ÍBV vann Val í Eyjum | Úrslit dagsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. janúar 2014 15:51 Mynd/Daníel Fjórum leikjum er nú nýlokið í Olísdeild kvenna í handbolta en Stjarnan er komið með þriggja stiga forystu á toppi deildarinnar. Stjarnan hafði betur gegn Haukum, 23-18, í Garðabæ en Valur tapaði á sama tíma fyrir ÍBV í Eyjum, 23-22, í æsispennandi leik. Valur missti því Stjörnuna þremur stigum frá sér á toppi deildarinnar en Garðbæingar eru með 23 stig. ÍBV er nú í þriðja sæti með átján stig, jafn mörg og Íslandsmeistarar Fram. Valskonur byrjuðu mjög vel í Eyjum í dag og náðu fjögurra marka forystu, 6-2, eftir tíu mínútna leik. Valur komst mest sex mörkum yfir áður en flautað var til loka fyrri hálfleiks í stöðunni 15-10. ÍBV sneri leiknum sér í vil með mögnuðum kafla í upphafi síðari hálfleiks en ÍBV var þremur mörkum yfir, 21-18, eftir 42 mínútna leik. Valskonur héldu í við ÍBV eftir þetta en heimamenn náðu að hanga á forystunni allt til loka, þó svo að aðeins eitt mark hafi verið skorað á síðustu fimm mínútum leiksins. Vera Lopes skoraði tíu mörk fyrir ÍBV í dag eða tæplega helming marka síns liðs. Grótta er í fimmta sætinu með sautján stig en liðið vann HK á útivelli, 26-23. Að síðustu vann Fylkir sigur á botnliði Aftureldingar í Árbænum.Úrslit dagsins:Fylkir - Afturelding 25-16 (10-10)Mörk Fylkis: Patrícia Szölözi 12, Thea Imani Sturludóttir 3, Andrea Olsen 3, Díana Kristín Sigmarsdóttir 2, Hildur Björnsdóttir 2, Andrea Ósk Þorkelsdóttir 1, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 1, Kristjana Björk Steinarsdóttir 1.Mörk Aftureldingar: Sara Kristjánsdóttir 5, Vigdís Brandsdóttir 4, Monika Budai 3, Hekla Daðadóttir 2, Ingibjörg Jóhannesdottir 1, Telma Frímannsdóttir 1.ÍBV - Valur 23-22 (10-15)Mörk ÍBV: Vera Lopes 10, Ester Óskarsdóttir 6, Díana Dögg Magnúsdóttir 4, Guðbjörg Guðmannsdóttir 2, Arna Þyrí Ólafsdóttir.Mörk Vals: Kristín Guðmundsdóttir 8, Karólína Lárudóttir 4, Ragnhildur Guðmundsdóttir 4, Rebekka Rut Skúladóttir 3, Aðalheiður Hreinsdóttir 1, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 1, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 1.HK - Grótta 23-26 (9-14)Mörk HK: Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 5, Sigríður Hauksdóttir 5, Anna María Guðmundsdóttir 4, Guðrún Erla Bjarnadóttir 4, Sóley Ívarsdóttir 2, Þórhildur Braga Þórðardóttir 2, Gerður Arinbjarnar 1.Mörk Gróttu: Unnur Ómarsdóttir 11, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 7, Anett Köbli 4, Lene Burmo 4.Stjarnan - Haukar 23-18 Olís-deild kvenna Mest lesið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Fjórum leikjum er nú nýlokið í Olísdeild kvenna í handbolta en Stjarnan er komið með þriggja stiga forystu á toppi deildarinnar. Stjarnan hafði betur gegn Haukum, 23-18, í Garðabæ en Valur tapaði á sama tíma fyrir ÍBV í Eyjum, 23-22, í æsispennandi leik. Valur missti því Stjörnuna þremur stigum frá sér á toppi deildarinnar en Garðbæingar eru með 23 stig. ÍBV er nú í þriðja sæti með átján stig, jafn mörg og Íslandsmeistarar Fram. Valskonur byrjuðu mjög vel í Eyjum í dag og náðu fjögurra marka forystu, 6-2, eftir tíu mínútna leik. Valur komst mest sex mörkum yfir áður en flautað var til loka fyrri hálfleiks í stöðunni 15-10. ÍBV sneri leiknum sér í vil með mögnuðum kafla í upphafi síðari hálfleiks en ÍBV var þremur mörkum yfir, 21-18, eftir 42 mínútna leik. Valskonur héldu í við ÍBV eftir þetta en heimamenn náðu að hanga á forystunni allt til loka, þó svo að aðeins eitt mark hafi verið skorað á síðustu fimm mínútum leiksins. Vera Lopes skoraði tíu mörk fyrir ÍBV í dag eða tæplega helming marka síns liðs. Grótta er í fimmta sætinu með sautján stig en liðið vann HK á útivelli, 26-23. Að síðustu vann Fylkir sigur á botnliði Aftureldingar í Árbænum.Úrslit dagsins:Fylkir - Afturelding 25-16 (10-10)Mörk Fylkis: Patrícia Szölözi 12, Thea Imani Sturludóttir 3, Andrea Olsen 3, Díana Kristín Sigmarsdóttir 2, Hildur Björnsdóttir 2, Andrea Ósk Þorkelsdóttir 1, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 1, Kristjana Björk Steinarsdóttir 1.Mörk Aftureldingar: Sara Kristjánsdóttir 5, Vigdís Brandsdóttir 4, Monika Budai 3, Hekla Daðadóttir 2, Ingibjörg Jóhannesdottir 1, Telma Frímannsdóttir 1.ÍBV - Valur 23-22 (10-15)Mörk ÍBV: Vera Lopes 10, Ester Óskarsdóttir 6, Díana Dögg Magnúsdóttir 4, Guðbjörg Guðmannsdóttir 2, Arna Þyrí Ólafsdóttir.Mörk Vals: Kristín Guðmundsdóttir 8, Karólína Lárudóttir 4, Ragnhildur Guðmundsdóttir 4, Rebekka Rut Skúladóttir 3, Aðalheiður Hreinsdóttir 1, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 1, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 1.HK - Grótta 23-26 (9-14)Mörk HK: Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 5, Sigríður Hauksdóttir 5, Anna María Guðmundsdóttir 4, Guðrún Erla Bjarnadóttir 4, Sóley Ívarsdóttir 2, Þórhildur Braga Þórðardóttir 2, Gerður Arinbjarnar 1.Mörk Gróttu: Unnur Ómarsdóttir 11, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 7, Anett Köbli 4, Lene Burmo 4.Stjarnan - Haukar 23-18
Olís-deild kvenna Mest lesið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira