Bein útsending frá Ólympíuleikunum 2014 | Dagur 4 11. febrúar 2014 09:00 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fjórði keppnisdagur leikanna er í dag. Dagskrá leikanna má finna hér fyrir neðan en keppni dagsins verður gerð upp í samantektarþætti klukkan 22.00. Hann verður í umsjón Þorkels Gunnars Sigurbjörnssonar. Nú er hlé á dagskránni en það má sjá samantektarþátt frá degi fjögur hér fyrir ofan.Dagskrá 10. febrúar: 09.00 Skíðafimi kvenna 09.50 Sprettganga karla og kvenna: undankeppni 10.55 Skíðafimi kvenna (e) 12.00 Sprettganga karla og kvenna 14.00 Samantekt frá degi 3 (e) 14.30 Hlé 14.50 10 km Skíðaskotfimi kvenna 16.20 Luge sleðakeppni kvenna 17.30 Snjóbretti karla - halfpipe 18.40 500 metra skautahlaup kvenna 20.15 Skíðastökk kvenna 22.00 Samantekt frá degi 4 22.35 Íshokkí kvenna: Þýskaland-Svíþjóð (e)Ólympíumeistarar voru krýndir í eftirtöldum greinum í dag: Eltiganga í skíðaskotfimi kvenna: Darya Domracheva, Hvíta-Rússlandi Sprettganga karla: Ola Vigen Hattestad, Noregi Sprettganga kvenna: Maiken Caspersen Falla, Noregi Slopestyle kvenna í skíðafimi: Dara Howell, Kanada Baksleðakeppni kvenna: Natalie Geisenberger, Þýskalandi Skíðastökk kvenna af minni palli: Carina Vogt, Þýskalandi 500 metra skautahlaup kvenna: Lee Sang-hwa, Suður-Kóreu Hálfpípukeppni á snjóbrettum karla: Iouri Podladtchikov, Sviss Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Stóðu ekki í fæturna í sprettgöngunni | Myndband Sprettgangan á Ólympíuleikunum í Sotsjí var stórskemmtileg. Ekki síst fyrir þær sakir hversu illa keppendum gekk að standa í lappirnar. 11. febrúar 2014 11:21 Geisenberger vann gullið með glæsibrag | Myndband Þýska sleðakonan Natalie Geisenberger er Ólympíumeistari á einmenningi í baksleðakeppni kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en hún vann með miklum yfirburðum í kvöld. 11. febrúar 2014 17:53 Samantekt frá þriðja degi Ólympíuleikanna | Myndband Hér má sjá allt það helsta frá þriðja keppnisdegi á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 11. febrúar 2014 09:35 Sævar úr leik í sprettgöngunni | Myndband Sævar Birgisson, skíðagöngukappi frá Sauðárkróki, er úr leik í sprettgöngunni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. 11. febrúar 2014 10:46 Carina fyrsta konan til að vinna gull í skíðastökki Þjóðverjinn Carina Vogt varð í kvöld fyrsta konan til að vinna gull í skíðastökki á Vetrarólympíuleikum þegar hún vann skíðastökk á minni palli á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 11. febrúar 2014 19:15 Slæm bylta í skíðafimi kvenna | Myndband Yuki Tsubota frá Kanada var borin burt af sjúkraliðum úr skíðafimibrautinni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag eftir slæmt fall. 11. febrúar 2014 11:10 Domracheva Ólympíumeistari í eltigöngu | Myndband Darya Domracheva frá Hvíta-Rússland er Ólympíumeistari í 10km eltigöngu kvenna. 11. febrúar 2014 16:19 Bubbi hvetur Sævar til dáða Sævar Birgisson verður fyrsti Íslendingurinn til þess að taka þátt í Ólympíuleikunum í Sotsjí á eftir. Hann fær góðan stuðning frá Bubba Morthens. 11. febrúar 2014 10:27 Svisslendingurinn IPod endaði sigurgöngu Shaun White | Myndband Svissneski Rússinn Iouri Podladtchikov er nýr Ólympíumeistari í hálfpípu á snjóbrettum karla eftir flotta frammistöðu í úrslitunum í kvöld. 11. febrúar 2014 18:36 Svíþjóð burstaði Þýskaland á svellinu | Myndband Sænska kvennalandsliðið í íshokkí burstaði það þýska, 4-0, í B-riðli Vetrarólympíuleikanna í dag. 11. febrúar 2014 13:30 Lee með Ólympíugull og Ólympíumet | Myndband Hin suður-kóreska Lee Sang-Hwa varði Ólympíutitil sinn í 500 metra skautahlaupi kvenna í dag þegar hún vann gull í sinni bestu grein á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. 11. febrúar 2014 17:27 Sævar lét forsetann bíða eftir sér Sævar Birgisson keppir fyrstur Íslendinga á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag þegar hann tekur þátt í sprettgöngu. Hann ber leikunum góða sögu og segir að aðstæður séu eins og best verður á kosið. 11. febrúar 2014 08:00 Norðmenn unnu tvöfalt í sprettgöngunni | Myndband Norðmenn unnu sigur í sprettgöngu karla- og kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. 11. febrúar 2014 13:53 Howell öruggur sigurvegari í skíðafimi kvenna | Myndband Dara Howell, 19 ára stúlka frá Kanada, bar höfuð og herðar yfir aðra keppendur í skíðafimi kvenna á Vetrarólympíuleikunum í dag. 11. febrúar 2014 10:01 Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Fleiri fréttir Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista Michael Jordan gefur meira en milljarð króna EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir Sjá meira
Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fjórði keppnisdagur leikanna er í dag. Dagskrá leikanna má finna hér fyrir neðan en keppni dagsins verður gerð upp í samantektarþætti klukkan 22.00. Hann verður í umsjón Þorkels Gunnars Sigurbjörnssonar. Nú er hlé á dagskránni en það má sjá samantektarþátt frá degi fjögur hér fyrir ofan.Dagskrá 10. febrúar: 09.00 Skíðafimi kvenna 09.50 Sprettganga karla og kvenna: undankeppni 10.55 Skíðafimi kvenna (e) 12.00 Sprettganga karla og kvenna 14.00 Samantekt frá degi 3 (e) 14.30 Hlé 14.50 10 km Skíðaskotfimi kvenna 16.20 Luge sleðakeppni kvenna 17.30 Snjóbretti karla - halfpipe 18.40 500 metra skautahlaup kvenna 20.15 Skíðastökk kvenna 22.00 Samantekt frá degi 4 22.35 Íshokkí kvenna: Þýskaland-Svíþjóð (e)Ólympíumeistarar voru krýndir í eftirtöldum greinum í dag: Eltiganga í skíðaskotfimi kvenna: Darya Domracheva, Hvíta-Rússlandi Sprettganga karla: Ola Vigen Hattestad, Noregi Sprettganga kvenna: Maiken Caspersen Falla, Noregi Slopestyle kvenna í skíðafimi: Dara Howell, Kanada Baksleðakeppni kvenna: Natalie Geisenberger, Þýskalandi Skíðastökk kvenna af minni palli: Carina Vogt, Þýskalandi 500 metra skautahlaup kvenna: Lee Sang-hwa, Suður-Kóreu Hálfpípukeppni á snjóbrettum karla: Iouri Podladtchikov, Sviss
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Stóðu ekki í fæturna í sprettgöngunni | Myndband Sprettgangan á Ólympíuleikunum í Sotsjí var stórskemmtileg. Ekki síst fyrir þær sakir hversu illa keppendum gekk að standa í lappirnar. 11. febrúar 2014 11:21 Geisenberger vann gullið með glæsibrag | Myndband Þýska sleðakonan Natalie Geisenberger er Ólympíumeistari á einmenningi í baksleðakeppni kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en hún vann með miklum yfirburðum í kvöld. 11. febrúar 2014 17:53 Samantekt frá þriðja degi Ólympíuleikanna | Myndband Hér má sjá allt það helsta frá þriðja keppnisdegi á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 11. febrúar 2014 09:35 Sævar úr leik í sprettgöngunni | Myndband Sævar Birgisson, skíðagöngukappi frá Sauðárkróki, er úr leik í sprettgöngunni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. 11. febrúar 2014 10:46 Carina fyrsta konan til að vinna gull í skíðastökki Þjóðverjinn Carina Vogt varð í kvöld fyrsta konan til að vinna gull í skíðastökki á Vetrarólympíuleikum þegar hún vann skíðastökk á minni palli á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 11. febrúar 2014 19:15 Slæm bylta í skíðafimi kvenna | Myndband Yuki Tsubota frá Kanada var borin burt af sjúkraliðum úr skíðafimibrautinni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag eftir slæmt fall. 11. febrúar 2014 11:10 Domracheva Ólympíumeistari í eltigöngu | Myndband Darya Domracheva frá Hvíta-Rússland er Ólympíumeistari í 10km eltigöngu kvenna. 11. febrúar 2014 16:19 Bubbi hvetur Sævar til dáða Sævar Birgisson verður fyrsti Íslendingurinn til þess að taka þátt í Ólympíuleikunum í Sotsjí á eftir. Hann fær góðan stuðning frá Bubba Morthens. 11. febrúar 2014 10:27 Svisslendingurinn IPod endaði sigurgöngu Shaun White | Myndband Svissneski Rússinn Iouri Podladtchikov er nýr Ólympíumeistari í hálfpípu á snjóbrettum karla eftir flotta frammistöðu í úrslitunum í kvöld. 11. febrúar 2014 18:36 Svíþjóð burstaði Þýskaland á svellinu | Myndband Sænska kvennalandsliðið í íshokkí burstaði það þýska, 4-0, í B-riðli Vetrarólympíuleikanna í dag. 11. febrúar 2014 13:30 Lee með Ólympíugull og Ólympíumet | Myndband Hin suður-kóreska Lee Sang-Hwa varði Ólympíutitil sinn í 500 metra skautahlaupi kvenna í dag þegar hún vann gull í sinni bestu grein á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. 11. febrúar 2014 17:27 Sævar lét forsetann bíða eftir sér Sævar Birgisson keppir fyrstur Íslendinga á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag þegar hann tekur þátt í sprettgöngu. Hann ber leikunum góða sögu og segir að aðstæður séu eins og best verður á kosið. 11. febrúar 2014 08:00 Norðmenn unnu tvöfalt í sprettgöngunni | Myndband Norðmenn unnu sigur í sprettgöngu karla- og kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. 11. febrúar 2014 13:53 Howell öruggur sigurvegari í skíðafimi kvenna | Myndband Dara Howell, 19 ára stúlka frá Kanada, bar höfuð og herðar yfir aðra keppendur í skíðafimi kvenna á Vetrarólympíuleikunum í dag. 11. febrúar 2014 10:01 Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Fleiri fréttir Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista Michael Jordan gefur meira en milljarð króna EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir Sjá meira
Stóðu ekki í fæturna í sprettgöngunni | Myndband Sprettgangan á Ólympíuleikunum í Sotsjí var stórskemmtileg. Ekki síst fyrir þær sakir hversu illa keppendum gekk að standa í lappirnar. 11. febrúar 2014 11:21
Geisenberger vann gullið með glæsibrag | Myndband Þýska sleðakonan Natalie Geisenberger er Ólympíumeistari á einmenningi í baksleðakeppni kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en hún vann með miklum yfirburðum í kvöld. 11. febrúar 2014 17:53
Samantekt frá þriðja degi Ólympíuleikanna | Myndband Hér má sjá allt það helsta frá þriðja keppnisdegi á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 11. febrúar 2014 09:35
Sævar úr leik í sprettgöngunni | Myndband Sævar Birgisson, skíðagöngukappi frá Sauðárkróki, er úr leik í sprettgöngunni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. 11. febrúar 2014 10:46
Carina fyrsta konan til að vinna gull í skíðastökki Þjóðverjinn Carina Vogt varð í kvöld fyrsta konan til að vinna gull í skíðastökki á Vetrarólympíuleikum þegar hún vann skíðastökk á minni palli á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 11. febrúar 2014 19:15
Slæm bylta í skíðafimi kvenna | Myndband Yuki Tsubota frá Kanada var borin burt af sjúkraliðum úr skíðafimibrautinni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag eftir slæmt fall. 11. febrúar 2014 11:10
Domracheva Ólympíumeistari í eltigöngu | Myndband Darya Domracheva frá Hvíta-Rússland er Ólympíumeistari í 10km eltigöngu kvenna. 11. febrúar 2014 16:19
Bubbi hvetur Sævar til dáða Sævar Birgisson verður fyrsti Íslendingurinn til þess að taka þátt í Ólympíuleikunum í Sotsjí á eftir. Hann fær góðan stuðning frá Bubba Morthens. 11. febrúar 2014 10:27
Svisslendingurinn IPod endaði sigurgöngu Shaun White | Myndband Svissneski Rússinn Iouri Podladtchikov er nýr Ólympíumeistari í hálfpípu á snjóbrettum karla eftir flotta frammistöðu í úrslitunum í kvöld. 11. febrúar 2014 18:36
Svíþjóð burstaði Þýskaland á svellinu | Myndband Sænska kvennalandsliðið í íshokkí burstaði það þýska, 4-0, í B-riðli Vetrarólympíuleikanna í dag. 11. febrúar 2014 13:30
Lee með Ólympíugull og Ólympíumet | Myndband Hin suður-kóreska Lee Sang-Hwa varði Ólympíutitil sinn í 500 metra skautahlaupi kvenna í dag þegar hún vann gull í sinni bestu grein á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. 11. febrúar 2014 17:27
Sævar lét forsetann bíða eftir sér Sævar Birgisson keppir fyrstur Íslendinga á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag þegar hann tekur þátt í sprettgöngu. Hann ber leikunum góða sögu og segir að aðstæður séu eins og best verður á kosið. 11. febrúar 2014 08:00
Norðmenn unnu tvöfalt í sprettgöngunni | Myndband Norðmenn unnu sigur í sprettgöngu karla- og kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. 11. febrúar 2014 13:53
Howell öruggur sigurvegari í skíðafimi kvenna | Myndband Dara Howell, 19 ára stúlka frá Kanada, bar höfuð og herðar yfir aðra keppendur í skíðafimi kvenna á Vetrarólympíuleikunum í dag. 11. febrúar 2014 10:01