Besti pabbi í heimi Finnur Thorlacius skrifar 24. janúar 2014 14:30 Hvað gerir besti pabbi í heimi til að gleðja dóttir sína nema leigja Chevrolet Corvettu og kenna henni að gera kleinuhringi á þessum ofuröfluga bíl. Dóttirin er dálítið feimin í fyrstu við allt afl bílsins en sýnir síðan góða takta og býr til gúmmíský úr aftudekkjum bílsins og hreinlega hverfur í reyk. Ekkert mjög leiðinlegt hjá henni. Ekki er víst að bílaleigan hafi verið mjög hrifin af þessu, enda nokkuð víst að dágóður hluti dekkjanna hafi horfið að vit skýjanna. En hún kann núna að gera kleinuhringi ef hún kemst aftur undir stýri á svo öflugum bíl. Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent
Hvað gerir besti pabbi í heimi til að gleðja dóttir sína nema leigja Chevrolet Corvettu og kenna henni að gera kleinuhringi á þessum ofuröfluga bíl. Dóttirin er dálítið feimin í fyrstu við allt afl bílsins en sýnir síðan góða takta og býr til gúmmíský úr aftudekkjum bílsins og hreinlega hverfur í reyk. Ekkert mjög leiðinlegt hjá henni. Ekki er víst að bílaleigan hafi verið mjög hrifin af þessu, enda nokkuð víst að dágóður hluti dekkjanna hafi horfið að vit skýjanna. En hún kann núna að gera kleinuhringi ef hún kemst aftur undir stýri á svo öflugum bíl.
Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent