Datt illa í Ólympíubrautinni og endaði á spítala Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2014 09:00 Mynd Rowan Cheshire á twitter-síðu sinni. Mynd/Twittersíða Rowan Cheshire Breska skíðafimikonan Rowan Cheshire endaði á spítala eftir að hafa dottið illa á andlitið á æfingu fyrir keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Margir keppendur hafa kvartað yfir skíða- og snjóbrettabrautunum í Sotsjí sem sumir hafa hreinlega kallað slysagildru. Fjölmörg óhöpp hafa síðan stutt þá skoðun þeirra. Rowan Cheshire er 18 ára gömul og hafði á dögunum unnið sitt fyrsta HM-mót í Calgary. Cheshire er númer sjö á heimslistanum en góð frammistaða að undanförnu gaf góð fyrirheit um að hún gæti keppt um verðlaun á ÓL. Cheshire á að keppa í hálfpípukeppninni á fimmtudaginn en nú er óvíst hvort að hún geti keppt. Hún þarf að fá leyfi lækna sem munu skoða hana vel á næstu dögum. Rowan Cheshire birti mynd af sér á twitter-síðu sinni þar sem sér vel á stelpunni. Það er hægt að sjá hana hér fyrir neðan. Hún missti meðvitund í nokkrar mínútur eftir fallið. Keppni á snjóbrettum hefur ekki enn byrjað í dag vegna þoku og veðrið ætlar að stríða mönnum áfram í Sotsjí.Hard as nails this chick rocks sometimes a little bottom lip pout makes everyone feel better @Rowan_C_@suummerhayespic.twitter.com/bl0BmGgeHP — Chemmy Alcott (@ChemmySki) February 17, 2014Wasn't the best day yesterday, still don't remember much! Thanks everyone for the lovely messages pic.twitter.com/qVG8eET3BV— Rowan Cheshire (@Rowan_C_) February 17, 2014 Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Fleiri fréttir Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista Michael Jordan gefur meira en milljarð króna EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Sjá meira
Breska skíðafimikonan Rowan Cheshire endaði á spítala eftir að hafa dottið illa á andlitið á æfingu fyrir keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Margir keppendur hafa kvartað yfir skíða- og snjóbrettabrautunum í Sotsjí sem sumir hafa hreinlega kallað slysagildru. Fjölmörg óhöpp hafa síðan stutt þá skoðun þeirra. Rowan Cheshire er 18 ára gömul og hafði á dögunum unnið sitt fyrsta HM-mót í Calgary. Cheshire er númer sjö á heimslistanum en góð frammistaða að undanförnu gaf góð fyrirheit um að hún gæti keppt um verðlaun á ÓL. Cheshire á að keppa í hálfpípukeppninni á fimmtudaginn en nú er óvíst hvort að hún geti keppt. Hún þarf að fá leyfi lækna sem munu skoða hana vel á næstu dögum. Rowan Cheshire birti mynd af sér á twitter-síðu sinni þar sem sér vel á stelpunni. Það er hægt að sjá hana hér fyrir neðan. Hún missti meðvitund í nokkrar mínútur eftir fallið. Keppni á snjóbrettum hefur ekki enn byrjað í dag vegna þoku og veðrið ætlar að stríða mönnum áfram í Sotsjí.Hard as nails this chick rocks sometimes a little bottom lip pout makes everyone feel better @Rowan_C_@suummerhayespic.twitter.com/bl0BmGgeHP — Chemmy Alcott (@ChemmySki) February 17, 2014Wasn't the best day yesterday, still don't remember much! Thanks everyone for the lovely messages pic.twitter.com/qVG8eET3BV— Rowan Cheshire (@Rowan_C_) February 17, 2014
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Fleiri fréttir Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista Michael Jordan gefur meira en milljarð króna EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Sjá meira