Frakkar senda flippaða tvíburabræður í Eurovision Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 4. mars 2014 14:30 Sveitin Twin Twin verður fulltrúi Frakklands í Eurovision-keppninni í Kaupmannahöfn í maí með lagið Moustache. Frakkar kusu á milli þriggja laga á tímabilinu 26. janúar til 23. febrúar og giltu atkvæði almennings fimmtíu prósent á móti fimmtíu prósent vægi dómnefndar fagmanna. Lögin voru sýnd daglega á sjónvarpsstöðinni France 3 og á france3.fr og horfðu samanlagt um 28 milljónir manna á lögin sem er 47 prósent frönsku þjóðarinnar. Twin Twin bræðir saman ýmsa stíla, rokk, rapp og fönk til dæmis. Í bandinu eru tvíburabræðurnir Lorent Idir og Francois Djemel auk Patrick Biyik. Tónlist Tengdar fréttir Pollapönk fer til Danmerkur Lagið Enga fordóma fór með sigur af hólmi í söngvakeppni sjónvarpsins í kvöld. 15. febrúar 2014 22:20 Þetta er framlag Bretlands í Eurovision Söngkonan Molly syngur lagið Children of the Universe. 4. mars 2014 11:00 Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Dansinn dunaði á Menningarnótt Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Sveitin Twin Twin verður fulltrúi Frakklands í Eurovision-keppninni í Kaupmannahöfn í maí með lagið Moustache. Frakkar kusu á milli þriggja laga á tímabilinu 26. janúar til 23. febrúar og giltu atkvæði almennings fimmtíu prósent á móti fimmtíu prósent vægi dómnefndar fagmanna. Lögin voru sýnd daglega á sjónvarpsstöðinni France 3 og á france3.fr og horfðu samanlagt um 28 milljónir manna á lögin sem er 47 prósent frönsku þjóðarinnar. Twin Twin bræðir saman ýmsa stíla, rokk, rapp og fönk til dæmis. Í bandinu eru tvíburabræðurnir Lorent Idir og Francois Djemel auk Patrick Biyik.
Tónlist Tengdar fréttir Pollapönk fer til Danmerkur Lagið Enga fordóma fór með sigur af hólmi í söngvakeppni sjónvarpsins í kvöld. 15. febrúar 2014 22:20 Þetta er framlag Bretlands í Eurovision Söngkonan Molly syngur lagið Children of the Universe. 4. mars 2014 11:00 Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Dansinn dunaði á Menningarnótt Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Pollapönk fer til Danmerkur Lagið Enga fordóma fór með sigur af hólmi í söngvakeppni sjónvarpsins í kvöld. 15. febrúar 2014 22:20
Þetta er framlag Bretlands í Eurovision Söngkonan Molly syngur lagið Children of the Universe. 4. mars 2014 11:00