Utan búrsins: Gunnar Nelson Pétur Marinó Jónsson skrifar 16. febrúar 2014 10:30 Gunnar Nelson. vísir/getty Eftir þrjár vikur stígur Gunnar Nelson í búrið og berst í þriðja sinn í UFC. Gunnar mætir Rússanum Omari Akhmedov en bardaginn fer fram í O2-höllinni í London. Undirbúningur Gunnars stendur sem hæst núna en hvernig er Gunnar Nelson utan búrsins? Nafn? Gunnar NelsonAldur? 25 áraHjúskaparstaða? Ég á kærustuUppáhalds matur? Porterhouse steikUppáhalds veitingastaður? GlóUppáhalds sjónvarpsþáttur? Planet Earth og Family GuyBesta bíómynd sem gerð hefur verið? Braveheart, Lord of the Rings þríleikurinn og Shawshank RedemptionUppáhalds hljómsveit? James BrownHvaða íþrótt myndir þú aldrei æfa? Krullu, myndi aldrei æfa það.Hver eru áhugamál utan MMA og hvernig sinniru þeim? Mér finnst gaman að fara í fjallgöngur og útilegur en hef ekkert alltof mikinn tíma fyrir það. Annars bara að borða góðan mat og vera með vinum, fara í bíó en það er alltaf hægt að finna tíma fyrir það.Hvernig finnst þér best að slaka á? Mjög gott að slaka á með því að fara með vinum og fá sér einn Guinness eða bara heima með kærustunni.Uppáhalds dagurinn þinn í vikunni og af hverju? Allir dagar eru frekar svipaðir hjá mér. Laugardagar eru auðvitað klikkaðir, svo er spenningurinn fyrir helginni skemmtilegur, fólk að fara í frí og þá gerist oft eitthvað skemmtilegra. Finnst fimmtudagar, föstudagar, laugardagar og sunnudagar vera allt skemmtilegir dagar, hinir eru bara "semi" dagar.Ertu með tattú? NeiHvaða skoðun hefurðu á fjárlagafrumvarpinu? (Hlær)...no commentHvað leiddi þig út í bardagaíþróttir? Bara pabbi, bíómyndir og lífið.Hvaða eiginleika í fólki kanntu best að meta? Mjög heillandi þegar fólk er afslappað með sjálfan sig. Það er eitthvað sem allir geta verið, fólk sé sátt og afslappað með sjálfan sig og hlutina í kringum sig.Hvað fer í taugarnar á þér í fari fólks? Frekja.Vandræðalegasta augnablik ævi þinnar? Þetta er kannski ekki neitt sérstaklega vandræðalegt, en ég var að borða amerískar pönnukökur í fyrsta sinn í New York fyrir nokkrum árum, var þar með nokkrum Bandaríkjamönnum. Ég sá stóra smjörkúlu efst á pönnukökunum en ég hélt að þetta væri ís og stakk gafflinum í hana og skóflaði allri kúlunni upp í mig. Ætlaði að fá mér ísinn fyrst, fannst það ekki passa með pönnukökunum, þannig að ég stútfyllti bara munninn með smjöri. Bandaríkjamennirnir vissu hvað þetta var þannig að þeir hlógu mikið þegar þeir komust að því að ég hélt þetta væri ís.Besta pick up línan? Er í lagi að ég "tjilli" með þér í smá stund þangað til það er óhætt að fara þangað þar sem ég prumpaði.Vísir og MMA fréttir hafa tekið höndum saman í umfjöllun um MMA. Pétur Marinó er ritstjóri MMA frétta og birtir fréttir úr MMA heiminum á Vísi. Innlendar MMA Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Dýrmæt stig í súginn hjá Venezia Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Stjarnfræðileg upphæð fyrir Super Bowl auglýsingu Í klandri eftir að hafa þóst míga á bikar „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fór í sex og hálfan hring í loftinu Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Viktor Gísli besti maður Íslands á HM Neymar á leið heim í Santos HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ Ena Viso til Grindavíkur Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Voru að deyja úr hlátri um kvöldið HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Kansas City Chiefs enn á ný komið í Super Bowl Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Nítján ára hjólakona lést: „Við verðum að stöðva þetta blóðbað“ Dagskráin í dag: Gleðitíðindi fyrir Leeds-samfélagið á Íslandi Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Sjá meira
Eftir þrjár vikur stígur Gunnar Nelson í búrið og berst í þriðja sinn í UFC. Gunnar mætir Rússanum Omari Akhmedov en bardaginn fer fram í O2-höllinni í London. Undirbúningur Gunnars stendur sem hæst núna en hvernig er Gunnar Nelson utan búrsins? Nafn? Gunnar NelsonAldur? 25 áraHjúskaparstaða? Ég á kærustuUppáhalds matur? Porterhouse steikUppáhalds veitingastaður? GlóUppáhalds sjónvarpsþáttur? Planet Earth og Family GuyBesta bíómynd sem gerð hefur verið? Braveheart, Lord of the Rings þríleikurinn og Shawshank RedemptionUppáhalds hljómsveit? James BrownHvaða íþrótt myndir þú aldrei æfa? Krullu, myndi aldrei æfa það.Hver eru áhugamál utan MMA og hvernig sinniru þeim? Mér finnst gaman að fara í fjallgöngur og útilegur en hef ekkert alltof mikinn tíma fyrir það. Annars bara að borða góðan mat og vera með vinum, fara í bíó en það er alltaf hægt að finna tíma fyrir það.Hvernig finnst þér best að slaka á? Mjög gott að slaka á með því að fara með vinum og fá sér einn Guinness eða bara heima með kærustunni.Uppáhalds dagurinn þinn í vikunni og af hverju? Allir dagar eru frekar svipaðir hjá mér. Laugardagar eru auðvitað klikkaðir, svo er spenningurinn fyrir helginni skemmtilegur, fólk að fara í frí og þá gerist oft eitthvað skemmtilegra. Finnst fimmtudagar, föstudagar, laugardagar og sunnudagar vera allt skemmtilegir dagar, hinir eru bara "semi" dagar.Ertu með tattú? NeiHvaða skoðun hefurðu á fjárlagafrumvarpinu? (Hlær)...no commentHvað leiddi þig út í bardagaíþróttir? Bara pabbi, bíómyndir og lífið.Hvaða eiginleika í fólki kanntu best að meta? Mjög heillandi þegar fólk er afslappað með sjálfan sig. Það er eitthvað sem allir geta verið, fólk sé sátt og afslappað með sjálfan sig og hlutina í kringum sig.Hvað fer í taugarnar á þér í fari fólks? Frekja.Vandræðalegasta augnablik ævi þinnar? Þetta er kannski ekki neitt sérstaklega vandræðalegt, en ég var að borða amerískar pönnukökur í fyrsta sinn í New York fyrir nokkrum árum, var þar með nokkrum Bandaríkjamönnum. Ég sá stóra smjörkúlu efst á pönnukökunum en ég hélt að þetta væri ís og stakk gafflinum í hana og skóflaði allri kúlunni upp í mig. Ætlaði að fá mér ísinn fyrst, fannst það ekki passa með pönnukökunum, þannig að ég stútfyllti bara munninn með smjöri. Bandaríkjamennirnir vissu hvað þetta var þannig að þeir hlógu mikið þegar þeir komust að því að ég hélt þetta væri ís.Besta pick up línan? Er í lagi að ég "tjilli" með þér í smá stund þangað til það er óhætt að fara þangað þar sem ég prumpaði.Vísir og MMA fréttir hafa tekið höndum saman í umfjöllun um MMA. Pétur Marinó er ritstjóri MMA frétta og birtir fréttir úr MMA heiminum á Vísi.
Innlendar MMA Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Dýrmæt stig í súginn hjá Venezia Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Stjarnfræðileg upphæð fyrir Super Bowl auglýsingu Í klandri eftir að hafa þóst míga á bikar „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fór í sex og hálfan hring í loftinu Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Viktor Gísli besti maður Íslands á HM Neymar á leið heim í Santos HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ Ena Viso til Grindavíkur Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Voru að deyja úr hlátri um kvöldið HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Kansas City Chiefs enn á ný komið í Super Bowl Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Nítján ára hjólakona lést: „Við verðum að stöðva þetta blóðbað“ Dagskráin í dag: Gleðitíðindi fyrir Leeds-samfélagið á Íslandi Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti