Sex mánaða bið eftir BMW i3 Finnur Thorlacius skrifar 4. febrúar 2014 10:42 BMW i3 tvinnbíllinn. Svo mikil eftirspurn er eftir tvinnbílnum i3 frá BMW að kaupendur hans þurfa að bíða í 6 mánuði eftir því að fá bílinn í hendur. Nú þegar eru 11.000 pantanir komnar í bílinn, en ekki er hafin sala á honum í Asíu og mun svo ekki verða fyrr en í sumar. BMW hóf að taka við pöntunum í BMW i3 í nóvember og er eftirspurnin miklu meiri en BMW menn þorðu að vona. Um 80% þeirra sem pantað hafa bílinn áttu ekki BMW bíl áður. Bíllinn er framleiddur í Leipzig í Þýskalandi og svo gæti farið að BMW verði að auka framleiðsluna, en verksmiðjan þar ræður nú ekki við að framleiða meira en 10.000 bíla á ári. Næsti tvinnbíll sem væntanlegur er frá BMW er i8 sportbílinn og hefst sala á honum í vor. Er hann miklu dýrari bíll svo ekki er að vænta jafn margra áhugasamra kaupenda hans þó áhuginn sé greinilega mikill. BMW áformar ekki framleiðslu fleiri svona bíla, þ.e. ekki fyrr en fyrirtækið hefur áttað sig á viðvarandi eftirspurn á þessum tveimur bílum. Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Innlent
Svo mikil eftirspurn er eftir tvinnbílnum i3 frá BMW að kaupendur hans þurfa að bíða í 6 mánuði eftir því að fá bílinn í hendur. Nú þegar eru 11.000 pantanir komnar í bílinn, en ekki er hafin sala á honum í Asíu og mun svo ekki verða fyrr en í sumar. BMW hóf að taka við pöntunum í BMW i3 í nóvember og er eftirspurnin miklu meiri en BMW menn þorðu að vona. Um 80% þeirra sem pantað hafa bílinn áttu ekki BMW bíl áður. Bíllinn er framleiddur í Leipzig í Þýskalandi og svo gæti farið að BMW verði að auka framleiðsluna, en verksmiðjan þar ræður nú ekki við að framleiða meira en 10.000 bíla á ári. Næsti tvinnbíll sem væntanlegur er frá BMW er i8 sportbílinn og hefst sala á honum í vor. Er hann miklu dýrari bíll svo ekki er að vænta jafn margra áhugasamra kaupenda hans þó áhuginn sé greinilega mikill. BMW áformar ekki framleiðslu fleiri svona bíla, þ.e. ekki fyrr en fyrirtækið hefur áttað sig á viðvarandi eftirspurn á þessum tveimur bílum.
Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent