35 sagðir látnir í Kænugarði Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 20. febrúar 2014 09:47 Særður mótmælandi borinn í burtu frá átakasvæðinu. vísir/getty Að minnsta kosti 35 féllu í átökum milli mótmælenda og lögreglu í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu, í nótt og í morgun. Þetta fullyrðir fréttavefur Kyiv Post. Átökin héldu áfram þrátt fyrir að samið hefði verið um vopnahlé í gær, og köstuðu mótmælendur bensínsprengjum í átt að lögreglumönnum. Að sögn BBC er tala látinna sögð á bilinu 17 og 21.David Bowden, fréttamaður Sky News, greinir frá því að leyniskytta hafi skotið niður fjölda mótmælenda og segir hann útlit fyrir að dagurinn í dag verði blóðugur. Aðfaranótt miðvikudags féllu 26 í átökunum og hundruð manna særðust. Viktor Janúkovítsj, forseti Úkraínu, hefur lýst yfir þjóðarsorg í landinu í dag. Utanríkisráðherrar Frakklands, Póllands og Þýskalands hafa ekki yfirgefið landið, eins og BBC greindi frá í morgun, og stendur nú yfir fundur þeirra með Janúkovítsj forseta. Þá greinir BBC frá því að úkraínskir íþróttamenn hafi yfirgefið Sotsjí í Rússlandi, þar sem Ólympíuleikar fara nú fram, vegna ofbeldisins í heimalandinu. Evrópusambandið íhugar nú aðgerðir gegn yfirvöldum í Úkraínu og munu utanríkisráðherrar ESB-landanna funda vegna ástandsins í dag. Þá þykir líklegt að Úkraína verði beitt einhvers konar viðskiptaþvingunum.Myndband frá Reuters frá því snemma í morgun. Twitter-færslur um ástandið í Kænugarði. Some very nasty injuries. I saw three dead bodies on stretchers #Ukraine pic.twitter.com/cESJw1mYbk— James Marson (@marson_jr) February 20, 2014 tens of protesters have been killed this morning, gunshot wounds #kiev #ukraineprotests pic.twitter.com/l6tn4y3ERr— Maria Kucher (@Indica_san) February 20, 2014 Gruesome scenes in Hotel Ukraine lobby. Injured protesters being treated. Many running into hotel. #Kiev pic.twitter.com/19qswohs1x— Duncan Crawford (@_DuncanC) February 20, 2014 Oh my god. #Kiev #Ukraine pic.twitter.com/HswV9LTfse— Addicted to Spurs (@AddictedtoSpurs) February 20, 2014 Now: #Kiev #Ukraine RT @obk: 10 bodies just gathered right in front of my hotel. Many more to come, fighters say pic.twitter.com/I4tz7jfiwK— Line Holm Nielsen (@LineHolm1) February 20, 2014 Voilà. #ukraine From @reddit: Before And After Of Kiev's Independence Square pic.twitter.com/hRH6PPVIYR— Benoît Gallerey (@bengallerey) February 19, 2014 Protests In #Khmelnutskiy: 23 years old protestor killed, 1boy & 1woman in very worse condition stays at the hospital - 5channel #Euromaidan— Euromaidan PR (@EuromaidanPR) February 19, 2014 The Police have snipers on the top of buildings surrounding #euromaidan, speakers are calling for rocks to be brought forward. PR News #kyiv— Euromaidan PR (@EuromaidanPR) February 20, 2014 Bein útsending frá Sjálfstæðistorginu í Kænugarði. Live streaming video by Ustream Twitter-færslur merktar #Kiev í rauntíma. Tweets about '#Kiev' Úkraína Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira
Að minnsta kosti 35 féllu í átökum milli mótmælenda og lögreglu í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu, í nótt og í morgun. Þetta fullyrðir fréttavefur Kyiv Post. Átökin héldu áfram þrátt fyrir að samið hefði verið um vopnahlé í gær, og köstuðu mótmælendur bensínsprengjum í átt að lögreglumönnum. Að sögn BBC er tala látinna sögð á bilinu 17 og 21.David Bowden, fréttamaður Sky News, greinir frá því að leyniskytta hafi skotið niður fjölda mótmælenda og segir hann útlit fyrir að dagurinn í dag verði blóðugur. Aðfaranótt miðvikudags féllu 26 í átökunum og hundruð manna særðust. Viktor Janúkovítsj, forseti Úkraínu, hefur lýst yfir þjóðarsorg í landinu í dag. Utanríkisráðherrar Frakklands, Póllands og Þýskalands hafa ekki yfirgefið landið, eins og BBC greindi frá í morgun, og stendur nú yfir fundur þeirra með Janúkovítsj forseta. Þá greinir BBC frá því að úkraínskir íþróttamenn hafi yfirgefið Sotsjí í Rússlandi, þar sem Ólympíuleikar fara nú fram, vegna ofbeldisins í heimalandinu. Evrópusambandið íhugar nú aðgerðir gegn yfirvöldum í Úkraínu og munu utanríkisráðherrar ESB-landanna funda vegna ástandsins í dag. Þá þykir líklegt að Úkraína verði beitt einhvers konar viðskiptaþvingunum.Myndband frá Reuters frá því snemma í morgun. Twitter-færslur um ástandið í Kænugarði. Some very nasty injuries. I saw three dead bodies on stretchers #Ukraine pic.twitter.com/cESJw1mYbk— James Marson (@marson_jr) February 20, 2014 tens of protesters have been killed this morning, gunshot wounds #kiev #ukraineprotests pic.twitter.com/l6tn4y3ERr— Maria Kucher (@Indica_san) February 20, 2014 Gruesome scenes in Hotel Ukraine lobby. Injured protesters being treated. Many running into hotel. #Kiev pic.twitter.com/19qswohs1x— Duncan Crawford (@_DuncanC) February 20, 2014 Oh my god. #Kiev #Ukraine pic.twitter.com/HswV9LTfse— Addicted to Spurs (@AddictedtoSpurs) February 20, 2014 Now: #Kiev #Ukraine RT @obk: 10 bodies just gathered right in front of my hotel. Many more to come, fighters say pic.twitter.com/I4tz7jfiwK— Line Holm Nielsen (@LineHolm1) February 20, 2014 Voilà. #ukraine From @reddit: Before And After Of Kiev's Independence Square pic.twitter.com/hRH6PPVIYR— Benoît Gallerey (@bengallerey) February 19, 2014 Protests In #Khmelnutskiy: 23 years old protestor killed, 1boy & 1woman in very worse condition stays at the hospital - 5channel #Euromaidan— Euromaidan PR (@EuromaidanPR) February 19, 2014 The Police have snipers on the top of buildings surrounding #euromaidan, speakers are calling for rocks to be brought forward. PR News #kyiv— Euromaidan PR (@EuromaidanPR) February 20, 2014 Bein útsending frá Sjálfstæðistorginu í Kænugarði. Live streaming video by Ustream Twitter-færslur merktar #Kiev í rauntíma. Tweets about '#Kiev'
Úkraína Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira