Jón Gnarr bauð Degi fyrsta sætið á sameiginlegum lista 9. mars 2014 12:27 „Við Jón töluðum mest um þetta í mjög fámennum hópi,” sagði Dagur B. Eggertsson í Minni skoðun þegar hann var spurður út í hugmyndir Jóns Gnarr um sameiginlegan lista Besta flokksins og Samfylkingarinnar. „Þetta var eitt af því sem var nefnt,” bætti hann við en hugmynd Jóns var að Dagur myndi leiða slíkan lista. Ekkert varð af þessu og margir úr Besta flokknum gengu til liðs við Bjarta framtíð og bjóða fram undir merkjum þess flokks. Sjálfur er Dagur oddviti Samfylkingarinnar í komandi sveitastjórnarkosningum og sá frambjóðandi sem flestir Reykvíkinga vilja sjá sem næsta borgarstjóra. Dagur segist ekki leyna því að hann sjái bæði mjög á eftir Jóni og Besta flokkinum. „Ég hef auðvitað verið svo heppinn að vinna með honum í bráðum fjögur ár,” sagði Dagur en að hans sögn hefur hvergi borið skugga á samstarfið. Samfylkingin fékk þungan skell í síðustu sveitastjórnarkosningum og Dagur segist hafa farið í samstarf við Besta flokkinn vegna kröfu Reykvíkinga um breytingar. Hann sér ekki eftir því og segir Jón Gnarr hafa verið mjög farsælan borgarstjóra, einlægan og heiðarlegan. Kosningar 2014 fréttir Mín skoðun Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Fleiri fréttir Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Sjá meira
„Við Jón töluðum mest um þetta í mjög fámennum hópi,” sagði Dagur B. Eggertsson í Minni skoðun þegar hann var spurður út í hugmyndir Jóns Gnarr um sameiginlegan lista Besta flokksins og Samfylkingarinnar. „Þetta var eitt af því sem var nefnt,” bætti hann við en hugmynd Jóns var að Dagur myndi leiða slíkan lista. Ekkert varð af þessu og margir úr Besta flokknum gengu til liðs við Bjarta framtíð og bjóða fram undir merkjum þess flokks. Sjálfur er Dagur oddviti Samfylkingarinnar í komandi sveitastjórnarkosningum og sá frambjóðandi sem flestir Reykvíkinga vilja sjá sem næsta borgarstjóra. Dagur segist ekki leyna því að hann sjái bæði mjög á eftir Jóni og Besta flokkinum. „Ég hef auðvitað verið svo heppinn að vinna með honum í bráðum fjögur ár,” sagði Dagur en að hans sögn hefur hvergi borið skugga á samstarfið. Samfylkingin fékk þungan skell í síðustu sveitastjórnarkosningum og Dagur segist hafa farið í samstarf við Besta flokkinn vegna kröfu Reykvíkinga um breytingar. Hann sér ekki eftir því og segir Jón Gnarr hafa verið mjög farsælan borgarstjóra, einlægan og heiðarlegan.
Kosningar 2014 fréttir Mín skoðun Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Fleiri fréttir Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Sjá meira