Mömmur heiðraðar í aðdraganda Sochi | Myndband Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. janúar 2014 23:30 Mynd/Skjáskot Þegar þú fellur til jarðar er það oftar en ekki mamma sem kemur þér til bjargar. Þetta er inntakið í nýrri auglýsingu Proctor & Gamble í aðdraganda Vetrarólympíuleikanna sem hefjast í Sochi í Rússlandi í febrúar. Auglýsing fyrirtækisns fyrir Ólympíuleikanna í London árið 2012 beindi einnig spjótum sínum að mæðrum og féllu vafalítið einhver tár við áhorfið. Í nýju auglýsingunni, sem sjá má auk hinnar eldri hér að neðan, er fylgst með móðurhlutverkinu frá því börnin læra að ganga. Alltaf er það móðirin sem hjálpar barninu á fætur þegar það dettur. Svo er það einnig þegar börnin eru komin á skauta, skíði og snjóbretti, slasa sig og þarfnast aðhlynningar. Þegar fram líða stundir, og kemur að stóru stundinni, er svo mamma uppi í stúku og fylgist með afreksíþróttamanninum sínum. Horft var á fyrri auglýsinguna í yfir 21 milljón skipti á sínum tíma samkvæmt upplýsingum frá fyrirtækinu. Koma verður í ljós hvort nýja auglýsingin veki jafnmikla lukku. Íþróttir Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Sjá meira
Þegar þú fellur til jarðar er það oftar en ekki mamma sem kemur þér til bjargar. Þetta er inntakið í nýrri auglýsingu Proctor & Gamble í aðdraganda Vetrarólympíuleikanna sem hefjast í Sochi í Rússlandi í febrúar. Auglýsing fyrirtækisns fyrir Ólympíuleikanna í London árið 2012 beindi einnig spjótum sínum að mæðrum og féllu vafalítið einhver tár við áhorfið. Í nýju auglýsingunni, sem sjá má auk hinnar eldri hér að neðan, er fylgst með móðurhlutverkinu frá því börnin læra að ganga. Alltaf er það móðirin sem hjálpar barninu á fætur þegar það dettur. Svo er það einnig þegar börnin eru komin á skauta, skíði og snjóbretti, slasa sig og þarfnast aðhlynningar. Þegar fram líða stundir, og kemur að stóru stundinni, er svo mamma uppi í stúku og fylgist með afreksíþróttamanninum sínum. Horft var á fyrri auglýsinguna í yfir 21 milljón skipti á sínum tíma samkvæmt upplýsingum frá fyrirtækinu. Koma verður í ljós hvort nýja auglýsingin veki jafnmikla lukku.
Íþróttir Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Sjá meira