Baksviðs í Hörpu: Gunni og Friðrik í skýjunum 4. mars 2014 11:52 Óperan Ragnheiður var frumflutt í tónleikaformi í Skálholti um miðjan ágústmánuð og vakti mikla athygli. „Verkið komið heim og saman var alveg viðburður tónlistarlega séð þannig að við ákváðum daginn eftir að kaupa verkið til flutnings hjá Íslensku óperunni þannig að þetta er frumsviðs uppsetning á verkinu, heimsfrumsýning,“ segir Stefán Baldursson, óperustjóri Íslensku óperunnar. Herlegheitin voru frumsýnd í sviðsuppsetningu nú á laugardag í Hörpu, við ótrúlegar undirtektir. Verkið er eftir Gunnar Þórðarson og Friðrik Erlingsson. Hljómsveitarstjóri er Petri Sakari og með aðalhlutverkin fara Þóra Einarsdóttir og Elmar Gilbertsson. „Það er ólýsanleg tilfinning,“ sagði tónskáldið Gunnar Þórðarson aðspurður um hvernig upplifun það hefði verið að sjá verk sitt á fjölum Hörpu. Stefán segir að óperustjórum frá Norðurlöndum og virtum gagnrýnendum hafi verið boðið á sýninguna og vonast hann til þess að með tíð og tíma muni óperan komast út í heim. Hugrún Halldórsdóttir og Baldur Hrafnkell myndatökumaður voru á frumsýningunni og ræddu við aðalsöngvarana Þóru og Elmar, leikstjórann Stefán og búningahönnuðinn Þórunni Þorgrímsdóttur. Afraksturinn má sjá í 15 mínútna innslagi hér að ofan. Fagnaðarlætin að lokinni sýningu má sjá á mínútu 5:50. Hér má svo sjá eldra innslag sem Ísland í Dag gerði þegar verkið var frumflutt í Skálholti en þar er farið ítarlega yfir sögu Ragnheiðar biskupsdóttur. Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Fleiri fréttir Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Sjá meira
Óperan Ragnheiður var frumflutt í tónleikaformi í Skálholti um miðjan ágústmánuð og vakti mikla athygli. „Verkið komið heim og saman var alveg viðburður tónlistarlega séð þannig að við ákváðum daginn eftir að kaupa verkið til flutnings hjá Íslensku óperunni þannig að þetta er frumsviðs uppsetning á verkinu, heimsfrumsýning,“ segir Stefán Baldursson, óperustjóri Íslensku óperunnar. Herlegheitin voru frumsýnd í sviðsuppsetningu nú á laugardag í Hörpu, við ótrúlegar undirtektir. Verkið er eftir Gunnar Þórðarson og Friðrik Erlingsson. Hljómsveitarstjóri er Petri Sakari og með aðalhlutverkin fara Þóra Einarsdóttir og Elmar Gilbertsson. „Það er ólýsanleg tilfinning,“ sagði tónskáldið Gunnar Þórðarson aðspurður um hvernig upplifun það hefði verið að sjá verk sitt á fjölum Hörpu. Stefán segir að óperustjórum frá Norðurlöndum og virtum gagnrýnendum hafi verið boðið á sýninguna og vonast hann til þess að með tíð og tíma muni óperan komast út í heim. Hugrún Halldórsdóttir og Baldur Hrafnkell myndatökumaður voru á frumsýningunni og ræddu við aðalsöngvarana Þóru og Elmar, leikstjórann Stefán og búningahönnuðinn Þórunni Þorgrímsdóttur. Afraksturinn má sjá í 15 mínútna innslagi hér að ofan. Fagnaðarlætin að lokinni sýningu má sjá á mínútu 5:50. Hér má svo sjá eldra innslag sem Ísland í Dag gerði þegar verkið var frumflutt í Skálholti en þar er farið ítarlega yfir sögu Ragnheiðar biskupsdóttur.
Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Fleiri fréttir Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir