HK getur fallið úr Olís-deildinni í kvöld Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. mars 2014 11:30 Atli Karl Bachman og félagar geta fallið í kvöld. Vísir/Stefán Heil umferð fer fram í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Botnlið HK getur endanlega fallið úr deildinni tapi það í kvöld. HK-ingar eru aðeins með þrjú stig á botni deildarinnar eftir 16 umferðir en liðið er níu stigum á eftir Akureyri þegar tíu stig eru eftir í pottinum. HK þarf að vinna topplið Hauka í Digranesi til að halda í vonina aðeins lengur en takist það ekki fellur HK þar sem aðeins átta stig verða eftir í pottinum. Sigur gæti ekki einu sinni dugað HK-ingum ef Akureyri vinnur Fram í Safamýri en þar hefst fyrsti leikur kvöldsins klukkan 18.00. Íslandsmeistarar Fram eru í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppninni en það rígheldur í fjórða sætið. Liðið er með 16 stig rétt eins og ÍR en með betri árangur í innbyrðis viðureignum. Akureyri er í sjöunda sæti með tólf stig, þremur stigum á eftir FH sem mætir ÍBV í Kaplakrika í kvöld. FH hefur aðeins unnið einn af síðustu sjö deildarleikjum sínum og gæti verið komið í alvarlega fallbaráttu tapi það í kvöld og Akureyri vinni sinn leik. Stórleikur kvöldsins er í Austurbergi þar sem ÍR tekur á móti Val. ÍR-ingar berjast fyrir sæti í úrslitakeppninni en Valsmenn eru nokkuð öruggir í þriðja sæti sem stendur. Allir leikirnir verða í beinni textalýsingu á Vísi.Leikir kvöldsins: 18.00 Fram - Akureyri, Safamýri 19.30 ÍR - Valur, Austurbergi 19.30 FH - ÍBV, Kaplakrika 19.30 Haukar - HK, DigranesiStaðan í deildinni: 1. Haukar 25 2. ÍBV 22 3. Valur 19 4. Fram 16 5. ÍR 16 6. FH 15 7. Akureyri 12 8. HK 3 Olís-deild karla Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Fleiri fréttir Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Sjá meira
Heil umferð fer fram í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Botnlið HK getur endanlega fallið úr deildinni tapi það í kvöld. HK-ingar eru aðeins með þrjú stig á botni deildarinnar eftir 16 umferðir en liðið er níu stigum á eftir Akureyri þegar tíu stig eru eftir í pottinum. HK þarf að vinna topplið Hauka í Digranesi til að halda í vonina aðeins lengur en takist það ekki fellur HK þar sem aðeins átta stig verða eftir í pottinum. Sigur gæti ekki einu sinni dugað HK-ingum ef Akureyri vinnur Fram í Safamýri en þar hefst fyrsti leikur kvöldsins klukkan 18.00. Íslandsmeistarar Fram eru í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppninni en það rígheldur í fjórða sætið. Liðið er með 16 stig rétt eins og ÍR en með betri árangur í innbyrðis viðureignum. Akureyri er í sjöunda sæti með tólf stig, þremur stigum á eftir FH sem mætir ÍBV í Kaplakrika í kvöld. FH hefur aðeins unnið einn af síðustu sjö deildarleikjum sínum og gæti verið komið í alvarlega fallbaráttu tapi það í kvöld og Akureyri vinni sinn leik. Stórleikur kvöldsins er í Austurbergi þar sem ÍR tekur á móti Val. ÍR-ingar berjast fyrir sæti í úrslitakeppninni en Valsmenn eru nokkuð öruggir í þriðja sæti sem stendur. Allir leikirnir verða í beinni textalýsingu á Vísi.Leikir kvöldsins: 18.00 Fram - Akureyri, Safamýri 19.30 ÍR - Valur, Austurbergi 19.30 FH - ÍBV, Kaplakrika 19.30 Haukar - HK, DigranesiStaðan í deildinni: 1. Haukar 25 2. ÍBV 22 3. Valur 19 4. Fram 16 5. ÍR 16 6. FH 15 7. Akureyri 12 8. HK 3
Olís-deild karla Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Fleiri fréttir Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Sjá meira