Forval á bíl ársins í heiminum ljóst Finnur Thorlacius skrifar 19. febrúar 2014 13:45 Volkswagen Golf var bíll ársins í heiminum í fyrra. Tilkynnt verður um hvaða bíll hlýtur vegsemdina Bíll heimsins 2014 þann 17. apríl í New York. Nú er ljóst hvaða bílar koma þar til greina. Einnig er sérstaklega kosið um lúxusbíl ársins, sportbíl ársins, grænasta bíla ársins og fallegasta bíl ársins. Þeir bílar sem komnir eru í úrslit í valinu um aðalvalið eru Audi A3, BMW 4 Series, BMW i3, Cadillac CTS, Citroen C4 Picasso, Ford Mondeo, Infiniti Q50, Jeep Cherokee, Lexus IS, Mazda3, Peugeot 308 og Skoda Octavia. Á síðasta ári vann Volkswagen Golf þennan eftirsótta titil og Volkswagen Up þar áður. Nissan Leaf hafði sigur árið 2011. Í flokki lúxusbíla eru þessir bílar komnir áfram; Bentley Flying Spur, BMW X5, Cadillac ELR, Cadillac Escalade, Maserati Ghibli, Maserati Quattroporte, Mercedes-Benz S-Class, Porsche Macan, Range Rover Sport og Rolls-Royce Wraith. Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent
Tilkynnt verður um hvaða bíll hlýtur vegsemdina Bíll heimsins 2014 þann 17. apríl í New York. Nú er ljóst hvaða bílar koma þar til greina. Einnig er sérstaklega kosið um lúxusbíl ársins, sportbíl ársins, grænasta bíla ársins og fallegasta bíl ársins. Þeir bílar sem komnir eru í úrslit í valinu um aðalvalið eru Audi A3, BMW 4 Series, BMW i3, Cadillac CTS, Citroen C4 Picasso, Ford Mondeo, Infiniti Q50, Jeep Cherokee, Lexus IS, Mazda3, Peugeot 308 og Skoda Octavia. Á síðasta ári vann Volkswagen Golf þennan eftirsótta titil og Volkswagen Up þar áður. Nissan Leaf hafði sigur árið 2011. Í flokki lúxusbíla eru þessir bílar komnir áfram; Bentley Flying Spur, BMW X5, Cadillac ELR, Cadillac Escalade, Maserati Ghibli, Maserati Quattroporte, Mercedes-Benz S-Class, Porsche Macan, Range Rover Sport og Rolls-Royce Wraith.
Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent