Oasis-sýning opnar í London Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 13. mars 2014 22:30 Gallagher-bræður. Vísir/Getty Sýning Chasing the Sun: Oasis 1993-1997 opnar í London þann 11. apríl en á þeim degi eru tuttugu ár liðin síðan fyrsta smáskífa sveitarinnar Oasis, Supersonic, var gefin út. Sýning stendur til 22. apríl og meðal sýningargripa eru fágætar ljósmyndir af hljómsveitinni og ýmsar minjar henni tengdar. Á sýningunni verður farið yfir hvernig plöturnar Definitely Maybe, (What's the Story) Morning Glory? og Be Here Now urðu til. Definitely Maybe verður endurútgefin þann 19. maí og mun plötunni fylgja alls kyns myndir og aukaefni.) Tónlist Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Sýning Chasing the Sun: Oasis 1993-1997 opnar í London þann 11. apríl en á þeim degi eru tuttugu ár liðin síðan fyrsta smáskífa sveitarinnar Oasis, Supersonic, var gefin út. Sýning stendur til 22. apríl og meðal sýningargripa eru fágætar ljósmyndir af hljómsveitinni og ýmsar minjar henni tengdar. Á sýningunni verður farið yfir hvernig plöturnar Definitely Maybe, (What's the Story) Morning Glory? og Be Here Now urðu til. Definitely Maybe verður endurútgefin þann 19. maí og mun plötunni fylgja alls kyns myndir og aukaefni.)
Tónlist Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira