„Það er verið að drepa saklaust fólk í einni af höfuðborgum Evrópu“ Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 19. febrúar 2014 16:30 Þingmennirnir telja nauðsinlegt að Alþingi og utanríkismálanefnd taki málefni Úkraínu til skoðunar. vísir/gva/pjetur Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gerði hörmungaratburði næturinnar í Úkraínu að umtalsefni sínu í ræðu á Alþingi í dag. Að minnsta kosti 26 féllu í átökum á milli mótmælenda og lögreglu í Kænugarði og talið er að yfir þúsund manns hafi særst. „Virðulegi forseti. Ég ætla að fara aðeins út fyrir nærumhverfið og gera að umtalsefni þær hörmungar sem nú ríða yfir úkraínsku þjóðina,“ sagði Ragnheiður í ræðu sinni. Hún beindi þeim tilmælum til utanríkismálanefndar að málið yrði skoðað. „Við erum í stjórnamálasambandi við Úkraínu og ég held það hljóti að vera hlutverk okkar sem lýðræðisþjóð að velta fyrir okkur því ástandi sem þar ríkir, sem og í þeim löndum sem við erum í stjórnmálasambandi við. Þetta er hörmulegt, þetta er hörmulegt.“Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, tók í sama streng og sagði ástæðu fyrir Alþingi að huga að málefnum Úkraínu. „Ég veit til þess að starfsbræður okkar í Svíþjóð eru að huga að því að álykta um þau efni, og það er full ástæða fyrir okkur hér á Alþingi að huga að því einnig,“ sagði Helgi. „Það er einfaldlega verið að drepa saklaust fólk í einni af höfuðborgum Evrópu, og sjálfsagt að við látum í okkur heyra þar um.“ Úkraína Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gerði hörmungaratburði næturinnar í Úkraínu að umtalsefni sínu í ræðu á Alþingi í dag. Að minnsta kosti 26 féllu í átökum á milli mótmælenda og lögreglu í Kænugarði og talið er að yfir þúsund manns hafi særst. „Virðulegi forseti. Ég ætla að fara aðeins út fyrir nærumhverfið og gera að umtalsefni þær hörmungar sem nú ríða yfir úkraínsku þjóðina,“ sagði Ragnheiður í ræðu sinni. Hún beindi þeim tilmælum til utanríkismálanefndar að málið yrði skoðað. „Við erum í stjórnamálasambandi við Úkraínu og ég held það hljóti að vera hlutverk okkar sem lýðræðisþjóð að velta fyrir okkur því ástandi sem þar ríkir, sem og í þeim löndum sem við erum í stjórnmálasambandi við. Þetta er hörmulegt, þetta er hörmulegt.“Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, tók í sama streng og sagði ástæðu fyrir Alþingi að huga að málefnum Úkraínu. „Ég veit til þess að starfsbræður okkar í Svíþjóð eru að huga að því að álykta um þau efni, og það er full ástæða fyrir okkur hér á Alþingi að huga að því einnig,“ sagði Helgi. „Það er einfaldlega verið að drepa saklaust fólk í einni af höfuðborgum Evrópu, og sjálfsagt að við látum í okkur heyra þar um.“
Úkraína Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira