Ný heimasíða fyrir Norðurá Karl Lúðvíksson skrifar 10. janúar 2014 09:58 Mynd/nordura.is Ný heimasíða hefur verið tekin í gagnið fyrir Norðurá og þá geta veiðimenn sem ætla að skella sér í ánna í sumar loksins bókað sér daga. Áin er mjög vinsæl meðal innlendra og erlendra veiðimanna enda er það ekkert skrítið þegar meðalveiði síðustu ára hefur verið um 2000 laxar en í fyrra veiddust 3315 laxar sem var frábært ár og sú frábæra veiði á liðnu sumri á eftir að hafa mikið aðdráttarafl á veiðimenn. Áin var áður hjá SVFR en nú er það Einar Sigfússon sem sér um sölu veiðileyfa. Allar upplýsingar fyrir þá sem hafa áhuga á að ná sér í daga er að finna á www.nordura.is Stangveiði Mest lesið Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Veiði Góð veiði í Breiðdalsá og Jökla að fara í gang Veiði Laxárdalurinn sýnir sínar bestu hliðar Veiði Þegjandi á Harley Davidsson í Laugakvörn Veiði Brot á lögum um veiðar á villtum dýrum Veiði Kárastaðir eitt það gjöfulasta í Þingvallavatni Veiði Sjáðu 111 sm lax ganga í Laugardalsá Veiði Eru veiðimenn að upplifa sömu hörmungar og 1984? Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði
Ný heimasíða hefur verið tekin í gagnið fyrir Norðurá og þá geta veiðimenn sem ætla að skella sér í ánna í sumar loksins bókað sér daga. Áin er mjög vinsæl meðal innlendra og erlendra veiðimanna enda er það ekkert skrítið þegar meðalveiði síðustu ára hefur verið um 2000 laxar en í fyrra veiddust 3315 laxar sem var frábært ár og sú frábæra veiði á liðnu sumri á eftir að hafa mikið aðdráttarafl á veiðimenn. Áin var áður hjá SVFR en nú er það Einar Sigfússon sem sér um sölu veiðileyfa. Allar upplýsingar fyrir þá sem hafa áhuga á að ná sér í daga er að finna á www.nordura.is
Stangveiði Mest lesið Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Veiði Góð veiði í Breiðdalsá og Jökla að fara í gang Veiði Laxárdalurinn sýnir sínar bestu hliðar Veiði Þegjandi á Harley Davidsson í Laugakvörn Veiði Brot á lögum um veiðar á villtum dýrum Veiði Kárastaðir eitt það gjöfulasta í Þingvallavatni Veiði Sjáðu 111 sm lax ganga í Laugardalsá Veiði Eru veiðimenn að upplifa sömu hörmungar og 1984? Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði