Hrikaleg lending Finnur Thorlacius skrifar 26. mars 2014 10:46 Veður gerast oft válynd á Azoreyjum eins og víða á Atlantshafinu. Því er ekki alltaf auðvelt að lenda flugvélum þar líkt og á Íslandi. Flugmaður þessarar flugvélar átti ekki létt verk fyrir höndum að lenda vél sinni í hrikalegum hliðarvindi, en tókst það samt. Eins og sést í myndskeiðinu eru vélin meira á hlið en snúa beint að flugbrautinni, en þegar hún loks lendir snýr hún rétt og allt fer á besta veg. Ekki hafðu margir viljað vera farþegar í þessari vél, en þarna sést bæði hversu erfitt starf það stundum er að vera flugmaður og hversu hæfir þeir margir eru að eiga við erfiðar aðstæður. Sjón eru sögu ríkari. Mest lesið „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Erlent Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Innlent Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent
Veður gerast oft válynd á Azoreyjum eins og víða á Atlantshafinu. Því er ekki alltaf auðvelt að lenda flugvélum þar líkt og á Íslandi. Flugmaður þessarar flugvélar átti ekki létt verk fyrir höndum að lenda vél sinni í hrikalegum hliðarvindi, en tókst það samt. Eins og sést í myndskeiðinu eru vélin meira á hlið en snúa beint að flugbrautinni, en þegar hún loks lendir snýr hún rétt og allt fer á besta veg. Ekki hafðu margir viljað vera farþegar í þessari vél, en þarna sést bæði hversu erfitt starf það stundum er að vera flugmaður og hversu hæfir þeir margir eru að eiga við erfiðar aðstæður. Sjón eru sögu ríkari.
Mest lesið „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Erlent Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Innlent Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent