Gunnar Nelson stefnir á heimsmeistaratitilinn 10. febrúar 2014 15:56 Gunnar Nelson snýr aftur í hringinn 8. mars. Mynd/NordicPhotos/Getty Bardagaíþróttakappinn Gunnar Nelson stefnir á UFC-heimsmeistaratitilinn í blönduðum bardagalistum en hann snýr aftur í hringinn 8. mars. Gunnar mætir þá Rússanum Omari Akhmedov í 02-höllinni í London en það er svo sannarlega verðugur andstæðingur. Rússinn hefur unnið tólf af þrettán bardögum sínum, klárað sex þeirra með rothöggi og fjóra með uppgjafartaki. Gunnar er ósigraður í tólf bardögum með eitt jafntefli. Akhmedov er sterkur í hinni rússnesku sambó-bardagalist en Gunnar segir þá sem beita henni oft vera frekar villta og stundum kærulausa. „Þeir eru ekki jafntæknilega góðir og við sem æfum brasilískt jiu-jitsu þegar kemur að því að berjast í gólfinu,“ segir Gunnar í viðtali í nýjasta hefti Grapevine. Gunnar hefur tvívegis barist í UFC sem er stærsta bardagaíþróttasamband heims. Hann fékk 5.000 dollara fyrir hvorn bardaga og 5.000 til viðbótar fyrir sigrana, samtals 20.000 dollara sem nemur 2,2 milljónum króna. Því ofar sem menn komast í UFC hækka greiðslurnar fyrir hvern bardaga en heimsmeistararnir í hverjum þyngdarflokki fá allt að 400.000 dollara bara fyrir það að eitt stíga inn í hringinn. Gunnar stefnir á toppinn og segir sitt endanlega markmið vera að berjast við ríkjandi heimsmeistara og reyna hafa af honum beltið. „Ég get auðveldlega séð það gerast á næstu árum,“ segir Gunnar Nelsson en allt viðtalið má lesa á bls. 16 í Grapevine. Íþróttir Tengdar fréttir Gunnar Nelson í frábæru myndbandi Gunnar Nelson, einn fremsti bardagakappi Íslendinga kemur fram í nýju myndbandi frá Straight Blast Gym á Írlandi. 2. febrúar 2014 14:00 „Gunnar getur unnið þá allra bestu“ "Hann mun án efa verða UFC meistari einn daginn, ég er ekki í nokkrum vafa um það," segir Renzo Gracie, fyrrum MMA bardagakappi og núverandi þjálfari, í samtali við The Telegraph. 6. febrúar 2014 14:37 Gunnar Nelson æfir af kappi á Írlandi fyrir risabardaga Okkar maður, Gunnar Nelson er staddur á Írlandi þar sem hann æfir fyrir bardagann gegn Rússanum Omari Akhmedov sem fer fram 8. mars. Hann kemur heim í næstu viku og heldur áfram æfingum hér á landi. 23. janúar 2014 11:30 ESPN spáir því að Gunnar Nelson slái í gegn í ár Bardagakappinn Gunnar Nelson er að koma til baka eftir að hafa rifið liðþófa í hné á síðasta ári og fyrsti bardagi hans eftir meiðslin verður UGC-bardagi í mars á móti Omari Akhmedov frá Rússlandi. 9. janúar 2014 07:30 Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Í beinni: ÍR - Grindavík | Aftur á flug eftir jól? Í beinni: Keflavík - Álftanes | Tekst gestunum að klífa úr fallsæti? Í beinni: Njarðvík - Þór Þ. | Hefja nýtt ár á hörkuleik Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Forseti FIDE vill ekki refsa Carlsen Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Leyfa ekki leikmanni sínum að reyna við eitt eftirsóttasta metið Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Tvöfaldur Ólympíumeistari endaði árið á sögulegan hátt Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sló út uppáhaldsspilara sonar síns Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Úkraínska landsliðið finnst hvergi Dagskráin í dag: Undanúrslit í Ally Pally og Bónus-deildin hefst á ný Mark ársins strax á fyrsta degi? Öruggt hjá Bunting og Littler frábær gegn Aspinall Sjá meira
Bardagaíþróttakappinn Gunnar Nelson stefnir á UFC-heimsmeistaratitilinn í blönduðum bardagalistum en hann snýr aftur í hringinn 8. mars. Gunnar mætir þá Rússanum Omari Akhmedov í 02-höllinni í London en það er svo sannarlega verðugur andstæðingur. Rússinn hefur unnið tólf af þrettán bardögum sínum, klárað sex þeirra með rothöggi og fjóra með uppgjafartaki. Gunnar er ósigraður í tólf bardögum með eitt jafntefli. Akhmedov er sterkur í hinni rússnesku sambó-bardagalist en Gunnar segir þá sem beita henni oft vera frekar villta og stundum kærulausa. „Þeir eru ekki jafntæknilega góðir og við sem æfum brasilískt jiu-jitsu þegar kemur að því að berjast í gólfinu,“ segir Gunnar í viðtali í nýjasta hefti Grapevine. Gunnar hefur tvívegis barist í UFC sem er stærsta bardagaíþróttasamband heims. Hann fékk 5.000 dollara fyrir hvorn bardaga og 5.000 til viðbótar fyrir sigrana, samtals 20.000 dollara sem nemur 2,2 milljónum króna. Því ofar sem menn komast í UFC hækka greiðslurnar fyrir hvern bardaga en heimsmeistararnir í hverjum þyngdarflokki fá allt að 400.000 dollara bara fyrir það að eitt stíga inn í hringinn. Gunnar stefnir á toppinn og segir sitt endanlega markmið vera að berjast við ríkjandi heimsmeistara og reyna hafa af honum beltið. „Ég get auðveldlega séð það gerast á næstu árum,“ segir Gunnar Nelsson en allt viðtalið má lesa á bls. 16 í Grapevine.
Íþróttir Tengdar fréttir Gunnar Nelson í frábæru myndbandi Gunnar Nelson, einn fremsti bardagakappi Íslendinga kemur fram í nýju myndbandi frá Straight Blast Gym á Írlandi. 2. febrúar 2014 14:00 „Gunnar getur unnið þá allra bestu“ "Hann mun án efa verða UFC meistari einn daginn, ég er ekki í nokkrum vafa um það," segir Renzo Gracie, fyrrum MMA bardagakappi og núverandi þjálfari, í samtali við The Telegraph. 6. febrúar 2014 14:37 Gunnar Nelson æfir af kappi á Írlandi fyrir risabardaga Okkar maður, Gunnar Nelson er staddur á Írlandi þar sem hann æfir fyrir bardagann gegn Rússanum Omari Akhmedov sem fer fram 8. mars. Hann kemur heim í næstu viku og heldur áfram æfingum hér á landi. 23. janúar 2014 11:30 ESPN spáir því að Gunnar Nelson slái í gegn í ár Bardagakappinn Gunnar Nelson er að koma til baka eftir að hafa rifið liðþófa í hné á síðasta ári og fyrsti bardagi hans eftir meiðslin verður UGC-bardagi í mars á móti Omari Akhmedov frá Rússlandi. 9. janúar 2014 07:30 Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Í beinni: ÍR - Grindavík | Aftur á flug eftir jól? Í beinni: Keflavík - Álftanes | Tekst gestunum að klífa úr fallsæti? Í beinni: Njarðvík - Þór Þ. | Hefja nýtt ár á hörkuleik Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Forseti FIDE vill ekki refsa Carlsen Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Leyfa ekki leikmanni sínum að reyna við eitt eftirsóttasta metið Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Tvöfaldur Ólympíumeistari endaði árið á sögulegan hátt Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sló út uppáhaldsspilara sonar síns Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Úkraínska landsliðið finnst hvergi Dagskráin í dag: Undanúrslit í Ally Pally og Bónus-deildin hefst á ný Mark ársins strax á fyrsta degi? Öruggt hjá Bunting og Littler frábær gegn Aspinall Sjá meira
Gunnar Nelson í frábæru myndbandi Gunnar Nelson, einn fremsti bardagakappi Íslendinga kemur fram í nýju myndbandi frá Straight Blast Gym á Írlandi. 2. febrúar 2014 14:00
„Gunnar getur unnið þá allra bestu“ "Hann mun án efa verða UFC meistari einn daginn, ég er ekki í nokkrum vafa um það," segir Renzo Gracie, fyrrum MMA bardagakappi og núverandi þjálfari, í samtali við The Telegraph. 6. febrúar 2014 14:37
Gunnar Nelson æfir af kappi á Írlandi fyrir risabardaga Okkar maður, Gunnar Nelson er staddur á Írlandi þar sem hann æfir fyrir bardagann gegn Rússanum Omari Akhmedov sem fer fram 8. mars. Hann kemur heim í næstu viku og heldur áfram æfingum hér á landi. 23. janúar 2014 11:30
ESPN spáir því að Gunnar Nelson slái í gegn í ár Bardagakappinn Gunnar Nelson er að koma til baka eftir að hafa rifið liðþófa í hné á síðasta ári og fyrsti bardagi hans eftir meiðslin verður UGC-bardagi í mars á móti Omari Akhmedov frá Rússlandi. 9. janúar 2014 07:30