„Það skiptir miklu máli að þú sért ekki að fela neitt sjálf“ Stefán Árni Pálsson skrifar 16. febrúar 2014 19:30 Þátturinn Mín skoðun í umsjón Mikaels Torfasonar var á dagskrá í dag klukkan 13 í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi í dag. Mín Skoðun er umræðuþáttur um stjórnmál og verður farið er yfir víðan völl í vetur. Mikael ræddi við Birgittu Jónsdóttur, formann Pírata, um svokallaða „virka í athugasemdum“. Virkur í athugasemdum vikunnar er Brynjar Þór Guðmundsson sem hefur gagnrýnt þátttöku Birgittu að myndinni The Fifth Estate sem fjallar um uppljóstrunarsíðuna Wikileaks. Brynjar hefur gagnrýnt Birgittu fyrir að hafa ekki gefið upp þau laun sem hún fékk fyrir ráðgjafahlutverk sitt í kringum gerð myndarinnar. „Þú selur þig sem manneskju sem kemur með hlutina upp á yfirborðið og ert hálfgerður uppljóstrari. Þú vilt hafa allt gagnsætt og upp á borðinu og þá skiptir það svo miklu máli að þú sért ekki að fela neitt sjálf.“ „Þetta kemur fram í skattayfirliti mínu hvað ég fékk borgað og það geta allir séð það þegar skattayfirlitið verður gert opinbert,“ svaraði Birgitta. Birgitta kom einnig inn á það að hún og Julian Assange, stofnandi Wikileaks, væru í raun ekki lengur vinir og langt síðan að hún heyrði síðast honum. Hér að ofan má sjá innslagið úr þættinum í dag. Mín skoðun Tengdar fréttir Elliði, Svandís og Birgitta í Minni skoðun Í þáttinn í dag komu þau Svandís Svavarsdóttir, þingmaður Vinstri-grænna, og Ellliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. Þau fóru yfir málefni síðustu vikna og fréttir vikunnar. 16. febrúar 2014 10:22 „Forsætisráðherra er að verða eins og fótboltamaður sem er alltaf að reyna fiska vítaspyrnu“ "Forsætisráðherra er að verða eins og fótboltamaður sem er alltaf að reyna fiska vítaspyrnu án þess að nokkur komi við hann og liggur hann alltaf í teignum eins og [Didier] Drogba gerði um tíma,“ sagði Elliði Vignisson í þættinum Mín Skoðun í dag. 16. febrúar 2014 16:41 „Mikilvægt að bregðast við vantrausti gagnvart stjórnmálamönnum“ Birgitta Jónsdóttir, formaður Pírata, var aðalgestur Mikaels Torfasonar í þættinum Mín Skoðun á Stöð 2 í dag en þar staðfesti hún að þetta væri hennar síðasta kjörtímabil. 16. febrúar 2014 18:06 Mest lesið Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Fleiri fréttir Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Sjá meira
Þátturinn Mín skoðun í umsjón Mikaels Torfasonar var á dagskrá í dag klukkan 13 í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi í dag. Mín Skoðun er umræðuþáttur um stjórnmál og verður farið er yfir víðan völl í vetur. Mikael ræddi við Birgittu Jónsdóttur, formann Pírata, um svokallaða „virka í athugasemdum“. Virkur í athugasemdum vikunnar er Brynjar Þór Guðmundsson sem hefur gagnrýnt þátttöku Birgittu að myndinni The Fifth Estate sem fjallar um uppljóstrunarsíðuna Wikileaks. Brynjar hefur gagnrýnt Birgittu fyrir að hafa ekki gefið upp þau laun sem hún fékk fyrir ráðgjafahlutverk sitt í kringum gerð myndarinnar. „Þú selur þig sem manneskju sem kemur með hlutina upp á yfirborðið og ert hálfgerður uppljóstrari. Þú vilt hafa allt gagnsætt og upp á borðinu og þá skiptir það svo miklu máli að þú sért ekki að fela neitt sjálf.“ „Þetta kemur fram í skattayfirliti mínu hvað ég fékk borgað og það geta allir séð það þegar skattayfirlitið verður gert opinbert,“ svaraði Birgitta. Birgitta kom einnig inn á það að hún og Julian Assange, stofnandi Wikileaks, væru í raun ekki lengur vinir og langt síðan að hún heyrði síðast honum. Hér að ofan má sjá innslagið úr þættinum í dag.
Mín skoðun Tengdar fréttir Elliði, Svandís og Birgitta í Minni skoðun Í þáttinn í dag komu þau Svandís Svavarsdóttir, þingmaður Vinstri-grænna, og Ellliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. Þau fóru yfir málefni síðustu vikna og fréttir vikunnar. 16. febrúar 2014 10:22 „Forsætisráðherra er að verða eins og fótboltamaður sem er alltaf að reyna fiska vítaspyrnu“ "Forsætisráðherra er að verða eins og fótboltamaður sem er alltaf að reyna fiska vítaspyrnu án þess að nokkur komi við hann og liggur hann alltaf í teignum eins og [Didier] Drogba gerði um tíma,“ sagði Elliði Vignisson í þættinum Mín Skoðun í dag. 16. febrúar 2014 16:41 „Mikilvægt að bregðast við vantrausti gagnvart stjórnmálamönnum“ Birgitta Jónsdóttir, formaður Pírata, var aðalgestur Mikaels Torfasonar í þættinum Mín Skoðun á Stöð 2 í dag en þar staðfesti hún að þetta væri hennar síðasta kjörtímabil. 16. febrúar 2014 18:06 Mest lesið Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Fleiri fréttir Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Sjá meira
Elliði, Svandís og Birgitta í Minni skoðun Í þáttinn í dag komu þau Svandís Svavarsdóttir, þingmaður Vinstri-grænna, og Ellliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. Þau fóru yfir málefni síðustu vikna og fréttir vikunnar. 16. febrúar 2014 10:22
„Forsætisráðherra er að verða eins og fótboltamaður sem er alltaf að reyna fiska vítaspyrnu“ "Forsætisráðherra er að verða eins og fótboltamaður sem er alltaf að reyna fiska vítaspyrnu án þess að nokkur komi við hann og liggur hann alltaf í teignum eins og [Didier] Drogba gerði um tíma,“ sagði Elliði Vignisson í þættinum Mín Skoðun í dag. 16. febrúar 2014 16:41
„Mikilvægt að bregðast við vantrausti gagnvart stjórnmálamönnum“ Birgitta Jónsdóttir, formaður Pírata, var aðalgestur Mikaels Torfasonar í þættinum Mín Skoðun á Stöð 2 í dag en þar staðfesti hún að þetta væri hennar síðasta kjörtímabil. 16. febrúar 2014 18:06
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent