Íslendingar unnu kynningarmyndband fyrir Mercedes Benz S-Class Finnur Thorlacius skrifar 10. febrúar 2014 09:48 Íslendingar voru í aðalhlutverki við gerð kynningarmyndbands um flaggskip Mercedes Benz, hins glæsilega S-Class bíls. Myndbandinu var leikstýrt af Samúel Bjarka Péturssyni og Gunnari Páli Ólafssyni hjá Truenorth og tónlistin sem hljómar undir er frá Bigga Hilmars og „Bix“ Sigurðssyni. Verður það að teljast nokkur heiður fyrir samlanda okkar að fá svo stórt verkefni í hendurnar, þar sem um er að ræða stærsta og dýrast fólksbíl sem Mercedes Benz framleiðir. Nýjasta kynslóð S-Class bílsins var kynntur seint á síðast ári, en í þessari viku hjá Öskju hér á landi. Kynningarmyndbandið er ríflega 5 mínútna langt og stórglæsilegt, eins og bíllinn. Mest lesið Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent
Íslendingar voru í aðalhlutverki við gerð kynningarmyndbands um flaggskip Mercedes Benz, hins glæsilega S-Class bíls. Myndbandinu var leikstýrt af Samúel Bjarka Péturssyni og Gunnari Páli Ólafssyni hjá Truenorth og tónlistin sem hljómar undir er frá Bigga Hilmars og „Bix“ Sigurðssyni. Verður það að teljast nokkur heiður fyrir samlanda okkar að fá svo stórt verkefni í hendurnar, þar sem um er að ræða stærsta og dýrast fólksbíl sem Mercedes Benz framleiðir. Nýjasta kynslóð S-Class bílsins var kynntur seint á síðast ári, en í þessari viku hjá Öskju hér á landi. Kynningarmyndbandið er ríflega 5 mínútna langt og stórglæsilegt, eins og bíllinn.
Mest lesið Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent