Kia fjölskyldubílasýning í dag Finnur Thorlacius skrifar 15. febrúar 2014 09:00 Sjö manna bíllinn Kia Carens. Bílaumboðið Askja efnir til Kia fjölskyldubílasýningar í dag milli kl. 12 og 16. Á sýningunni verða sjö manna bílarnir Kia Carens og Sorento í aðalhlutverkinu enda sérlega hannaðir með þarfir fjölskyldunnar í huga. Breiða lína Kia bíla verður að sjálfsögðu öll sýnd í sýningarsal Öskju í dag. Í tilefni af fjölskyldusýningunni fylgja tvær 16 GB iPad spjaldtölvur með höfuðpúðafestingum og heilsársdekk hverjum nýjum Kia Carens. ,,Kia bílarnir hafa slegið í gegn á Íslandi eins og annars staðar í heiminum. Þeir eru vel hannaðir, hagkvæmir og áreiðanlegir. Allir nýir Kia bílar eru með 7 ára ábyrgð sem þýðir að nýr Kia bíll er í ábyrgð til 2021,“ segir Þorgeir Pálsson, sölustjóri Kia hjá Öskju. Boðið verður upp á veitingar og skemmiatriði á fjölskyldubílasýningunni og félagarnir Sveppi og Villi koma í heimsókn. Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent
Bílaumboðið Askja efnir til Kia fjölskyldubílasýningar í dag milli kl. 12 og 16. Á sýningunni verða sjö manna bílarnir Kia Carens og Sorento í aðalhlutverkinu enda sérlega hannaðir með þarfir fjölskyldunnar í huga. Breiða lína Kia bíla verður að sjálfsögðu öll sýnd í sýningarsal Öskju í dag. Í tilefni af fjölskyldusýningunni fylgja tvær 16 GB iPad spjaldtölvur með höfuðpúðafestingum og heilsársdekk hverjum nýjum Kia Carens. ,,Kia bílarnir hafa slegið í gegn á Íslandi eins og annars staðar í heiminum. Þeir eru vel hannaðir, hagkvæmir og áreiðanlegir. Allir nýir Kia bílar eru með 7 ára ábyrgð sem þýðir að nýr Kia bíll er í ábyrgð til 2021,“ segir Þorgeir Pálsson, sölustjóri Kia hjá Öskju. Boðið verður upp á veitingar og skemmiatriði á fjölskyldubílasýningunni og félagarnir Sveppi og Villi koma í heimsókn.
Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent