðan fyllingin er gerð. 5. Hræra fyllinguna saman með töfrasprota. 6. Hella yfir botninn sem ætti nú að vera orðinn fallega gullinbrúnn. 7. Inn í ofn í 30-35 mínútur. Kakan á að vera aðeins „wobbly“ þegar hún kemur úr sólbaðinu.
Kökur og tertur Ostakökur Uppskriftir Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið