Jeremy Clarkson móðgar samkynhneigða Finnur Thorlacius skrifar 21. janúar 2014 12:45 Myndin sem birtist á Twitter. Fáir hafa náð að móðga heilu þjóðirnar og þjóðfélagshópana eins mikið og breski Top Gear þáttastjórnandinn Jeremy Clarkson. Vart er hægt að finna þann hóp sem ekki hefur fengið gusuna frá hinum húmoríska þáttastjórnanda, en nú bættist líklega einn hópurinn við, samkynhneigðir. Jeremy setti færslu á Twitter með mynd sem sýnir einhvern halda á skilti með orðinu „Gay“ ásamt pílu sem þó fer á milli mála hvort beinist að James May, meðþáttastjórnanda hans, eða honum sjálfur. Undir orðinu "Gay" er reyndar annað orð sem ekki telst prenthæft, er fjögurra stafa, byrjar á c og endar á t, eða C**t. Myndin var tekin um borð í flugvél og allt var nú þetta góðlátlegt grín, en það finnst ekki öllum. Hann hefur nú þegar beðist afsökunar á að hafa sett myndina á Twitter og er það langt í frá í fyrsta skipti sem hann hefur neyðst til að biðjast afsökunar á ummælum sínum eða gjörðum sem beinst hafa af ákveðnum þjóðfélagshópum. Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Innlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Erlent Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Erlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent
Fáir hafa náð að móðga heilu þjóðirnar og þjóðfélagshópana eins mikið og breski Top Gear þáttastjórnandinn Jeremy Clarkson. Vart er hægt að finna þann hóp sem ekki hefur fengið gusuna frá hinum húmoríska þáttastjórnanda, en nú bættist líklega einn hópurinn við, samkynhneigðir. Jeremy setti færslu á Twitter með mynd sem sýnir einhvern halda á skilti með orðinu „Gay“ ásamt pílu sem þó fer á milli mála hvort beinist að James May, meðþáttastjórnanda hans, eða honum sjálfur. Undir orðinu "Gay" er reyndar annað orð sem ekki telst prenthæft, er fjögurra stafa, byrjar á c og endar á t, eða C**t. Myndin var tekin um borð í flugvél og allt var nú þetta góðlátlegt grín, en það finnst ekki öllum. Hann hefur nú þegar beðist afsökunar á að hafa sett myndina á Twitter og er það langt í frá í fyrsta skipti sem hann hefur neyðst til að biðjast afsökunar á ummælum sínum eða gjörðum sem beinst hafa af ákveðnum þjóðfélagshópum.
Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Innlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Erlent Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Erlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent