Kristján Helgi með gull í Malmö, Telma Rut með silfur 23. mars 2014 15:04 Kristján Helgi og Telma Rut vísir/karatesamband Íslands Kristján Helgi Carrasco vann til gullverðlauna á opna sænska karatemótinu, sem fór fram í gær laugardaginn 22. mars í Malmö í Svíþjóð. Telma Rut Frímannsdóttir vann silfur auk þess ungu íslensk ungmenni fjölda verðlauna á mótinu. Kristján Helgi vann fyrstu tvær viðureignir sínar nokkuð sannfærandi og átti að mæta Hollendingnum Nick Gerrese í úrslitum í -67kg flokki. Nick hafði meiðst illa í undanúrslitum og gaf því úrslitabardagann við Kristján Helga sem stóð þá eftir sem sigurvegari. Telma Rut Frímannsdóttir átti einnig góðan dag í Malmö í gær. Hún keppti í -61kg flokki í kumite, þar sem hún sigraði fyrstu tvo andstæðinga og mætti Gittu Brundstad frá Noregi í úrslitum. Eftir jafna og skemmtilega viðureign þá stóð sú norska uppi sem sigurvegarinn í flokkinum. Þessi niðurstaða gefur góða fyrirheit fyrir næstu tvö erlendu verkefni sem Kristján Helgi og Telma Rut taka þátt í. Norðurlandameistaramótið í karate sem verður í Riga Lettlandi 12. apríl og Evrópumeistaramótið sem fer fram í Tampere Finnlandi 1-5. maí næstkomandi. Fleiri landsliðsmenn í karate kepptu í Malmö í gær. Ólafur Engilbert Árnason keppti í flokki unglinga -68 kg og stóð sig vel. Eftir að hafa unnið 2 viðureignir þá tapaði hann naumlega í undanúrslitum og aftur í viðureigninni um 3ja sætið, þegar mótherji hans náði stigi 2 sekúndum fyrir lok bardagans sem hafði fram að þeim tímapunkti verið jafn. Eldri katakeppendur okkar, Heiðar Benediktsson, Kristín Magnúsdóttir og Svana Katla Þorsteinsdóttir áttu ekki eins góðan dag og kumitekeppendurnir, flest duttu þau út eftir 2.umferð. Í yngri unglingaflokki keppti Laufey Lind Sigþórsdóttir sem vann fyrstu 2 viðureignirnar í flokki cadet (14-15 ára) en tapaði svo fyrir sigurvegaranum í 3ju umferði. Í flokki cadetta var ekki notað uppreisnarkerfi svo Laufey fékk ekki möguleika á viðureign um 3ja sætið. Í sama flokki keppti Arna Katrín Kristinsdóttir sem vann sína fyrstu viðureign en datt svo út í 2. umferð. Fyrr um morguninn var keppt í barnaflokkum þar sem unnust 2 silfur og 4 brons, þar sem Viktor Steinn Sighvatsson vann silfur í flokki 12 ára drengja og Kristrún Bára Guðjónsdóttir brons í kata 10 ára stúlkna. Heildarverðlaun: Gull, Kristján Helgi Carrasco, kumite -67kg Silfur, Telma Rut Frímannsdóttir, kumite -61kg Silfur, Viktor Steinn Sighvatsson, kata 12 ára drengja Silfur, Viktor, Óttar, Guðjón, hópkata mix 12-13 ára Brons, Kristrún Bára Guðjónsdóttir, kata 10 ára stúlkna Brons, Þorsteinn, Snorri, Hilmar, hópkata mix 12-13 ára Brons, Móey, Freyja, Guðbjörg, hópkata mix 12-13 ára Brons, Daníel, Tómas, Eiríkur, hópkata mix 10-11 ára Íþróttir Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Fleiri fréttir Van Gerwen lætur „vesalingana“ sem hann spilar við heyra það Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sektin hans Messi er leyndarmál Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Komnir með þrettán stiga forskot „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Sjá meira
Kristján Helgi Carrasco vann til gullverðlauna á opna sænska karatemótinu, sem fór fram í gær laugardaginn 22. mars í Malmö í Svíþjóð. Telma Rut Frímannsdóttir vann silfur auk þess ungu íslensk ungmenni fjölda verðlauna á mótinu. Kristján Helgi vann fyrstu tvær viðureignir sínar nokkuð sannfærandi og átti að mæta Hollendingnum Nick Gerrese í úrslitum í -67kg flokki. Nick hafði meiðst illa í undanúrslitum og gaf því úrslitabardagann við Kristján Helga sem stóð þá eftir sem sigurvegari. Telma Rut Frímannsdóttir átti einnig góðan dag í Malmö í gær. Hún keppti í -61kg flokki í kumite, þar sem hún sigraði fyrstu tvo andstæðinga og mætti Gittu Brundstad frá Noregi í úrslitum. Eftir jafna og skemmtilega viðureign þá stóð sú norska uppi sem sigurvegarinn í flokkinum. Þessi niðurstaða gefur góða fyrirheit fyrir næstu tvö erlendu verkefni sem Kristján Helgi og Telma Rut taka þátt í. Norðurlandameistaramótið í karate sem verður í Riga Lettlandi 12. apríl og Evrópumeistaramótið sem fer fram í Tampere Finnlandi 1-5. maí næstkomandi. Fleiri landsliðsmenn í karate kepptu í Malmö í gær. Ólafur Engilbert Árnason keppti í flokki unglinga -68 kg og stóð sig vel. Eftir að hafa unnið 2 viðureignir þá tapaði hann naumlega í undanúrslitum og aftur í viðureigninni um 3ja sætið, þegar mótherji hans náði stigi 2 sekúndum fyrir lok bardagans sem hafði fram að þeim tímapunkti verið jafn. Eldri katakeppendur okkar, Heiðar Benediktsson, Kristín Magnúsdóttir og Svana Katla Þorsteinsdóttir áttu ekki eins góðan dag og kumitekeppendurnir, flest duttu þau út eftir 2.umferð. Í yngri unglingaflokki keppti Laufey Lind Sigþórsdóttir sem vann fyrstu 2 viðureignirnar í flokki cadet (14-15 ára) en tapaði svo fyrir sigurvegaranum í 3ju umferði. Í flokki cadetta var ekki notað uppreisnarkerfi svo Laufey fékk ekki möguleika á viðureign um 3ja sætið. Í sama flokki keppti Arna Katrín Kristinsdóttir sem vann sína fyrstu viðureign en datt svo út í 2. umferð. Fyrr um morguninn var keppt í barnaflokkum þar sem unnust 2 silfur og 4 brons, þar sem Viktor Steinn Sighvatsson vann silfur í flokki 12 ára drengja og Kristrún Bára Guðjónsdóttir brons í kata 10 ára stúlkna. Heildarverðlaun: Gull, Kristján Helgi Carrasco, kumite -67kg Silfur, Telma Rut Frímannsdóttir, kumite -61kg Silfur, Viktor Steinn Sighvatsson, kata 12 ára drengja Silfur, Viktor, Óttar, Guðjón, hópkata mix 12-13 ára Brons, Kristrún Bára Guðjónsdóttir, kata 10 ára stúlkna Brons, Þorsteinn, Snorri, Hilmar, hópkata mix 12-13 ára Brons, Móey, Freyja, Guðbjörg, hópkata mix 12-13 ára Brons, Daníel, Tómas, Eiríkur, hópkata mix 10-11 ára
Íþróttir Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Fleiri fréttir Van Gerwen lætur „vesalingana“ sem hann spilar við heyra það Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sektin hans Messi er leyndarmál Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Komnir með þrettán stiga forskot „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Sjá meira