Ný stikla með Hafþór Júlíusi í Game of Thrones Kjartan Atli Kjartansson skrifar 13. janúar 2014 13:08 Hafþór Júlíus fer með hlutverk The Mountain. Í stiklunni sjást einnig leikkonurnar Rose Leslie, sem fer með hlutverk Ygritte og Maisie Williams, sem leikur Arya Stark, úr tökunum hér á landi. Vísir/Getty Hafþóri Júlíusi Björnssyni bregður stuttlega fyrir í nýrri stiklu úr fjórðu þáttaröð Game of Thrones sem kom út í gær í Bandaríkjunum. Hafþór sést sveifla sverði í stiklunni, sem sjá má hér að neðan. Þættirnir fara í sýningu í Bandaríkjunum og á Stöð 2 í apríl. Þrjú hundruð manna hópur tökuliðs og leikara Game of Thrones kom hingað til síðasta sumar.Meðal tökustaða voru Þjórsárdalur, Hengilssvæðið og Stekkjagjá á Þingvöllum.Þingvallanefnd veitti sérstakt leyfi fyrir tökum í þjóðgarðinum.Game of Thrones hópurinn hefur komið hingað til lands til að taka upp atriði fyrir aðra og þriðju seríu þáttana, í bæði skiptin að vetrarlagi. Það verður því spennandi að íslenskt landslag njóta sín í sumarskrúða í fjórðu seríu þáttana í apríl. Game of Thrones Tengdar fréttir "Þegar ég var að leika þá fannst mér eins og þetta væri í alvörunni“ "Þetta er manneskja sem leikur þarna, þetta er ekki brúða,“ segir Hafþór Júlíus Björnsson 29. september 2013 16:50 Sigur Rós kemur fram í Game of Thrones Íslenska hljómsveitin Sigur Rós mun koma fram í fjórðu sjónvarpsþáttaröðinni af Game of Thrones. Eru staddir í Króatíu í tökum. 10. september 2013 10:46 Fjallið Hafþór með stærðarinnar blóðugt sverð - myndir Í atriðinu stingur hann, að því er virðist, mann á hol og lyftir honum upp með sverðinu og fleygir honum frá sér. 29. september 2013 12:04 Tökur Game of Thrones í fullum gangi á Þingvöllum Fréttateymi Stöðvar 2 fékk leyfi til að svipast um á tökustað í dag. Í kvöld verður birt viðtal við aðalframleiðanda þáttanna á Íslandi. 26. júlí 2013 13:44 Segir Íslendinga borða geitaheila Tökulið Game of Thrones mætti til landsins um helgina en tökur á fjórðu þáttaröðinni eru að hefjast. 21. júlí 2013 22:00 Chris Newman framleiðandi Game of Thrones Leikurunum hefur verið of heitt í búningum sínum undanfarna daga við tökur á Íslandi. 26. júlí 2013 21:57 Game of Thrones-ferðir til Íslands Ferðaskrifstofan Discover the World, í London, hefur auglýst sérstaklega ferðir til Íslands, þá gagngert til að fara á söguslóðir sjónvarpsseríunnar Game of Thrones. 12. júní 2013 13:54 Hafþór Júlíus í stóru hlutverki í Game of Thrones Kraftajötuninn á að túlka Gregor Clegane. Hafþór staðfesti þetta á Facebooksíðu sinni en hann verður þriðji í röðinni til að túlka tröllið ófrýnilega. 3. september 2013 07:00 Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Sjá meira
Hafþóri Júlíusi Björnssyni bregður stuttlega fyrir í nýrri stiklu úr fjórðu þáttaröð Game of Thrones sem kom út í gær í Bandaríkjunum. Hafþór sést sveifla sverði í stiklunni, sem sjá má hér að neðan. Þættirnir fara í sýningu í Bandaríkjunum og á Stöð 2 í apríl. Þrjú hundruð manna hópur tökuliðs og leikara Game of Thrones kom hingað til síðasta sumar.Meðal tökustaða voru Þjórsárdalur, Hengilssvæðið og Stekkjagjá á Þingvöllum.Þingvallanefnd veitti sérstakt leyfi fyrir tökum í þjóðgarðinum.Game of Thrones hópurinn hefur komið hingað til lands til að taka upp atriði fyrir aðra og þriðju seríu þáttana, í bæði skiptin að vetrarlagi. Það verður því spennandi að íslenskt landslag njóta sín í sumarskrúða í fjórðu seríu þáttana í apríl.
Game of Thrones Tengdar fréttir "Þegar ég var að leika þá fannst mér eins og þetta væri í alvörunni“ "Þetta er manneskja sem leikur þarna, þetta er ekki brúða,“ segir Hafþór Júlíus Björnsson 29. september 2013 16:50 Sigur Rós kemur fram í Game of Thrones Íslenska hljómsveitin Sigur Rós mun koma fram í fjórðu sjónvarpsþáttaröðinni af Game of Thrones. Eru staddir í Króatíu í tökum. 10. september 2013 10:46 Fjallið Hafþór með stærðarinnar blóðugt sverð - myndir Í atriðinu stingur hann, að því er virðist, mann á hol og lyftir honum upp með sverðinu og fleygir honum frá sér. 29. september 2013 12:04 Tökur Game of Thrones í fullum gangi á Þingvöllum Fréttateymi Stöðvar 2 fékk leyfi til að svipast um á tökustað í dag. Í kvöld verður birt viðtal við aðalframleiðanda þáttanna á Íslandi. 26. júlí 2013 13:44 Segir Íslendinga borða geitaheila Tökulið Game of Thrones mætti til landsins um helgina en tökur á fjórðu þáttaröðinni eru að hefjast. 21. júlí 2013 22:00 Chris Newman framleiðandi Game of Thrones Leikurunum hefur verið of heitt í búningum sínum undanfarna daga við tökur á Íslandi. 26. júlí 2013 21:57 Game of Thrones-ferðir til Íslands Ferðaskrifstofan Discover the World, í London, hefur auglýst sérstaklega ferðir til Íslands, þá gagngert til að fara á söguslóðir sjónvarpsseríunnar Game of Thrones. 12. júní 2013 13:54 Hafþór Júlíus í stóru hlutverki í Game of Thrones Kraftajötuninn á að túlka Gregor Clegane. Hafþór staðfesti þetta á Facebooksíðu sinni en hann verður þriðji í röðinni til að túlka tröllið ófrýnilega. 3. september 2013 07:00 Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Sjá meira
"Þegar ég var að leika þá fannst mér eins og þetta væri í alvörunni“ "Þetta er manneskja sem leikur þarna, þetta er ekki brúða,“ segir Hafþór Júlíus Björnsson 29. september 2013 16:50
Sigur Rós kemur fram í Game of Thrones Íslenska hljómsveitin Sigur Rós mun koma fram í fjórðu sjónvarpsþáttaröðinni af Game of Thrones. Eru staddir í Króatíu í tökum. 10. september 2013 10:46
Fjallið Hafþór með stærðarinnar blóðugt sverð - myndir Í atriðinu stingur hann, að því er virðist, mann á hol og lyftir honum upp með sverðinu og fleygir honum frá sér. 29. september 2013 12:04
Tökur Game of Thrones í fullum gangi á Þingvöllum Fréttateymi Stöðvar 2 fékk leyfi til að svipast um á tökustað í dag. Í kvöld verður birt viðtal við aðalframleiðanda þáttanna á Íslandi. 26. júlí 2013 13:44
Segir Íslendinga borða geitaheila Tökulið Game of Thrones mætti til landsins um helgina en tökur á fjórðu þáttaröðinni eru að hefjast. 21. júlí 2013 22:00
Chris Newman framleiðandi Game of Thrones Leikurunum hefur verið of heitt í búningum sínum undanfarna daga við tökur á Íslandi. 26. júlí 2013 21:57
Game of Thrones-ferðir til Íslands Ferðaskrifstofan Discover the World, í London, hefur auglýst sérstaklega ferðir til Íslands, þá gagngert til að fara á söguslóðir sjónvarpsseríunnar Game of Thrones. 12. júní 2013 13:54
Hafþór Júlíus í stóru hlutverki í Game of Thrones Kraftajötuninn á að túlka Gregor Clegane. Hafþór staðfesti þetta á Facebooksíðu sinni en hann verður þriðji í röðinni til að túlka tröllið ófrýnilega. 3. september 2013 07:00