Stjarnan missteig sig líka | Úrslit dagsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. febrúar 2014 18:03 Topplið Stjörnunnar tapaði aðeins sínu öðru stigi á tímabilinu í Olísdeild kvenna er liðið mátti sætta sig við jafntefli gegn HK í Digranesi, 18-18. Fyrr í dag unnu Haukar afar óvæntan sigur á Val eins og lesa má um hér neðst í fréttinni og þess fyrir utan náðu Fylkisstúlkur að standa í Íslandsmeisturum Fram í Árbænum. HK hafði fjögurra marka forystu í hálfleik, 11-7, en leikar jöfnuðust í síðari hálfleik. Stjarnan komst svo yfir, 17-16, þegar fimm mínútur eftir en þá tóku HK-ingar sig til og skoruðu tvö mörk í röð. Lokamínútan var svo æsispennandi. Stjarnan náði að fiska víti og tvo leikmenn HK út af í sömu sókninni en Garðbæingar skoruðu úr vítinu og jöfnuðu metin. HK-ingar héldu í sókn en töpuðu boltanum. Stjarnan tók þá leikhlé og höfðu sjö sekúndur til að tryggja sér sigur. Hanna G. Stefánsdóttir kom sér í færi í horninu en lét góðan markvörð HK, Ólöfu Kolbrúnu Ragnarsdóttur, verja frá sér.Hilmar Guðlaugsson, þjálfari HK, var ánægður með úrslitin. „Við erum auðvitað pínulítið svekkt að hafa ekki klárað leikinn eftir að hafa verið í svo góðri stöðu en að sama skapi hefði Stjarnan vel getað unnið leikinn,“ sagði Hilmar við Vísi í dag. Það var ekki mikið skorað í dag en báðir markverðir liðanna, Ólöf Kolbrún og Florentina Stanciu hjá Stjörnunni, áttu góðan dag. „Við spiluðum frábæra 3-2-1 vörn í dag og þegar Stjarnan skipti yfir í 4-2 vörn í seinni hálfleik komust þær inn í leikinn.“ HK er í áttunda sæti deildarinnar með tólf stig en átta lið komast í úrslitakeppni deildarinnar í vor. KA/Þór er í níunda sæti með tíu stig eftir jafntefli gegn FH, 21-21. ÍBV og Grótta unnu svo örugga sigra í sínum leikjum.Úrslit dagsins:ÍBV - Afturelding 37-24 (18-11)Mörk ÍBV: Vera Lopes 8, Guðbjörg Guðmannsdóttir 6, Ester Óskarsdóttir 6, Díana Dögg Magnúsdóttir 5, Arna Þyrí Ólafsdóttir 4, Sandra Dís Sigurðardóttir 3, Telma Amado 2, Bryndís Jónsdóttir 1, Selma Sigurbjörnsdóttir 1, Kristrún Hlynsdóttir 1.Mörk Aftureldingar: Hekla Daðadóttir 9, Telma Frímannsdóttir 5, Sara Kristjánsdóttir 4, Monika Budai 3, Tanja Þorvaldsdóttir 1, Vigdís Brandsdóttir 1, Dagný Birgisdóttir 1.Valur - Haukar 27-31 (14-16)Mörk Vals: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 10, Rebekka Rut Skúladóttir 4, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 4, Karólína B. Lárudóttir 3, Aðalheiður Hreinsdóttir 3, Kristín Guðmundsdóttir 3.Mörk Hauka: Marija Gedroit 11, Karen Helga Díönudóttir 6, Viktoría Valdimarsdóttir 4, Gunnhildur Pétursdóttir 4, Ragnheiður Ragnarsdóttir 3, Agnes Ósk Egilsdóttir 2, Ragnheiður Sveinsdóttir 1.KA/Þór - FH 21-21 (11-11)Mörk KA/Þórs: Birta Fönn Sveinsdóttir 8, Katrín Vilhjálmsdóttir 6, Martha Hermannsdóttir 2, Þórunn Eva Sigurbjörnsdóttir 2, Laufey Lára Höskuldsdóttir 1, Klara Fanney Stefánsdóttir 1, Arna Kristín Einarsdóttir 1.Mörk FH: Ingibjörg Pálmadóttir 7, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 5, Aníta Mjöll Ægisdóttir 3, Rakel Sigurðardóttir 3, Elín Anna Baldursdóttir 2, Heiðdís Rún Guðmundsdóttir 1.Fylkir - Fram 21-23 (10-8)Mörk Fylkis: Thea Imani Sturludóttir 9, Patricia Szölösi 4, Vera Pálsdóttir 3, Auður Guðbjörg Pálsdóttir 3, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 1, Júlíja Zukovska 1.Mörk Fram: Ragnheiður Júlíusdóttir 8, Hildur Marín Andrésdóttir 3, Hekla Rún Ámundadóttir 3, Marthe Sördal 3, María Karlsdóttir 3, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 2, Karólína Vilborg Torfadóttir 1.Grótta - Selfoss 35-18 (15-9)Mörk Gróttu: Lene Burmo 12, Unnur Ómarsdóttir 7, Eva Björk Davíðsdóttir 5, Ásthildur Embla Friðgeirsdóttir 4, Tinna Laxdal 3, Sigrún Birna Arnarsdóttir 2, Anett Köbli 1, Elín Helga Lárusdóttir 1.Mörk Selfoss: Kara Rún Árnadóttir 6, Hildur Öder Einarsdóttir 4, Carmen Palamariu 4, Thelma Sif Kristjánsdóttir 1, Helga Rún Einarsdóttir 1, Heiða Björk Eiríksdóttir 1, Perla Ruth Albertsdóttir 1.HK - Stjarnan 18-18 (11-7) Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Valskonur töpuðu óvænt fyrir Haukum á heimavelli Haukar virðast sjóðheitir þessa dagana en liðið gerði sér lítið fyrir og skellti stórliði Vals í Vodafone-höllinni í Olísdeild kvenna. 8. febrúar 2014 15:56 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Sjá meira
Topplið Stjörnunnar tapaði aðeins sínu öðru stigi á tímabilinu í Olísdeild kvenna er liðið mátti sætta sig við jafntefli gegn HK í Digranesi, 18-18. Fyrr í dag unnu Haukar afar óvæntan sigur á Val eins og lesa má um hér neðst í fréttinni og þess fyrir utan náðu Fylkisstúlkur að standa í Íslandsmeisturum Fram í Árbænum. HK hafði fjögurra marka forystu í hálfleik, 11-7, en leikar jöfnuðust í síðari hálfleik. Stjarnan komst svo yfir, 17-16, þegar fimm mínútur eftir en þá tóku HK-ingar sig til og skoruðu tvö mörk í röð. Lokamínútan var svo æsispennandi. Stjarnan náði að fiska víti og tvo leikmenn HK út af í sömu sókninni en Garðbæingar skoruðu úr vítinu og jöfnuðu metin. HK-ingar héldu í sókn en töpuðu boltanum. Stjarnan tók þá leikhlé og höfðu sjö sekúndur til að tryggja sér sigur. Hanna G. Stefánsdóttir kom sér í færi í horninu en lét góðan markvörð HK, Ólöfu Kolbrúnu Ragnarsdóttur, verja frá sér.Hilmar Guðlaugsson, þjálfari HK, var ánægður með úrslitin. „Við erum auðvitað pínulítið svekkt að hafa ekki klárað leikinn eftir að hafa verið í svo góðri stöðu en að sama skapi hefði Stjarnan vel getað unnið leikinn,“ sagði Hilmar við Vísi í dag. Það var ekki mikið skorað í dag en báðir markverðir liðanna, Ólöf Kolbrún og Florentina Stanciu hjá Stjörnunni, áttu góðan dag. „Við spiluðum frábæra 3-2-1 vörn í dag og þegar Stjarnan skipti yfir í 4-2 vörn í seinni hálfleik komust þær inn í leikinn.“ HK er í áttunda sæti deildarinnar með tólf stig en átta lið komast í úrslitakeppni deildarinnar í vor. KA/Þór er í níunda sæti með tíu stig eftir jafntefli gegn FH, 21-21. ÍBV og Grótta unnu svo örugga sigra í sínum leikjum.Úrslit dagsins:ÍBV - Afturelding 37-24 (18-11)Mörk ÍBV: Vera Lopes 8, Guðbjörg Guðmannsdóttir 6, Ester Óskarsdóttir 6, Díana Dögg Magnúsdóttir 5, Arna Þyrí Ólafsdóttir 4, Sandra Dís Sigurðardóttir 3, Telma Amado 2, Bryndís Jónsdóttir 1, Selma Sigurbjörnsdóttir 1, Kristrún Hlynsdóttir 1.Mörk Aftureldingar: Hekla Daðadóttir 9, Telma Frímannsdóttir 5, Sara Kristjánsdóttir 4, Monika Budai 3, Tanja Þorvaldsdóttir 1, Vigdís Brandsdóttir 1, Dagný Birgisdóttir 1.Valur - Haukar 27-31 (14-16)Mörk Vals: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 10, Rebekka Rut Skúladóttir 4, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 4, Karólína B. Lárudóttir 3, Aðalheiður Hreinsdóttir 3, Kristín Guðmundsdóttir 3.Mörk Hauka: Marija Gedroit 11, Karen Helga Díönudóttir 6, Viktoría Valdimarsdóttir 4, Gunnhildur Pétursdóttir 4, Ragnheiður Ragnarsdóttir 3, Agnes Ósk Egilsdóttir 2, Ragnheiður Sveinsdóttir 1.KA/Þór - FH 21-21 (11-11)Mörk KA/Þórs: Birta Fönn Sveinsdóttir 8, Katrín Vilhjálmsdóttir 6, Martha Hermannsdóttir 2, Þórunn Eva Sigurbjörnsdóttir 2, Laufey Lára Höskuldsdóttir 1, Klara Fanney Stefánsdóttir 1, Arna Kristín Einarsdóttir 1.Mörk FH: Ingibjörg Pálmadóttir 7, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 5, Aníta Mjöll Ægisdóttir 3, Rakel Sigurðardóttir 3, Elín Anna Baldursdóttir 2, Heiðdís Rún Guðmundsdóttir 1.Fylkir - Fram 21-23 (10-8)Mörk Fylkis: Thea Imani Sturludóttir 9, Patricia Szölösi 4, Vera Pálsdóttir 3, Auður Guðbjörg Pálsdóttir 3, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 1, Júlíja Zukovska 1.Mörk Fram: Ragnheiður Júlíusdóttir 8, Hildur Marín Andrésdóttir 3, Hekla Rún Ámundadóttir 3, Marthe Sördal 3, María Karlsdóttir 3, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 2, Karólína Vilborg Torfadóttir 1.Grótta - Selfoss 35-18 (15-9)Mörk Gróttu: Lene Burmo 12, Unnur Ómarsdóttir 7, Eva Björk Davíðsdóttir 5, Ásthildur Embla Friðgeirsdóttir 4, Tinna Laxdal 3, Sigrún Birna Arnarsdóttir 2, Anett Köbli 1, Elín Helga Lárusdóttir 1.Mörk Selfoss: Kara Rún Árnadóttir 6, Hildur Öder Einarsdóttir 4, Carmen Palamariu 4, Thelma Sif Kristjánsdóttir 1, Helga Rún Einarsdóttir 1, Heiða Björk Eiríksdóttir 1, Perla Ruth Albertsdóttir 1.HK - Stjarnan 18-18 (11-7)
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Valskonur töpuðu óvænt fyrir Haukum á heimavelli Haukar virðast sjóðheitir þessa dagana en liðið gerði sér lítið fyrir og skellti stórliði Vals í Vodafone-höllinni í Olísdeild kvenna. 8. febrúar 2014 15:56 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Sjá meira
Valskonur töpuðu óvænt fyrir Haukum á heimavelli Haukar virðast sjóðheitir þessa dagana en liðið gerði sér lítið fyrir og skellti stórliði Vals í Vodafone-höllinni í Olísdeild kvenna. 8. febrúar 2014 15:56