Nýtt mjólkurlag frá MS 6. febrúar 2014 16:00 MS hefur gefið út nýtt mjólkurlag. Mjólkursamsalan hefur, í samstarfi við auglýsingastofuna ENNEMM, hafið auglýsingaherferð til að vekja athygli á góðum kostum mjólkur undir hinu sígilda slagorði „Mjólk er góð“. "Sú nýstárlega leið var valin að draga fram jákvæð áhrif mjólkur með krítarteikningum. Dana Tanamachi, leturhönnuður og krítarlistamaður, lagði okkur lið við hönnun herferðarinnar, en hún er orðin heimsþekkt fyrir krítarverk sín og hefur unnið fyrir mörg af stærstu vörumerkjum heims," segir Guðný Steinsdóttir markaðsstjóri MS. "Sjónvarpsauglýsingar voru gerðar í sama stíl af framleiðslufyrirtækinu Sítrusi en þær sýna hvernig mjólkin kemur við sögu í daglegu lífi fólks alla ævi," segir GUðný en sjónvarpsauglýsingarnar skarta lagi sem samið er af Medialux með texta eftir Þórdísi Helgadóttur, textasmið hjá ENNEMM. Jóhann Sigurðarson, leikari, syngur. Hér má sjá texta nýja mjólkurlagsins 1. erindi Hraustur kroppur geymir heilbrigða sál. Hugsandi anda með vitsmuni og mál. Með stoðirnar rammar sem stuðlaberg, sterkbyggða vöðva og traustan merg. Viðlag Þú fyllir glas af mjólk sem er hressand' og hrein. Hleður inn kalki í tennur og bein. Tennur og vöðva og bein og blóð. Það er bersýnilegt hvað mjólkin er góð. 2. erindi Í æsku fékkstu mat sem matur var í. Magnað að allt lífið býrðu að því. Ef ofurfæða er þínar ær og kýr opnaðu fernu einn tveir og þrír. Viðlag endurtekið Þú fyllir glas af mjólk sem er hressand' og hrein. Hleður inn kalki í tennur og bein. Tennur og vöðva og bein og blóð. Það er bersýnilegt hvað mjólkin er góð. Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Þykkari augnhár og augabrúnir – vísindin á bak við UKLASH Opnunarhátíð í Ríteil Kids „við erum að drukkna í fötum“ Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Er hárið skemmt eða bara þurrt? Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Víkurverk hefur allt fyrir ferðalagið og meira til Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Sjá meira
Mjólkursamsalan hefur, í samstarfi við auglýsingastofuna ENNEMM, hafið auglýsingaherferð til að vekja athygli á góðum kostum mjólkur undir hinu sígilda slagorði „Mjólk er góð“. "Sú nýstárlega leið var valin að draga fram jákvæð áhrif mjólkur með krítarteikningum. Dana Tanamachi, leturhönnuður og krítarlistamaður, lagði okkur lið við hönnun herferðarinnar, en hún er orðin heimsþekkt fyrir krítarverk sín og hefur unnið fyrir mörg af stærstu vörumerkjum heims," segir Guðný Steinsdóttir markaðsstjóri MS. "Sjónvarpsauglýsingar voru gerðar í sama stíl af framleiðslufyrirtækinu Sítrusi en þær sýna hvernig mjólkin kemur við sögu í daglegu lífi fólks alla ævi," segir GUðný en sjónvarpsauglýsingarnar skarta lagi sem samið er af Medialux með texta eftir Þórdísi Helgadóttur, textasmið hjá ENNEMM. Jóhann Sigurðarson, leikari, syngur. Hér má sjá texta nýja mjólkurlagsins 1. erindi Hraustur kroppur geymir heilbrigða sál. Hugsandi anda með vitsmuni og mál. Með stoðirnar rammar sem stuðlaberg, sterkbyggða vöðva og traustan merg. Viðlag Þú fyllir glas af mjólk sem er hressand' og hrein. Hleður inn kalki í tennur og bein. Tennur og vöðva og bein og blóð. Það er bersýnilegt hvað mjólkin er góð. 2. erindi Í æsku fékkstu mat sem matur var í. Magnað að allt lífið býrðu að því. Ef ofurfæða er þínar ær og kýr opnaðu fernu einn tveir og þrír. Viðlag endurtekið Þú fyllir glas af mjólk sem er hressand' og hrein. Hleður inn kalki í tennur og bein. Tennur og vöðva og bein og blóð. Það er bersýnilegt hvað mjólkin er góð.
Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Þykkari augnhár og augabrúnir – vísindin á bak við UKLASH Opnunarhátíð í Ríteil Kids „við erum að drukkna í fötum“ Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Er hárið skemmt eða bara þurrt? Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Víkurverk hefur allt fyrir ferðalagið og meira til Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning