Segir Úkraínumenn tilbúna í stríð við Rússa Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 18. mars 2014 09:43 Meðlimir þjóðvarðliðs Úkraínu sem stofnað var á dögunum. vísir/afp Úkraínumenn eru tilbúnir í stríð við Rússa ef rússneskir hermenn stíga yfir landamæri Krímskaga og meginlands Úkraínu. Þetta hefur fréttastofa Sky eftir Serhíj Tarúta, ríkisstjóra Dónetsk-héraðs í Úkraínu. „Við förum í stríð. Okkar fólk mun grípa til vopna og vernda landið okkar,“ segir Tarúta. Vladímír Pútín Rússlandsforseti skrifaði í gærkvöldi undir yfirlýsingu þess efnis að Krímskagi sé nú sjálfstætt ríki. Er það í kjölfar atkvæðagreiðslu á sunnudag þar sem 97 prósent kjósenda kusu með því að Krím gengi inn í Rússland. Bandaríkin og Evrópusambandið segja kosningarnar ólöglegar og segja veru rússneska hermanna á svæðinu brot á alþjóðalögum. Pútín mun ávarpa rússneska þingið klukkan 11. Úkraína Tengdar fréttir Rússar beita neitunarvaldi sínu Ekkert verður af ályktun Sameinuðu Þjóðanna um að mótmæla atkvæðagreiðslu á morgun. 15. mars 2014 16:14 93 prósent vilja sameinast Rússlandi Nú er kjörfundi lokið á Krímskaga en samkvæmt útgönguspám samþykktu 93% kjósenda að segja sig úr lögum við Úkraínu og sameinast Rússlandi. 16. mars 2014 19:00 Barack Obama: „Bandaríkin munu standa þétt við bakið á Úkraínumönnum“ Forseti Bandaríkjanna kom með yfirlýsingu varðandi málefni Krímskaga. 17. mars 2014 14:41 Embættismenn í farbann og eignir þeirra kyrrsettar Bandaríkin og Evrópusambandið beita refsiaðgerðum vegna kosninga á Krímskaga. 17. mars 2014 13:59 Bandaríkjamenn telja atkvæðagreiðsluna ólöglega Ekki tókst á ná sáttum á milli rússneskra og bandarískra stjórnvalda um hvernig ætti að leysa stöðuna á Krímskaga í Úkraínu eftir stíf fundarhöld í gær. 15. mars 2014 12:00 Rússar notfæra sér stöðu Úkraínu Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir það geta haft miklar pólitískar og efnahagslegar afleiðingar fyrir Rússa ef þeir vilja ekki ganga "til samningaviðræðna sem skila árangri“ vegna ástandsins í Úkraínu. 14. mars 2014 07:00 Rætt um auknar refsiaðgerðir gegn Rússum Utanríkisráðherrar Evrópusambandsríkjanna hittast í Brussel fyrir hádegi í dag til þess að ræða frekari viðskiptaþvinganir gegn Rússum í kjölfar þess að íbúar á Krímskaga ákváðu í atkvæðagreiðslu að ganga Rússum á hönd og kljúfa sig frá Úkraínu. 17. mars 2014 08:04 Útlendingur í eigin landi Þingið á Krímskaga hefur formlega lýst yfir sjálfstæði frá Úkraínu og beðið um að sameinast Rússlandi. Úkraínsk kona hér á landi segir furðulegt að hugsa til þess að hún hafi komið til Íslands sem Úkraínumaður en fari líklega héðan sem Rússi. 17. mars 2014 20:00 Gagnrýnir refsiaðgerðir Bandaríkjanna og ESB Mikhaíl Gorbatsjov, fyrrum leiðtogi Sovétríkjanna, segir almenning hafa "leiðrétt mistök“ í þjóðaratkvæðagreiðslunni á Krímskaga í gær. 17. mars 2014 15:51 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Fleiri fréttir Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Sjá meira
Úkraínumenn eru tilbúnir í stríð við Rússa ef rússneskir hermenn stíga yfir landamæri Krímskaga og meginlands Úkraínu. Þetta hefur fréttastofa Sky eftir Serhíj Tarúta, ríkisstjóra Dónetsk-héraðs í Úkraínu. „Við förum í stríð. Okkar fólk mun grípa til vopna og vernda landið okkar,“ segir Tarúta. Vladímír Pútín Rússlandsforseti skrifaði í gærkvöldi undir yfirlýsingu þess efnis að Krímskagi sé nú sjálfstætt ríki. Er það í kjölfar atkvæðagreiðslu á sunnudag þar sem 97 prósent kjósenda kusu með því að Krím gengi inn í Rússland. Bandaríkin og Evrópusambandið segja kosningarnar ólöglegar og segja veru rússneska hermanna á svæðinu brot á alþjóðalögum. Pútín mun ávarpa rússneska þingið klukkan 11.
Úkraína Tengdar fréttir Rússar beita neitunarvaldi sínu Ekkert verður af ályktun Sameinuðu Þjóðanna um að mótmæla atkvæðagreiðslu á morgun. 15. mars 2014 16:14 93 prósent vilja sameinast Rússlandi Nú er kjörfundi lokið á Krímskaga en samkvæmt útgönguspám samþykktu 93% kjósenda að segja sig úr lögum við Úkraínu og sameinast Rússlandi. 16. mars 2014 19:00 Barack Obama: „Bandaríkin munu standa þétt við bakið á Úkraínumönnum“ Forseti Bandaríkjanna kom með yfirlýsingu varðandi málefni Krímskaga. 17. mars 2014 14:41 Embættismenn í farbann og eignir þeirra kyrrsettar Bandaríkin og Evrópusambandið beita refsiaðgerðum vegna kosninga á Krímskaga. 17. mars 2014 13:59 Bandaríkjamenn telja atkvæðagreiðsluna ólöglega Ekki tókst á ná sáttum á milli rússneskra og bandarískra stjórnvalda um hvernig ætti að leysa stöðuna á Krímskaga í Úkraínu eftir stíf fundarhöld í gær. 15. mars 2014 12:00 Rússar notfæra sér stöðu Úkraínu Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir það geta haft miklar pólitískar og efnahagslegar afleiðingar fyrir Rússa ef þeir vilja ekki ganga "til samningaviðræðna sem skila árangri“ vegna ástandsins í Úkraínu. 14. mars 2014 07:00 Rætt um auknar refsiaðgerðir gegn Rússum Utanríkisráðherrar Evrópusambandsríkjanna hittast í Brussel fyrir hádegi í dag til þess að ræða frekari viðskiptaþvinganir gegn Rússum í kjölfar þess að íbúar á Krímskaga ákváðu í atkvæðagreiðslu að ganga Rússum á hönd og kljúfa sig frá Úkraínu. 17. mars 2014 08:04 Útlendingur í eigin landi Þingið á Krímskaga hefur formlega lýst yfir sjálfstæði frá Úkraínu og beðið um að sameinast Rússlandi. Úkraínsk kona hér á landi segir furðulegt að hugsa til þess að hún hafi komið til Íslands sem Úkraínumaður en fari líklega héðan sem Rússi. 17. mars 2014 20:00 Gagnrýnir refsiaðgerðir Bandaríkjanna og ESB Mikhaíl Gorbatsjov, fyrrum leiðtogi Sovétríkjanna, segir almenning hafa "leiðrétt mistök“ í þjóðaratkvæðagreiðslunni á Krímskaga í gær. 17. mars 2014 15:51 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Fleiri fréttir Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Sjá meira
Rússar beita neitunarvaldi sínu Ekkert verður af ályktun Sameinuðu Þjóðanna um að mótmæla atkvæðagreiðslu á morgun. 15. mars 2014 16:14
93 prósent vilja sameinast Rússlandi Nú er kjörfundi lokið á Krímskaga en samkvæmt útgönguspám samþykktu 93% kjósenda að segja sig úr lögum við Úkraínu og sameinast Rússlandi. 16. mars 2014 19:00
Barack Obama: „Bandaríkin munu standa þétt við bakið á Úkraínumönnum“ Forseti Bandaríkjanna kom með yfirlýsingu varðandi málefni Krímskaga. 17. mars 2014 14:41
Embættismenn í farbann og eignir þeirra kyrrsettar Bandaríkin og Evrópusambandið beita refsiaðgerðum vegna kosninga á Krímskaga. 17. mars 2014 13:59
Bandaríkjamenn telja atkvæðagreiðsluna ólöglega Ekki tókst á ná sáttum á milli rússneskra og bandarískra stjórnvalda um hvernig ætti að leysa stöðuna á Krímskaga í Úkraínu eftir stíf fundarhöld í gær. 15. mars 2014 12:00
Rússar notfæra sér stöðu Úkraínu Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir það geta haft miklar pólitískar og efnahagslegar afleiðingar fyrir Rússa ef þeir vilja ekki ganga "til samningaviðræðna sem skila árangri“ vegna ástandsins í Úkraínu. 14. mars 2014 07:00
Rætt um auknar refsiaðgerðir gegn Rússum Utanríkisráðherrar Evrópusambandsríkjanna hittast í Brussel fyrir hádegi í dag til þess að ræða frekari viðskiptaþvinganir gegn Rússum í kjölfar þess að íbúar á Krímskaga ákváðu í atkvæðagreiðslu að ganga Rússum á hönd og kljúfa sig frá Úkraínu. 17. mars 2014 08:04
Útlendingur í eigin landi Þingið á Krímskaga hefur formlega lýst yfir sjálfstæði frá Úkraínu og beðið um að sameinast Rússlandi. Úkraínsk kona hér á landi segir furðulegt að hugsa til þess að hún hafi komið til Íslands sem Úkraínumaður en fari líklega héðan sem Rússi. 17. mars 2014 20:00
Gagnrýnir refsiaðgerðir Bandaríkjanna og ESB Mikhaíl Gorbatsjov, fyrrum leiðtogi Sovétríkjanna, segir almenning hafa "leiðrétt mistök“ í þjóðaratkvæðagreiðslunni á Krímskaga í gær. 17. mars 2014 15:51