Sara og Margrét mæta velsku pari í úrslitum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. janúar 2014 20:13 Sara og Margrét eftir sigurinn í dag. Mynd/Badmintonsamband Íslands Sara Högnadóttir og Margrét Jóhannsdóttir leika til úrslita í tvíliðaleik kvenna í badmintonkeppni Reykjavíkurleikanna. Sara og Margrét sigruðu Susannah Leydon-Davis og Madeleine Stapelton í háspennuleik. Allar loturnar enduðu 21-19 en Sara og Margrét unnu þá fyrstu og parið frá Nýja-Sjálandi þá næstu. Gestirnir úr Eyjaálfu höfðu frumkvæðið í þeirri síðustu þótt munurinn af aldrei verið meiri en tvö stig. Í stöðunni 17-19 tóku Sara og Margrét leikinn yfir, skoruðu fjögur síðustu stigin og unnu lotuna 21-19. Íslenska parið mætur hinum velsku Söruh Thomas og Carissu Turner í úrslitaleiknum. Þær velsku unnu sigur á Caroline Black og Sinead Chambers frá Írlandi í tveimur lotum 21-11 og 21-14. Úrslitaleikirnir verða leiknir á morgun og verður leikið eins og hér segir: Klukkan 10 verður leikið til úrslita í tvenndarleik og tvíiðaleik karla, síðan í kjölfarið verður leikið í tvíliðaleik kvenna og einliðaleik kvenna. Mótið endar síðan á einliðaleik karla. Reikna má með því að Sara og Marrét leiki til úrslita klukkan 10:45. Viðtal við þær má sjá í spilaranum hér að neðan. Íþróttir Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Dagskráin: Bikarmeistarar, Stúkan og VARsjáin á sama kvöldinu Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Sjá meira
Sara Högnadóttir og Margrét Jóhannsdóttir leika til úrslita í tvíliðaleik kvenna í badmintonkeppni Reykjavíkurleikanna. Sara og Margrét sigruðu Susannah Leydon-Davis og Madeleine Stapelton í háspennuleik. Allar loturnar enduðu 21-19 en Sara og Margrét unnu þá fyrstu og parið frá Nýja-Sjálandi þá næstu. Gestirnir úr Eyjaálfu höfðu frumkvæðið í þeirri síðustu þótt munurinn af aldrei verið meiri en tvö stig. Í stöðunni 17-19 tóku Sara og Margrét leikinn yfir, skoruðu fjögur síðustu stigin og unnu lotuna 21-19. Íslenska parið mætur hinum velsku Söruh Thomas og Carissu Turner í úrslitaleiknum. Þær velsku unnu sigur á Caroline Black og Sinead Chambers frá Írlandi í tveimur lotum 21-11 og 21-14. Úrslitaleikirnir verða leiknir á morgun og verður leikið eins og hér segir: Klukkan 10 verður leikið til úrslita í tvenndarleik og tvíiðaleik karla, síðan í kjölfarið verður leikið í tvíliðaleik kvenna og einliðaleik kvenna. Mótið endar síðan á einliðaleik karla. Reikna má með því að Sara og Marrét leiki til úrslita klukkan 10:45. Viðtal við þær má sjá í spilaranum hér að neðan.
Íþróttir Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Dagskráin: Bikarmeistarar, Stúkan og VARsjáin á sama kvöldinu Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Sjá meira