John Grant með nýtt myndband Gunnar Leó Pálsson skrifar 20. janúar 2014 12:30 John Grant með nýtt myndband við lagið Glacier. Fréttablaðið/Valli Bandaríski tónlistarmaðurinn og Íslandsvinurinn John Grant hefur sent frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið Glacier en það er að finna á plötunni Pale Green Ghosts. Lagið er um sjö mínútna langt og fjallar um þær hindranir og fordóma sem samkynhneigðir þurfa að yfirstíga í daglegu lífi en einnig um vonina. Í myndbandinu má sjá ýmis atriði í réttindabaráttu samkynhneigðra í mannkynssögunni. Svona hljómar textinn í upphafi lagsins: „You just want to live your life the best way you know how, but they keep telling you that you are not allowed.“ John Grant hefur verið á tónleikaferðalagi um allan heim að undanförnu og er að gera það gott um víða veröld. Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Bandaríski tónlistarmaðurinn og Íslandsvinurinn John Grant hefur sent frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið Glacier en það er að finna á plötunni Pale Green Ghosts. Lagið er um sjö mínútna langt og fjallar um þær hindranir og fordóma sem samkynhneigðir þurfa að yfirstíga í daglegu lífi en einnig um vonina. Í myndbandinu má sjá ýmis atriði í réttindabaráttu samkynhneigðra í mannkynssögunni. Svona hljómar textinn í upphafi lagsins: „You just want to live your life the best way you know how, but they keep telling you that you are not allowed.“ John Grant hefur verið á tónleikaferðalagi um allan heim að undanförnu og er að gera það gott um víða veröld.
Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira