Janúkovítsj: „Mér var ekki steypt af stóli“ Haukur Viðar Alfreðsson og Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 28. febrúar 2014 14:54 Blaðamannafundurinn fór fram í borginni Rostov-on-Don, sem er um 1.100 kílómetra suður af Moskvu. vísir/afp Viktor Janúkovítsj, fyrrverandi forseti Úkraínu, segir að sér hafi ekki verið steypt af stóli. Hann hafi neyðst til að flýja land vegna þess að hann væri í lífshættu. Þetta kom fram á blaðamannafundi í Rússlandi í dag, en það var í fyrsta sinn sem Janókóvitsj kom fram opinberlega eftir að hann lét sig hverfa síðastliðinn laugardag. „Ég mun halda áfram að berjast fyrir framtíð Úkraínu og gegn þeim sem reyna nú að skipta út valdhöfum með ógnunum,“ sagði Janúkovítsj á fundinum. „Mér var ekki steypt af stóli.“ Janúkovítsj lítur svo á að þjóðstjórnin sem nú er tekin við sé ólögleg og endurspegli ekki vilja þjóðarinnar. Hann segir andstæðinga sína bera ábyrgð á ofbeldinu í Kænugarði í síðustu viku, þar sem þar sem tugir létust og hundruð særðust í götubardögum á milli mótmælenda og lögreglu. Hann segist ekki hafa gefið öryggissveitum og lögreglu skotleyfi. Lögreglumenn hafi aðeins hafa beitt vopnavaldi þegar lífi þeirra var ógnað. Þá bað hann þjóð sína afsökunar á að hafa ekki getað stöðvað atburðarásina. Janúkovítsj segist ekki ætla að bjóða sig fram í forsetakosningunum 25. maí þar sem hann sé ennþá forseti, og telur hann kosningarnar ólöglegar. „Kosningar verða að fara fram í samræmi við úkraínsk lög og stjórnarskrá.“ Úkraína Tengdar fréttir Vilja handtaka Janúkóvítsj Stjórnvöld í Úkraínu hafa gefið út handtökuskipun á hendur fyrrverandi forseta landsins, Viktori Janúkóvítsj. 24. febrúar 2014 08:52 Misvísandi tölur um mannfall í Kænugarði: Meira en hundrað sagðir látnir Átökin milli mótmælenda og lögreglu í Úkraínu hafa harðnað mjög frá því í fyrradag. 20. febrúar 2014 14:24 Rússar sakaðir um innrás á Krímskaga Rússar segjast sjálfir vera að gæta öryggis. Vopnaðir heimavarnarliðar á Krímskaga segjast óttast innrás fasista frá Kænugarði. 28. febrúar 2014 09:30 Þjóðstjórn mynduð í Úkraínu Forseta úkraínska löggjafarþingsins, Oleksander Turchinov, hefur verið falið tímabundið forsetavald, þar til gengið verður til kosninga í lok maí á þessu ári. 23. febrúar 2014 12:15 67 lögreglumenn teknir í gíslingu Bandarísk yfirvöld hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna ofbeldisins í Kænugarði. 20. febrúar 2014 15:59 Viktor Janúkovítsj flúinn frá Kænugarði Forsetinn er talinn vera í borginni Kharkiv í austurhluta Úkraínu. 22. febrúar 2014 12:15 Enn barist í Kænugarði þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé Til átaka kom á ný í Kænugarði í Úkraínu í morgun þrátt fyrir yfirlýsingu Janúkóvits forseta í gærkvöldi þess efnis að samið hefði verið um vopnahlé á milli mótmælenda og stjórnvalda. 20. febrúar 2014 07:47 Sættir milli stjórnarandstöðu og forseta Úkraínu Viktor Janúkovítsj, forseti Úkraínu, og leiðtogar stjórnarandstöðunnar hafa undirritað samning þess efnis að forsetakosningar fari fram í landinu fyrir áramót. Þá verður stjórnarskrá landsins frá árinu 2004 tekin upp að nýju. 21. febrúar 2014 17:15 Átökin í Úkraínu: Vara Rússa við að beita hervaldi Úkraínska þingið samþykkti í dag traustsyfirlýsingu á bráðabirgðastjórnina og útnefndi Arsení Jatsenúk forsætisráðherra. Ný stjórn varar Rússa við að beita hervaldi í innanríkismálum landsins. 27. febrúar 2014 20:00 35 sagðir látnir í Kænugarði Átökin milli mótmælenda og lögreglu héldu áfram í nótt og morgun þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé. 20. febrúar 2014 09:47 Kosningum flýtt í Úkraínu Forseti landsins samþykkir að flýta kosningum, takmarka eigin völd og endurvekja 10 ára gamla stjórnarskrá landsins. 21. febrúar 2014 11:37 „Það er verið að drepa saklaust fólk í einni af höfuðborgum Evrópu“ Ofbeldið í Kænugarði var rætt á Alþingi í dag. 19. febrúar 2014 16:30 Dregur lögmæti stjórnvalda í Úkraínu í efa Forsætisráðherra Rússlands segist hafa efasemdir um nýja leiðtoga Úkraínu sem komist hafa til valda. 24. febrúar 2014 14:11 Mest lesið Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Hvalreki í Vogum Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Árekstur á Rangárvallarvegi Fréttir Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Sjá meira
Viktor Janúkovítsj, fyrrverandi forseti Úkraínu, segir að sér hafi ekki verið steypt af stóli. Hann hafi neyðst til að flýja land vegna þess að hann væri í lífshættu. Þetta kom fram á blaðamannafundi í Rússlandi í dag, en það var í fyrsta sinn sem Janókóvitsj kom fram opinberlega eftir að hann lét sig hverfa síðastliðinn laugardag. „Ég mun halda áfram að berjast fyrir framtíð Úkraínu og gegn þeim sem reyna nú að skipta út valdhöfum með ógnunum,“ sagði Janúkovítsj á fundinum. „Mér var ekki steypt af stóli.“ Janúkovítsj lítur svo á að þjóðstjórnin sem nú er tekin við sé ólögleg og endurspegli ekki vilja þjóðarinnar. Hann segir andstæðinga sína bera ábyrgð á ofbeldinu í Kænugarði í síðustu viku, þar sem þar sem tugir létust og hundruð særðust í götubardögum á milli mótmælenda og lögreglu. Hann segist ekki hafa gefið öryggissveitum og lögreglu skotleyfi. Lögreglumenn hafi aðeins hafa beitt vopnavaldi þegar lífi þeirra var ógnað. Þá bað hann þjóð sína afsökunar á að hafa ekki getað stöðvað atburðarásina. Janúkovítsj segist ekki ætla að bjóða sig fram í forsetakosningunum 25. maí þar sem hann sé ennþá forseti, og telur hann kosningarnar ólöglegar. „Kosningar verða að fara fram í samræmi við úkraínsk lög og stjórnarskrá.“
Úkraína Tengdar fréttir Vilja handtaka Janúkóvítsj Stjórnvöld í Úkraínu hafa gefið út handtökuskipun á hendur fyrrverandi forseta landsins, Viktori Janúkóvítsj. 24. febrúar 2014 08:52 Misvísandi tölur um mannfall í Kænugarði: Meira en hundrað sagðir látnir Átökin milli mótmælenda og lögreglu í Úkraínu hafa harðnað mjög frá því í fyrradag. 20. febrúar 2014 14:24 Rússar sakaðir um innrás á Krímskaga Rússar segjast sjálfir vera að gæta öryggis. Vopnaðir heimavarnarliðar á Krímskaga segjast óttast innrás fasista frá Kænugarði. 28. febrúar 2014 09:30 Þjóðstjórn mynduð í Úkraínu Forseta úkraínska löggjafarþingsins, Oleksander Turchinov, hefur verið falið tímabundið forsetavald, þar til gengið verður til kosninga í lok maí á þessu ári. 23. febrúar 2014 12:15 67 lögreglumenn teknir í gíslingu Bandarísk yfirvöld hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna ofbeldisins í Kænugarði. 20. febrúar 2014 15:59 Viktor Janúkovítsj flúinn frá Kænugarði Forsetinn er talinn vera í borginni Kharkiv í austurhluta Úkraínu. 22. febrúar 2014 12:15 Enn barist í Kænugarði þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé Til átaka kom á ný í Kænugarði í Úkraínu í morgun þrátt fyrir yfirlýsingu Janúkóvits forseta í gærkvöldi þess efnis að samið hefði verið um vopnahlé á milli mótmælenda og stjórnvalda. 20. febrúar 2014 07:47 Sættir milli stjórnarandstöðu og forseta Úkraínu Viktor Janúkovítsj, forseti Úkraínu, og leiðtogar stjórnarandstöðunnar hafa undirritað samning þess efnis að forsetakosningar fari fram í landinu fyrir áramót. Þá verður stjórnarskrá landsins frá árinu 2004 tekin upp að nýju. 21. febrúar 2014 17:15 Átökin í Úkraínu: Vara Rússa við að beita hervaldi Úkraínska þingið samþykkti í dag traustsyfirlýsingu á bráðabirgðastjórnina og útnefndi Arsení Jatsenúk forsætisráðherra. Ný stjórn varar Rússa við að beita hervaldi í innanríkismálum landsins. 27. febrúar 2014 20:00 35 sagðir látnir í Kænugarði Átökin milli mótmælenda og lögreglu héldu áfram í nótt og morgun þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé. 20. febrúar 2014 09:47 Kosningum flýtt í Úkraínu Forseti landsins samþykkir að flýta kosningum, takmarka eigin völd og endurvekja 10 ára gamla stjórnarskrá landsins. 21. febrúar 2014 11:37 „Það er verið að drepa saklaust fólk í einni af höfuðborgum Evrópu“ Ofbeldið í Kænugarði var rætt á Alþingi í dag. 19. febrúar 2014 16:30 Dregur lögmæti stjórnvalda í Úkraínu í efa Forsætisráðherra Rússlands segist hafa efasemdir um nýja leiðtoga Úkraínu sem komist hafa til valda. 24. febrúar 2014 14:11 Mest lesið Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Hvalreki í Vogum Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Árekstur á Rangárvallarvegi Fréttir Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Sjá meira
Vilja handtaka Janúkóvítsj Stjórnvöld í Úkraínu hafa gefið út handtökuskipun á hendur fyrrverandi forseta landsins, Viktori Janúkóvítsj. 24. febrúar 2014 08:52
Misvísandi tölur um mannfall í Kænugarði: Meira en hundrað sagðir látnir Átökin milli mótmælenda og lögreglu í Úkraínu hafa harðnað mjög frá því í fyrradag. 20. febrúar 2014 14:24
Rússar sakaðir um innrás á Krímskaga Rússar segjast sjálfir vera að gæta öryggis. Vopnaðir heimavarnarliðar á Krímskaga segjast óttast innrás fasista frá Kænugarði. 28. febrúar 2014 09:30
Þjóðstjórn mynduð í Úkraínu Forseta úkraínska löggjafarþingsins, Oleksander Turchinov, hefur verið falið tímabundið forsetavald, þar til gengið verður til kosninga í lok maí á þessu ári. 23. febrúar 2014 12:15
67 lögreglumenn teknir í gíslingu Bandarísk yfirvöld hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna ofbeldisins í Kænugarði. 20. febrúar 2014 15:59
Viktor Janúkovítsj flúinn frá Kænugarði Forsetinn er talinn vera í borginni Kharkiv í austurhluta Úkraínu. 22. febrúar 2014 12:15
Enn barist í Kænugarði þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé Til átaka kom á ný í Kænugarði í Úkraínu í morgun þrátt fyrir yfirlýsingu Janúkóvits forseta í gærkvöldi þess efnis að samið hefði verið um vopnahlé á milli mótmælenda og stjórnvalda. 20. febrúar 2014 07:47
Sættir milli stjórnarandstöðu og forseta Úkraínu Viktor Janúkovítsj, forseti Úkraínu, og leiðtogar stjórnarandstöðunnar hafa undirritað samning þess efnis að forsetakosningar fari fram í landinu fyrir áramót. Þá verður stjórnarskrá landsins frá árinu 2004 tekin upp að nýju. 21. febrúar 2014 17:15
Átökin í Úkraínu: Vara Rússa við að beita hervaldi Úkraínska þingið samþykkti í dag traustsyfirlýsingu á bráðabirgðastjórnina og útnefndi Arsení Jatsenúk forsætisráðherra. Ný stjórn varar Rússa við að beita hervaldi í innanríkismálum landsins. 27. febrúar 2014 20:00
35 sagðir látnir í Kænugarði Átökin milli mótmælenda og lögreglu héldu áfram í nótt og morgun þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé. 20. febrúar 2014 09:47
Kosningum flýtt í Úkraínu Forseti landsins samþykkir að flýta kosningum, takmarka eigin völd og endurvekja 10 ára gamla stjórnarskrá landsins. 21. febrúar 2014 11:37
„Það er verið að drepa saklaust fólk í einni af höfuðborgum Evrópu“ Ofbeldið í Kænugarði var rætt á Alþingi í dag. 19. febrúar 2014 16:30
Dregur lögmæti stjórnvalda í Úkraínu í efa Forsætisráðherra Rússlands segist hafa efasemdir um nýja leiðtoga Úkraínu sem komist hafa til valda. 24. febrúar 2014 14:11