Sprettgangan á Ólympíuleikunum í Sotsjí var stórskemmtileg. Ekki síst fyrir þær sakir hversu illa keppendum gekk að standa í lappirnar.
Það er alls ekki algengt að sjá gönguskíðakappa detta og hvað þá eins marga og í göngunni í morgun.
Það sem meira er þá féll þeir með gríðarlegum tilþrifum eins og sjá má hér að ofan.
Okkar maður, Sævar Birgisson, stóð aftur á móti í lappirnar en það dugði honum þó ekki til þess að komast áfram.
Stóðu ekki í fæturna í sprettgöngunni | Myndband
Mest lesið





Max svaraði Marko fullum hálsi
Formúla 1


„Hér er allt mögulegt“
Fótbolti

Van Dijk fær 68 milljónir á viku
Enski boltinn

Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“
Íslenski boltinn
