Vænir bónusar bandarískra bílaframleiðenda Finnur Thorlacius skrifar 7. janúar 2014 12:30 Starsfólk í bandarískri bílasamsetningarverksmiðju setur saman bíl. Autoblog Starfsfólk í bílaverksmiðjum í Bandaríkjunum eiga von á hressilegum launbónusum eftir mjög gott ár þriggja stærstu bílaframleiðendanna þar vestra, General Motors, Chrysler og Ford. Þeir 130.000 starfsmenn þeirra munu líklega skipta á milli sín 800 milljónum dollara á næstunni í bónusa. Það gerir um 715.000 krónur á hvern starfsmann. Yrði þetta þriðja árið í röð sem starfsfólk verksmiðjanna fá vænan tékka frá atvinnurekendum sínum fyrir gott starf og vænan hagnað fyrirtækjanna. Samtök starfsmanna hafa gert samning við atvinnurekendur sína um hluta af hagnaði fyrirtækjanna og ávöxtur þess er nú að skila sér ríkulega. Starfsfólk General Motors og Ford fá hvert um sig að jafnaði 1 dollara fyrir hverja 1 milljón dollara sem fyrirtækin hagnast fyrir skatta. Þessir bónusar bandarísku framleiðendanna ná samt ekki flestum þýsku bílaframleiðendanna, sem sumir greiddu starfsfólki sínu meira en milljón krónur á mann eftir uppgjörsárið 2012. Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Innlent
Starfsfólk í bílaverksmiðjum í Bandaríkjunum eiga von á hressilegum launbónusum eftir mjög gott ár þriggja stærstu bílaframleiðendanna þar vestra, General Motors, Chrysler og Ford. Þeir 130.000 starfsmenn þeirra munu líklega skipta á milli sín 800 milljónum dollara á næstunni í bónusa. Það gerir um 715.000 krónur á hvern starfsmann. Yrði þetta þriðja árið í röð sem starfsfólk verksmiðjanna fá vænan tékka frá atvinnurekendum sínum fyrir gott starf og vænan hagnað fyrirtækjanna. Samtök starfsmanna hafa gert samning við atvinnurekendur sína um hluta af hagnaði fyrirtækjanna og ávöxtur þess er nú að skila sér ríkulega. Starfsfólk General Motors og Ford fá hvert um sig að jafnaði 1 dollara fyrir hverja 1 milljón dollara sem fyrirtækin hagnast fyrir skatta. Þessir bónusar bandarísku framleiðendanna ná samt ekki flestum þýsku bílaframleiðendanna, sem sumir greiddu starfsfólki sínu meira en milljón krónur á mann eftir uppgjörsárið 2012.
Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent