Baksviðs í Hörpu: Gunni og Friðrik í skýjunum 4. mars 2014 11:52 Óperan Ragnheiður var frumflutt í tónleikaformi í Skálholti um miðjan ágústmánuð og vakti mikla athygli. „Verkið komið heim og saman var alveg viðburður tónlistarlega séð þannig að við ákváðum daginn eftir að kaupa verkið til flutnings hjá Íslensku óperunni þannig að þetta er frumsviðs uppsetning á verkinu, heimsfrumsýning,“ segir Stefán Baldursson, óperustjóri Íslensku óperunnar. Herlegheitin voru frumsýnd í sviðsuppsetningu nú á laugardag í Hörpu, við ótrúlegar undirtektir. Verkið er eftir Gunnar Þórðarson og Friðrik Erlingsson. Hljómsveitarstjóri er Petri Sakari og með aðalhlutverkin fara Þóra Einarsdóttir og Elmar Gilbertsson. „Það er ólýsanleg tilfinning,“ sagði tónskáldið Gunnar Þórðarson aðspurður um hvernig upplifun það hefði verið að sjá verk sitt á fjölum Hörpu. Stefán segir að óperustjórum frá Norðurlöndum og virtum gagnrýnendum hafi verið boðið á sýninguna og vonast hann til þess að með tíð og tíma muni óperan komast út í heim. Hugrún Halldórsdóttir og Baldur Hrafnkell myndatökumaður voru á frumsýningunni og ræddu við aðalsöngvarana Þóru og Elmar, leikstjórann Stefán og búningahönnuðinn Þórunni Þorgrímsdóttur. Afraksturinn má sjá í 15 mínútna innslagi hér að ofan. Fagnaðarlætin að lokinni sýningu má sjá á mínútu 5:50. Hér má svo sjá eldra innslag sem Ísland í Dag gerði þegar verkið var frumflutt í Skálholti en þar er farið ítarlega yfir sögu Ragnheiðar biskupsdóttur. Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Fleiri fréttir Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Sjá meira
Óperan Ragnheiður var frumflutt í tónleikaformi í Skálholti um miðjan ágústmánuð og vakti mikla athygli. „Verkið komið heim og saman var alveg viðburður tónlistarlega séð þannig að við ákváðum daginn eftir að kaupa verkið til flutnings hjá Íslensku óperunni þannig að þetta er frumsviðs uppsetning á verkinu, heimsfrumsýning,“ segir Stefán Baldursson, óperustjóri Íslensku óperunnar. Herlegheitin voru frumsýnd í sviðsuppsetningu nú á laugardag í Hörpu, við ótrúlegar undirtektir. Verkið er eftir Gunnar Þórðarson og Friðrik Erlingsson. Hljómsveitarstjóri er Petri Sakari og með aðalhlutverkin fara Þóra Einarsdóttir og Elmar Gilbertsson. „Það er ólýsanleg tilfinning,“ sagði tónskáldið Gunnar Þórðarson aðspurður um hvernig upplifun það hefði verið að sjá verk sitt á fjölum Hörpu. Stefán segir að óperustjórum frá Norðurlöndum og virtum gagnrýnendum hafi verið boðið á sýninguna og vonast hann til þess að með tíð og tíma muni óperan komast út í heim. Hugrún Halldórsdóttir og Baldur Hrafnkell myndatökumaður voru á frumsýningunni og ræddu við aðalsöngvarana Þóru og Elmar, leikstjórann Stefán og búningahönnuðinn Þórunni Þorgrímsdóttur. Afraksturinn má sjá í 15 mínútna innslagi hér að ofan. Fagnaðarlætin að lokinni sýningu má sjá á mínútu 5:50. Hér má svo sjá eldra innslag sem Ísland í Dag gerði þegar verkið var frumflutt í Skálholti en þar er farið ítarlega yfir sögu Ragnheiðar biskupsdóttur.
Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Fleiri fréttir Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Sjá meira