50 cent myndi aldrei vanvirða Eminem 19. mars 2014 22:50 50 cent Vísir/Getty „Það væri ekki hægt að rjúfa tenginguna á milli okkar Eminem. Ég myndi aldrei gera eða segja neitt til að vanvirða það sem hann hefur gert fyrir mig. Hann á stóran hlut í því hversu vel mér hefur gengið á ferlinum," segir 50 cent, en hann frumflutti nýtt efni á nýafstaðinni South by Southwest-hátíðinni í Austin, Texas. Von er á nýrri plötu frá rapparanum í júní en hún heitir Animal Ambition. Til þess að fagna væntanlegri útgáfu gaf 50 út tvö myndbönd í gær, Hold on og Don't Worry Bout It. Svo virðist sem 50 hafi í nægu að snúast um þessar mundir, en hann tilkynnti einnig í samtali við Huffington Post að hann ætli að gefa út plötuna Street King Immortal síðar á þessu ári. Tónlist Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
„Það væri ekki hægt að rjúfa tenginguna á milli okkar Eminem. Ég myndi aldrei gera eða segja neitt til að vanvirða það sem hann hefur gert fyrir mig. Hann á stóran hlut í því hversu vel mér hefur gengið á ferlinum," segir 50 cent, en hann frumflutti nýtt efni á nýafstaðinni South by Southwest-hátíðinni í Austin, Texas. Von er á nýrri plötu frá rapparanum í júní en hún heitir Animal Ambition. Til þess að fagna væntanlegri útgáfu gaf 50 út tvö myndbönd í gær, Hold on og Don't Worry Bout It. Svo virðist sem 50 hafi í nægu að snúast um þessar mundir, en hann tilkynnti einnig í samtali við Huffington Post að hann ætli að gefa út plötuna Street King Immortal síðar á þessu ári.
Tónlist Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira