McLaren 650S er 8,4 sekúndur í 200 Finnur Thorlacius skrifar 12. mars 2014 09:30 Hinn nýi McLaren 650S er sneggri í 200 km hraða en flestir bílar í 100 km hraða. Hann kostar líka sitt, eða um 37 milljónir króna í Bretlandi. Eins og nafn bílsins gefur til kynna er hann vopnaður 650 hestafla vél, 3,8 lítra og fær mikið aukaafl frá tveimur forþjöppum. Hún skilar bílnum í 100 km hraða á 3 sekúndum sléttum og kvartmíluna klárar hann á 10,5 sekúndum. Þessi bíll er ekki síst settur til höfuðs Ferrari 458 Speciale og hefur það t.d. fram yfir hann að klára kvartmílun á hálfri sekúndu styttri tíma. MaClaren segir að þessi bíll sé ekki með neinum málamiðlunum. Hann bjóði eigendum hans allt það besta, sé með glæsilega innréttingu og miklum búnaði, auk þess að slá við flestum brautarbílum í hraða. McLaren menn eru einnig afar stoltir af útliti bílsins og auðvelt er að taka undir það. Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Innlent Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Erlent Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Innlent
Hinn nýi McLaren 650S er sneggri í 200 km hraða en flestir bílar í 100 km hraða. Hann kostar líka sitt, eða um 37 milljónir króna í Bretlandi. Eins og nafn bílsins gefur til kynna er hann vopnaður 650 hestafla vél, 3,8 lítra og fær mikið aukaafl frá tveimur forþjöppum. Hún skilar bílnum í 100 km hraða á 3 sekúndum sléttum og kvartmíluna klárar hann á 10,5 sekúndum. Þessi bíll er ekki síst settur til höfuðs Ferrari 458 Speciale og hefur það t.d. fram yfir hann að klára kvartmílun á hálfri sekúndu styttri tíma. MaClaren segir að þessi bíll sé ekki með neinum málamiðlunum. Hann bjóði eigendum hans allt það besta, sé með glæsilega innréttingu og miklum búnaði, auk þess að slá við flestum brautarbílum í hraða. McLaren menn eru einnig afar stoltir af útliti bílsins og auðvelt er að taka undir það.
Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Innlent Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Erlent Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Innlent