Ósammála niðurstöðunni en ætlar ekki að hætta í flokknum Kjartan Atli Kjartansson og Bjarki Ármannsson skrifar 21. febrúar 2014 17:57 Ragnheiður er ósammála meirihluta flokkssystkina sinna. „Ég hefði kosið að niðurstaðan væri á annan veg. En þingflokkur ákveður með þessum hætti að draga umsóknina til baka og ég er í þingliði Sjálfstæðisflokksins,“ segir Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, um ákvörðun þingflokks Sjálfstæðisflokksins að draga aðildarumsókn Íslands í Evrópusambandið til baka. Ragnheiður segist ekki ætla að segja sig úr Sjálfstæðisflokknum, þrátt fyrir að vera ósammála meirihluta flokkssystkina sinna á þingi. Hún segist ekki geta tjáð sig um hvort Sjálfstæðisflokkurinn klofni vegna málsins. „Ég er enginn spámaður þannig ég veit ekki hvað framtíðin ber í skauti sér. Ég mun ekki ganga úr Sjálfstæðisflokknum. Þó ég sé ekki sömu skoðunar í þessu máli og meirihluti landsfundarfulltrúa, þá er Sjálfstæðisflokkurinn í grunnatriðum flokkurinn minn og ég mun ekki ganga úr honum. Það er meira sem sameinar okkur.“ Hún segist hafa vitað stöðu málsins og afstöðu annarra í Sjálfstæðisflokkinum. „Það er alveg ljóst að landsfundarályktunin var á þá veru að okkur væri betur borgið utan Evrópusambandsins, það hætti að hætta viðræðum og ekki hefja þær á ný nema að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu. Það er ljóst að meirihluti Sjálfstæðismanna á landsfundi er á þessari skoðun. Við erum hópur innan Sjálfstæðisflokksins sem hefur aðra skoðun, og við erum í minnihluta,“ segir Ragnheiður. Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Fleiri fréttir Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Sjá meira
„Ég hefði kosið að niðurstaðan væri á annan veg. En þingflokkur ákveður með þessum hætti að draga umsóknina til baka og ég er í þingliði Sjálfstæðisflokksins,“ segir Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, um ákvörðun þingflokks Sjálfstæðisflokksins að draga aðildarumsókn Íslands í Evrópusambandið til baka. Ragnheiður segist ekki ætla að segja sig úr Sjálfstæðisflokknum, þrátt fyrir að vera ósammála meirihluta flokkssystkina sinna á þingi. Hún segist ekki geta tjáð sig um hvort Sjálfstæðisflokkurinn klofni vegna málsins. „Ég er enginn spámaður þannig ég veit ekki hvað framtíðin ber í skauti sér. Ég mun ekki ganga úr Sjálfstæðisflokknum. Þó ég sé ekki sömu skoðunar í þessu máli og meirihluti landsfundarfulltrúa, þá er Sjálfstæðisflokkurinn í grunnatriðum flokkurinn minn og ég mun ekki ganga úr honum. Það er meira sem sameinar okkur.“ Hún segist hafa vitað stöðu málsins og afstöðu annarra í Sjálfstæðisflokkinum. „Það er alveg ljóst að landsfundarályktunin var á þá veru að okkur væri betur borgið utan Evrópusambandsins, það hætti að hætta viðræðum og ekki hefja þær á ný nema að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu. Það er ljóst að meirihluti Sjálfstæðismanna á landsfundi er á þessari skoðun. Við erum hópur innan Sjálfstæðisflokksins sem hefur aðra skoðun, og við erum í minnihluta,“ segir Ragnheiður.
Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Fleiri fréttir Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Sjá meira