Heilsugengið - Björk og Gunnari boðið upp á orkubrauð og grænan djús 19. febrúar 2014 16:30 Björk Jakobsdóttir og Gunnar Helgason voru gestir í fjórða þætti Heilsugengisins þar sem fjallað er um mataræði og lífsstíl með fjölbreyttum hætti. Þættirnir, sem verða alls átta talsins, eru í umsjón Völu Matt en henni til halds og trausts er hjúkrunarfræðingurinn og næringarþerapistinn Þorbjörg Hafsteinsdóttir og heilsu- og hráfæðiskokkurinn Sólveig Eiríksdóttir. Björk og Gunnari var boðið upp á kennslu í brauðbakstri og grænan djús. Orkubrauð 2 b tröllahafrar1 b graskerjafræ1 b sólblómafræ1 b hörfræ1 b möndlur, gróft saxaðar1 b kókosmjöl1/2 b psyllum husk1/4 b chiafræ2 msk möluðchiafræ1 1/2 - 2 msk kúmenfræ1-2 tsk salt3 b vatn1/4 b kókosolía2 msk hunangSetjið þurrefnin saman í skál og blandið saman, bætið restinni af uppskriftinni útí og blandið vel saman, látið standa í 30 - 45 mín við stofuhita áður en þið bakið eða yfir nótt. Bakið við 175C í 30 mín, takið brauðið úr forminu og klárið að baka það í 30 mín. Kælið alveg áður en þið skerið það - gott að setja í kæli. Geymist í 5-7 daga í kæli, má frysta - best að frysta niðurskorið. Gr ænn djús 1 vænn hnefi spínat eğa grænkál 1/2 agúrka, í bitum 2 sellerístönglar 1 limóna, afhıdd 5 cm biti fersk engiferrót nokkrir mintustönglar 1 - 2 lífræn epli 3-4 límónulauf 2 dl vatn Allt sett í blandara og blandað saman. Sigtað í gegnum spírupoka (fæst í LJósinu Langholtsvegi 43) og hlakkið til að drekka :) Boozt Brauð Drykkir Dögurður Heilsa Heilsugengið Uppskriftir Mest lesið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Lífið Munur er á manviti og mannviti Menning Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Jól Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Lífið Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Björk Jakobsdóttir og Gunnar Helgason voru gestir í fjórða þætti Heilsugengisins þar sem fjallað er um mataræði og lífsstíl með fjölbreyttum hætti. Þættirnir, sem verða alls átta talsins, eru í umsjón Völu Matt en henni til halds og trausts er hjúkrunarfræðingurinn og næringarþerapistinn Þorbjörg Hafsteinsdóttir og heilsu- og hráfæðiskokkurinn Sólveig Eiríksdóttir. Björk og Gunnari var boðið upp á kennslu í brauðbakstri og grænan djús. Orkubrauð 2 b tröllahafrar1 b graskerjafræ1 b sólblómafræ1 b hörfræ1 b möndlur, gróft saxaðar1 b kókosmjöl1/2 b psyllum husk1/4 b chiafræ2 msk möluðchiafræ1 1/2 - 2 msk kúmenfræ1-2 tsk salt3 b vatn1/4 b kókosolía2 msk hunangSetjið þurrefnin saman í skál og blandið saman, bætið restinni af uppskriftinni útí og blandið vel saman, látið standa í 30 - 45 mín við stofuhita áður en þið bakið eða yfir nótt. Bakið við 175C í 30 mín, takið brauðið úr forminu og klárið að baka það í 30 mín. Kælið alveg áður en þið skerið það - gott að setja í kæli. Geymist í 5-7 daga í kæli, má frysta - best að frysta niðurskorið. Gr ænn djús 1 vænn hnefi spínat eğa grænkál 1/2 agúrka, í bitum 2 sellerístönglar 1 limóna, afhıdd 5 cm biti fersk engiferrót nokkrir mintustönglar 1 - 2 lífræn epli 3-4 límónulauf 2 dl vatn Allt sett í blandara og blandað saman. Sigtað í gegnum spírupoka (fæst í LJósinu Langholtsvegi 43) og hlakkið til að drekka :)
Boozt Brauð Drykkir Dögurður Heilsa Heilsugengið Uppskriftir Mest lesið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Lífið Munur er á manviti og mannviti Menning Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Jól Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Lífið Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira