Miðar á Timberlake tónleika á 60 þúsund á Bland Kjartan Atli Kjartansson skrifar 6. mars 2014 11:52 Dýrasti miðinn er á 60 þúsund krónur í stæði. Vísir/Getty Eftir að miðar á tónleika Justins Timberlake í kórnum seldust upp á 12 mínútum í morgun hafa margir snúið sér að síðunni Bland.is, hvort sem þeir eru að selja eða óska eftir miðum. Dýrustu miðarnir sem eru til sölu, samkvæmt óformlegri könnun Vísis, eru 60 þúsund krónur og gilda þeir í stæði. Sambærilegir miðar kostuðu 14900 krónur í morgun, í gegnum miðasölu vefsíðunnar Miði.is. Margir óska eftir miðum í gegnum síðuna og virðast flestir tilbúnir að borga meira en uppsett verð var í gegnum hefðbundna miðasölu í morgun. Hér að neðan má sjá skjáskot af hluta þeirra auglýsinga sem fólk hefur sett inn á samskiptasíðuna, hvort sem er um miða til sölu að ræða eða ósk eftir miðum. Tónleikar Justin Timberlake fara fram þann 24. ágúst í Kórnum í Kópavogi.Mynd/Skjáskot af Bland.is Tónlist Tengdar fréttir Miði.is hrundi vegna álags Miði.is reynir nú eftir fremsta megni að koma kerfinu í gang aftur, svo miðasala geti haldið áfram. 6. mars 2014 10:00 Uppselt á Justin Timberlake 16.000 miðar voru í boði á tónleikana. "Það er enginn möguleiki á að það verði fleiri miðar í boði, því miður.“ 6. mars 2014 11:15 Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Eftir að miðar á tónleika Justins Timberlake í kórnum seldust upp á 12 mínútum í morgun hafa margir snúið sér að síðunni Bland.is, hvort sem þeir eru að selja eða óska eftir miðum. Dýrustu miðarnir sem eru til sölu, samkvæmt óformlegri könnun Vísis, eru 60 þúsund krónur og gilda þeir í stæði. Sambærilegir miðar kostuðu 14900 krónur í morgun, í gegnum miðasölu vefsíðunnar Miði.is. Margir óska eftir miðum í gegnum síðuna og virðast flestir tilbúnir að borga meira en uppsett verð var í gegnum hefðbundna miðasölu í morgun. Hér að neðan má sjá skjáskot af hluta þeirra auglýsinga sem fólk hefur sett inn á samskiptasíðuna, hvort sem er um miða til sölu að ræða eða ósk eftir miðum. Tónleikar Justin Timberlake fara fram þann 24. ágúst í Kórnum í Kópavogi.Mynd/Skjáskot af Bland.is
Tónlist Tengdar fréttir Miði.is hrundi vegna álags Miði.is reynir nú eftir fremsta megni að koma kerfinu í gang aftur, svo miðasala geti haldið áfram. 6. mars 2014 10:00 Uppselt á Justin Timberlake 16.000 miðar voru í boði á tónleikana. "Það er enginn möguleiki á að það verði fleiri miðar í boði, því miður.“ 6. mars 2014 11:15 Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Miði.is hrundi vegna álags Miði.is reynir nú eftir fremsta megni að koma kerfinu í gang aftur, svo miðasala geti haldið áfram. 6. mars 2014 10:00
Uppselt á Justin Timberlake 16.000 miðar voru í boði á tónleikana. "Það er enginn möguleiki á að það verði fleiri miðar í boði, því miður.“ 6. mars 2014 11:15