FH-konur tóku sjötta sætið af HK - Haukakonur unnu í Árbænum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2014 22:48 Vísir/Valli Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar fögnuðu bæði útisigrum í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld og tókst fyrir vikið að hækka sig í töflunni.FH tók sjötta sætið af HK með því að vinna 23-17 sigur á HK-liðinu í Digranesi. Bæði liðin eru með 11 stig en FH stendur betur í innbyrðisviðureignum. Það var sameiginlegt átak hjá FH-liðinu í þessum leik en markaskorið dreifðist á leikmenn liðsins.Haukar tóku áttunda sætið af KA/Þór með því að vinna 29-22 sigur á Fylki í Fylkishöllinni í Árbænum. Haukakonur hafa þar með unnið tvo góða sigra í röð en þær unnu HK fyrir viku. Viktoría Valdimarsdóttir skoraði sjö mörk fyrir Hauka í kvöld og Kolbrún Gígja Einarsdóttir var með sex mörk.Valgarður Gíslason, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins var á leiknum í Árbænum í kvöld og náði skemmtilegum myndum sem má sjá bæði hér fyrir ofan og hér fyrir neðan.Úrslit og markaskorarar í leikjum kvöldsins í Olís-deild kvenna:Fylkir - Haukar 22-29 (14-16)Mörk Fylkis: Thea Imani Sturludóttir 8, Patrícia Szölösi 7, Hildur Björnsdóttir 4, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 2, Andrea Olsen 1.Mörk Hauka: Viktoría Valdimarsdóttir 7, Kolbrún Gígja Einarsdóttir 6, Karen Helga Díönudóttir 4, Agnes Ósk Egilsdsóttir 3, Marija Gedroit 3, Ragnheiður Sveinsdóttir 2, Ragnheiður Ragnarsdóttir 2, Gunnhildur Pétursdóttir 2.HK - FH 17-23 (6-12)Mörk HK: Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 6, Gerður Arinbjarnar 3, Emma Havin Sardarsdóttir 3, Sóley Ívarsdóttir 2, Anna María Guðmundsdóttir 1, Sigríður Hauksdóttir 1, Þórhildur Braga Þórðardóttir 1.Mörk FH: Steinunn Snorradóttir 4, Rebekka Guðmundsdóttir 4, Ingibjörg Pálmadóttir 4, Rakel Sigurðardóttir 3, Sigrún Jóhannsdóttir 2, Aníta Mjöll Ægisdóttir 2, Heiðdís Rún Guðmundsdóttir 1, Birna Íris Helgadóttir 1, Elín Anna Baldursdóttir 1, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 1.Vísir/ValliVísir/ValliVísir/ValliVísir/ValliVísir/ValliVísir/ValliVísir/Valli Olís-deild kvenna Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Sjá meira
Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar fögnuðu bæði útisigrum í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld og tókst fyrir vikið að hækka sig í töflunni.FH tók sjötta sætið af HK með því að vinna 23-17 sigur á HK-liðinu í Digranesi. Bæði liðin eru með 11 stig en FH stendur betur í innbyrðisviðureignum. Það var sameiginlegt átak hjá FH-liðinu í þessum leik en markaskorið dreifðist á leikmenn liðsins.Haukar tóku áttunda sætið af KA/Þór með því að vinna 29-22 sigur á Fylki í Fylkishöllinni í Árbænum. Haukakonur hafa þar með unnið tvo góða sigra í röð en þær unnu HK fyrir viku. Viktoría Valdimarsdóttir skoraði sjö mörk fyrir Hauka í kvöld og Kolbrún Gígja Einarsdóttir var með sex mörk.Valgarður Gíslason, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins var á leiknum í Árbænum í kvöld og náði skemmtilegum myndum sem má sjá bæði hér fyrir ofan og hér fyrir neðan.Úrslit og markaskorarar í leikjum kvöldsins í Olís-deild kvenna:Fylkir - Haukar 22-29 (14-16)Mörk Fylkis: Thea Imani Sturludóttir 8, Patrícia Szölösi 7, Hildur Björnsdóttir 4, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 2, Andrea Olsen 1.Mörk Hauka: Viktoría Valdimarsdóttir 7, Kolbrún Gígja Einarsdóttir 6, Karen Helga Díönudóttir 4, Agnes Ósk Egilsdsóttir 3, Marija Gedroit 3, Ragnheiður Sveinsdóttir 2, Ragnheiður Ragnarsdóttir 2, Gunnhildur Pétursdóttir 2.HK - FH 17-23 (6-12)Mörk HK: Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 6, Gerður Arinbjarnar 3, Emma Havin Sardarsdóttir 3, Sóley Ívarsdóttir 2, Anna María Guðmundsdóttir 1, Sigríður Hauksdóttir 1, Þórhildur Braga Þórðardóttir 1.Mörk FH: Steinunn Snorradóttir 4, Rebekka Guðmundsdóttir 4, Ingibjörg Pálmadóttir 4, Rakel Sigurðardóttir 3, Sigrún Jóhannsdóttir 2, Aníta Mjöll Ægisdóttir 2, Heiðdís Rún Guðmundsdóttir 1, Birna Íris Helgadóttir 1, Elín Anna Baldursdóttir 1, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 1.Vísir/ValliVísir/ValliVísir/ValliVísir/ValliVísir/ValliVísir/ValliVísir/Valli
Olís-deild kvenna Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni