Flottasta bílauppboðið Finnur Thorlacius skrifar 6. febrúar 2014 12:29 Ekki fer illa um bílana í Le Grand Palais höllinni. Jalopnik Efnuðustu bílsafnarar heims flykkjast nú til Parísar til að krækja í gæsilega forngripi sem verða boðnir upp á vegum bílauppboðs Bonham í Le Grand Palais. Sjaldan hafa bílar verið boðnir upp á flottari stað en þessum og vel viðrar um dýrgripina í rúmri höllinni. Bílarnir sem þarna verðir boðnir upp eiga einmitt skilið að vera í svo glæstu umhverfi sem þessi og eru margir hverjir í stíl við glæsileikann þar. Mikið er um sportbíla og keppnisbíla á þessu uppboði í bland við fallega ameríska bíla frá gullaldarárum stóru drekanna. Uppboðið hófst í dag kl. 10:30 og víst er að stórar upphæðir munu skipta um hendur á þessu einstaka uppboði. Sjaldséðir dýrgripir verða boðnir upp.Ekki eru alliur bílarnir eldgamlir en samt komnir á virðulegan aldur.Glæsilegir bílar í glæsilegri höll. Mest lesið Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Innlent Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Innlent
Efnuðustu bílsafnarar heims flykkjast nú til Parísar til að krækja í gæsilega forngripi sem verða boðnir upp á vegum bílauppboðs Bonham í Le Grand Palais. Sjaldan hafa bílar verið boðnir upp á flottari stað en þessum og vel viðrar um dýrgripina í rúmri höllinni. Bílarnir sem þarna verðir boðnir upp eiga einmitt skilið að vera í svo glæstu umhverfi sem þessi og eru margir hverjir í stíl við glæsileikann þar. Mikið er um sportbíla og keppnisbíla á þessu uppboði í bland við fallega ameríska bíla frá gullaldarárum stóru drekanna. Uppboðið hófst í dag kl. 10:30 og víst er að stórar upphæðir munu skipta um hendur á þessu einstaka uppboði. Sjaldséðir dýrgripir verða boðnir upp.Ekki eru alliur bílarnir eldgamlir en samt komnir á virðulegan aldur.Glæsilegir bílar í glæsilegri höll.
Mest lesið Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Innlent Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Innlent