Adele slær sölumet 8. janúar 2014 13:00 Adele heldur áfram að slá í gegn. Nordicphotos/Getty Nú þegar um þrjú ár eru liðin frá útgáfu plötu Adele sem ber titilinn 21, hefur platan selst í yfir þremur milljónum eintaka á stafrænu formi. Þetta er fyrsta platan sem nær þessum árangri á stafrænu formi samkvæmt Rolling Stone tímaritinu. Þessar mögnuðu sölutölur koma svo sem ekki á óvart vegna þess að samkvæmt Billboard listanum var platan enn í 21. sæti yfir mest seldu plötur ársins 2013, platan kom samt út árið 2011. Árið 2012 náði sama plata einnig þeim merka áfanga að vera 21. platan til að seljast í meira en tíu milljónum eintaka, á einungis 92 vikum. Adele vinnur nú hörðum höndum að nýrri plötu og mun hún að öllum líkindum líta dagsins ljós á þessu ári. Hér fyrir neðan er myndband af söngkonunni koma fram í Royal Albert Hall en hún hlaut Grammy-verðlaun fyrir þessa tónleikaútgáfu af laginu Set Fire to the Rain. Mest lesið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Nú þegar um þrjú ár eru liðin frá útgáfu plötu Adele sem ber titilinn 21, hefur platan selst í yfir þremur milljónum eintaka á stafrænu formi. Þetta er fyrsta platan sem nær þessum árangri á stafrænu formi samkvæmt Rolling Stone tímaritinu. Þessar mögnuðu sölutölur koma svo sem ekki á óvart vegna þess að samkvæmt Billboard listanum var platan enn í 21. sæti yfir mest seldu plötur ársins 2013, platan kom samt út árið 2011. Árið 2012 náði sama plata einnig þeim merka áfanga að vera 21. platan til að seljast í meira en tíu milljónum eintaka, á einungis 92 vikum. Adele vinnur nú hörðum höndum að nýrri plötu og mun hún að öllum líkindum líta dagsins ljós á þessu ári. Hér fyrir neðan er myndband af söngkonunni koma fram í Royal Albert Hall en hún hlaut Grammy-verðlaun fyrir þessa tónleikaútgáfu af laginu Set Fire to the Rain.
Mest lesið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“