Ruslana valdi sigurvegara í Belgíu Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 17. mars 2014 13:00 Söngvarinn Axel Hirsoux verður fulltrúi Belga í Eurovision-keppninni í Kaupmannahöfn í maí með lagið Mother sem skrifað er af Rafael Artesero og Ashley Hicklin. Sex atriði kepptust um að komast í keppnina fyrir hönd Belgíu um helgina en Axel heillaði bæði áhorfendur heima í stofu og dómnefnd upp úr skónum. Dómnefndin í Belgíu var ekki af verri endanum en hún var skipuð Ruslönu, sem sigraði í Eurovision fyrir hönd Úkraínu árið 2004, og Belgunum Bart Peeters, Piet Goddaer og Jef Martens. Tónlist Tengdar fréttir "Ég er ljúfur að eðlisfari” Finni í Dr. Spock leikur illmennið í Eurovision-myndbandinu sem frumsýnt verður næsta föstudag. 8. mars 2014 09:30 Loksins komst hún í Eurovision Sanna Nielsen hefur sjö sinnum reynt að verða fulltrúi Svíþjóðar í keppninni. 10. mars 2014 23:45 Fatlað fólk á að geta gert það sem það vill Steinunn Ása Þorvaldsdóttir leikur í Eurovision-myndbandinu og þakkar fyrir að vera fordómalaus. 12. mars 2014 09:00 Pollapönk frumsýnir nýtt myndband við lagið Enga fordóma Sigurvegari söngvakeppni sjónvarpsins í ár var hljómsveitin Pollapönk með lagið Enga fordóma en hljómsveitin frumsýndi í dag nýtt myndband við lagið. 15. mars 2014 14:23 Danir treysta á þennan í Eurovision Nær Basim að tryggja þeim sigur annað árið í röð? 10. mars 2014 21:30 Portúgalir snúa aftur í Eurovision Suzy syngur Quero Ser Tua í Kaupmannahöfn í maí. 16. mars 2014 14:00 Þetta er framlag Bretlands í Eurovision Söngkonan Molly syngur lagið Children of the Universe. 4. mars 2014 11:00 Dramatískt lag frá Svartfjallalandi Reynsluboltinn Sergej Ćetković hefur mikla trú á laginu. 11. mars 2014 16:00 Slóvenar senda þverflautuleikara í Eurovision Tinkara Kovač hefur þrisvar áður reynt að komast í keppnina. 11. mars 2014 18:00 Idol-keppandi í Eurovision Mei Finegold flytur lagið Same Heart fyrir hönd Ísraela. 7. mars 2014 20:30 Frakkar senda flippaða tvíburabræður í Eurovision Sveitin Twin Twin flytur lagið Moustache. 4. mars 2014 14:30 Hollendingar senda þjóðlagadúett í Eurovision Sveitin The Common Linnets flytur lagið Calm After the Storm. 5. mars 2014 14:00 Tölvupopp og dramatískur dans frá Eistum Tanja er fulltrúi Eistlands í Eurovision í maí. 5. mars 2014 11:30 Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Söngvarinn Axel Hirsoux verður fulltrúi Belga í Eurovision-keppninni í Kaupmannahöfn í maí með lagið Mother sem skrifað er af Rafael Artesero og Ashley Hicklin. Sex atriði kepptust um að komast í keppnina fyrir hönd Belgíu um helgina en Axel heillaði bæði áhorfendur heima í stofu og dómnefnd upp úr skónum. Dómnefndin í Belgíu var ekki af verri endanum en hún var skipuð Ruslönu, sem sigraði í Eurovision fyrir hönd Úkraínu árið 2004, og Belgunum Bart Peeters, Piet Goddaer og Jef Martens.
Tónlist Tengdar fréttir "Ég er ljúfur að eðlisfari” Finni í Dr. Spock leikur illmennið í Eurovision-myndbandinu sem frumsýnt verður næsta föstudag. 8. mars 2014 09:30 Loksins komst hún í Eurovision Sanna Nielsen hefur sjö sinnum reynt að verða fulltrúi Svíþjóðar í keppninni. 10. mars 2014 23:45 Fatlað fólk á að geta gert það sem það vill Steinunn Ása Þorvaldsdóttir leikur í Eurovision-myndbandinu og þakkar fyrir að vera fordómalaus. 12. mars 2014 09:00 Pollapönk frumsýnir nýtt myndband við lagið Enga fordóma Sigurvegari söngvakeppni sjónvarpsins í ár var hljómsveitin Pollapönk með lagið Enga fordóma en hljómsveitin frumsýndi í dag nýtt myndband við lagið. 15. mars 2014 14:23 Danir treysta á þennan í Eurovision Nær Basim að tryggja þeim sigur annað árið í röð? 10. mars 2014 21:30 Portúgalir snúa aftur í Eurovision Suzy syngur Quero Ser Tua í Kaupmannahöfn í maí. 16. mars 2014 14:00 Þetta er framlag Bretlands í Eurovision Söngkonan Molly syngur lagið Children of the Universe. 4. mars 2014 11:00 Dramatískt lag frá Svartfjallalandi Reynsluboltinn Sergej Ćetković hefur mikla trú á laginu. 11. mars 2014 16:00 Slóvenar senda þverflautuleikara í Eurovision Tinkara Kovač hefur þrisvar áður reynt að komast í keppnina. 11. mars 2014 18:00 Idol-keppandi í Eurovision Mei Finegold flytur lagið Same Heart fyrir hönd Ísraela. 7. mars 2014 20:30 Frakkar senda flippaða tvíburabræður í Eurovision Sveitin Twin Twin flytur lagið Moustache. 4. mars 2014 14:30 Hollendingar senda þjóðlagadúett í Eurovision Sveitin The Common Linnets flytur lagið Calm After the Storm. 5. mars 2014 14:00 Tölvupopp og dramatískur dans frá Eistum Tanja er fulltrúi Eistlands í Eurovision í maí. 5. mars 2014 11:30 Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
"Ég er ljúfur að eðlisfari” Finni í Dr. Spock leikur illmennið í Eurovision-myndbandinu sem frumsýnt verður næsta föstudag. 8. mars 2014 09:30
Loksins komst hún í Eurovision Sanna Nielsen hefur sjö sinnum reynt að verða fulltrúi Svíþjóðar í keppninni. 10. mars 2014 23:45
Fatlað fólk á að geta gert það sem það vill Steinunn Ása Þorvaldsdóttir leikur í Eurovision-myndbandinu og þakkar fyrir að vera fordómalaus. 12. mars 2014 09:00
Pollapönk frumsýnir nýtt myndband við lagið Enga fordóma Sigurvegari söngvakeppni sjónvarpsins í ár var hljómsveitin Pollapönk með lagið Enga fordóma en hljómsveitin frumsýndi í dag nýtt myndband við lagið. 15. mars 2014 14:23
Danir treysta á þennan í Eurovision Nær Basim að tryggja þeim sigur annað árið í röð? 10. mars 2014 21:30
Portúgalir snúa aftur í Eurovision Suzy syngur Quero Ser Tua í Kaupmannahöfn í maí. 16. mars 2014 14:00
Þetta er framlag Bretlands í Eurovision Söngkonan Molly syngur lagið Children of the Universe. 4. mars 2014 11:00
Dramatískt lag frá Svartfjallalandi Reynsluboltinn Sergej Ćetković hefur mikla trú á laginu. 11. mars 2014 16:00
Slóvenar senda þverflautuleikara í Eurovision Tinkara Kovač hefur þrisvar áður reynt að komast í keppnina. 11. mars 2014 18:00
Idol-keppandi í Eurovision Mei Finegold flytur lagið Same Heart fyrir hönd Ísraela. 7. mars 2014 20:30
Frakkar senda flippaða tvíburabræður í Eurovision Sveitin Twin Twin flytur lagið Moustache. 4. mars 2014 14:30
Hollendingar senda þjóðlagadúett í Eurovision Sveitin The Common Linnets flytur lagið Calm After the Storm. 5. mars 2014 14:00
Tölvupopp og dramatískur dans frá Eistum Tanja er fulltrúi Eistlands í Eurovision í maí. 5. mars 2014 11:30