Ekkert mót hjá Maríu vegna dauðsfalls Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2014 23:15 María Guðmundsdóttir. Mynd/María Guðmundsdóttir Akureyringurinn María Guðmundsdóttir, einn af keppendum Íslands á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí, missti af mikilvægum hluta í undirbúningi sínum í dag þegar fresta þurfti svigmóti í Hinterstoder í Austurríki vegna dauðsfalls. María segir frá því á fésbókarsíðu sinni að fresta hafi þurft svigmótinu þar sem mótsstjórinn hafi fengið hjartaáfall í brekkunni um morguninn og látist samstundis. „Það er verið að reyna að endurskipuleggja mót fyrir mig útaf aflýsingunni, en ekkert komið í ljós ennþá," skrifar María. María keppir í svigi og stórsvigi á Ólympíuleikunum í Sotsjí líkt og Brynjar Jökull Guðmundsson og Einar Kristinn Kristgeirsson. Helga María Vilhjálmsdóttir, sem er stödd í Noregi, keppir í svigi, stórsvigi og risasvigi og þá keppir Sævar Birgisson í skíðagöngu. Post by Maria Gudmundsdottir. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Íslenska Ólympíufólkið út um alla Evrópu Íslenski Ólympíuhópurinn fór um helgina til æfinga og keppni en með því hófst lokaundirbúningur þeirra fyrir Vetrarólympíuleikana í Sotsjí í Rússlandi sem verða settir 7. febrúar. 29. janúar 2014 06:00 Sævar æfir í tveggja km hæð til að undirbúa sig fyrir ÓL Skíðagöngumaðurinn Sævar Birgisson verður fyrstur íslenskra íþróttamanna til þessa að keppa á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí en lokaundirbúningur hans fyrir leikana fer fram á Ítalíu. 29. janúar 2014 22:30 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Fleiri fréttir Víkingar skipta um gír Tók hana fjögur ár að skrifa ævisögu Anníe Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Van Gerwen lætur „vesalingana“ sem hann spilar við heyra það Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Sjá meira
Akureyringurinn María Guðmundsdóttir, einn af keppendum Íslands á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí, missti af mikilvægum hluta í undirbúningi sínum í dag þegar fresta þurfti svigmóti í Hinterstoder í Austurríki vegna dauðsfalls. María segir frá því á fésbókarsíðu sinni að fresta hafi þurft svigmótinu þar sem mótsstjórinn hafi fengið hjartaáfall í brekkunni um morguninn og látist samstundis. „Það er verið að reyna að endurskipuleggja mót fyrir mig útaf aflýsingunni, en ekkert komið í ljós ennþá," skrifar María. María keppir í svigi og stórsvigi á Ólympíuleikunum í Sotsjí líkt og Brynjar Jökull Guðmundsson og Einar Kristinn Kristgeirsson. Helga María Vilhjálmsdóttir, sem er stödd í Noregi, keppir í svigi, stórsvigi og risasvigi og þá keppir Sævar Birgisson í skíðagöngu. Post by Maria Gudmundsdottir.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Íslenska Ólympíufólkið út um alla Evrópu Íslenski Ólympíuhópurinn fór um helgina til æfinga og keppni en með því hófst lokaundirbúningur þeirra fyrir Vetrarólympíuleikana í Sotsjí í Rússlandi sem verða settir 7. febrúar. 29. janúar 2014 06:00 Sævar æfir í tveggja km hæð til að undirbúa sig fyrir ÓL Skíðagöngumaðurinn Sævar Birgisson verður fyrstur íslenskra íþróttamanna til þessa að keppa á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí en lokaundirbúningur hans fyrir leikana fer fram á Ítalíu. 29. janúar 2014 22:30 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Fleiri fréttir Víkingar skipta um gír Tók hana fjögur ár að skrifa ævisögu Anníe Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Van Gerwen lætur „vesalingana“ sem hann spilar við heyra það Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Sjá meira
Íslenska Ólympíufólkið út um alla Evrópu Íslenski Ólympíuhópurinn fór um helgina til æfinga og keppni en með því hófst lokaundirbúningur þeirra fyrir Vetrarólympíuleikana í Sotsjí í Rússlandi sem verða settir 7. febrúar. 29. janúar 2014 06:00
Sævar æfir í tveggja km hæð til að undirbúa sig fyrir ÓL Skíðagöngumaðurinn Sævar Birgisson verður fyrstur íslenskra íþróttamanna til þessa að keppa á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí en lokaundirbúningur hans fyrir leikana fer fram á Ítalíu. 29. janúar 2014 22:30